— GESTAPÓ —
Hvað pirrar þig?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 56, 57, 58  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 28/3/08 22:16

Það pirrar mig að ég skuli pirrast yfir smámunum.

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 28/3/08 22:19

Það pirrar mig hvað margir eru latir að nota stefnuljós í umferðinni.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 28/3/08 22:20

Það pirrar mig líka þegar Grýta pirrast yfir smámunum og svo pirrar það mig líka að hafa verið myrtur rétt fyrir helgi þegar ég hefði haft nógan tíma til að velta mafíuleiknum fyrir mér og kannski væri ég búinn að finna ljótu kallana.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 28/3/08 22:21

Það pirrar mig hvað menn gera miklu meiri kröfur til annarra en til sjálfs síns.

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 28/3/08 22:22

Grýta mælti:

Það pirrar mig hvað menn gera miklu meiri kröfur til annarra en til sjálfs síns.

Hvurslags er þetta? ég nota alltaf stefnuljósin. ‹Pirrast›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 28/3/08 22:24

Það pirrar mig að aðkomumenn kunni ekki að lækka ljósin á víkingarplani og blikka rétt fyrir beygjur í göngunum.

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 28/3/08 23:16

Hroturnar eru byrjaðar að pirra mig smá...

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 28/3/08 23:18

Það pirrar mig ósegjanlega mikið að ef ég slaka fullkomlega á magavöðvunum og stend allsber þá sé ég ekki á mér tippið nema mér standi eða þá í spegli.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 28/3/08 23:19

Pirrað fólk sem tekur pirringinn út á saklausum særir mig meira en orð fá lýst.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 28/3/08 23:19

Hún er byrjuð að tala upp úr svefni... það er einnig smá pirrandi.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 28/3/08 23:30

Það pirrar mig að menn hafi eilífar afsakanir á reiðum höndum og fara létt með þær. Það pirrar mig að kunna ekki þá taktík.

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 28/3/08 23:35

Það pirrar mig óendanlega mikið hvað netsambandið við ísland er ömurlega lélegt á köflum.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 28/3/08 23:37

Það pirrar mig þegar fólk kallar útskýringar afsakanir.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 28/3/08 23:43

Það pirrar mig þegar fólk gengur á bak orða sinna og biðst ekki afsökunar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 29/3/08 20:24

Galdrameistarinn mælti:

Það pirrar mig óendanlega mikið hvað netsambandið við ísland er ömurlega lélegt á köflum.

Hm það pirrar mig hinsvegar hvað sambandið við útlönd sökkar stundum feitt.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 29/3/08 23:42

Það pirrar mig ógurlega að hafa borgað 1200 krónur fyrir að horfa á "stóra planið". ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 29/3/08 23:43

‹Hættir við að sjá Stóra Planið í bíó›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 29/3/08 23:48

Það pirrar mig þegar ég hef enga stjórn. Sem gerist á um það bil tveggja til þriggja ára fresti. (Síðastliðin 14 ár.)

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
     1, 2, 3 ... 56, 57, 58  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: