— GESTAPÓ —
Sá sem er síðastur að svara - vinnur!
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 566, 567, 568 ... 577, 578, 579  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/7/19 11:32

‹Rótar í gömlum kössum og dregur upp Star Trek búning og treður sér í hann›

‹Finnur til blátt ljóssverð og sveiflar því hættulega í kringum sig›
Megi máttu.. ég meina YFIRSIGURINN vera með mér!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 4/7/19 14:07

‹Sendir Jabba the Klingon á eftir Hvæsa›

Síðasti sigur minn gildir líka hér. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/7/19 14:27

‹Málar á sig Spock augabrúnir›
Sigurvegari hér ég er!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 4/7/19 16:27

"May the farce be with you!"

‹Vinnur kapphlaupið á Árþúsundafálkanum›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/7/19 20:32

Megi kjötfarsið vera með þér. En sigurinn er minn!
My precious.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 4/7/19 20:34

Hvæsi mælti:

‹Málar á sig Spock augabrúnir›
Sigurvegari hér ég er!

Nei! Það er miklu lógískara að vjer sjeum yfirsigurvegari hjer.
‹Sigrar og hefst handa við að koma sjer upp miklu stærra yfirsigurvegarahásæti en áður›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/7/19 22:29

‹Kemur fyrir lyftiduftssprengju undir hásætisklambrinu og gerir þyrluna mjööög óþægilega nálægt því›

‹Púslar saman miklu stærra yfirsigurvegarahásæti og kemur fyrir plútóníum lýsingu›
‹Teygir sig í gjallarhorn sem ískrar alveg svakalega hátt fyrst›

ÉG - ER - YFIRSIGURVEGARI!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 5/7/19 10:07

Ég mætti bíl á heimleið í gær, og sá að hann var með bílnúmerið "KRÚTT".
Fór að velta fyrir mér hvor ykkar þetta væri.
Þegar ég sá að bílstjórinn var skeggjaður, var ég viss um að það væri Hvæsi.

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 5/7/19 22:56

Það er klárlega Vladimirs bíll. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Annars er nýja uppáhalds númeraplatan mín Qkur. Er það þú eða Grágrímur ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 8/7/19 11:25

Auðvitað er það mín númeraplata. ‹Setur hana í laugina›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 8/7/19 16:07

‹Sendir bréf á Billa›

Tilvitnun:

Hvæsi er YFIR Sigurvegari

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 8/7/19 16:55

Mikið er nú gott að vera ekki einqka lengur. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 8/7/19 19:03

Skilst það sé hroðalegt að vera einqka.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 9/7/19 02:12

Það er vont enn það venst...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 9/7/19 09:22

Það er vont bara fyrst, en síðan það versnar, uns verður það óbærilegt...

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 9/7/19 12:01

Nei, Grágrímur gamli qkalabbi mættur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 9/7/19 17:00

Hann er hér með yfirsigurvegari.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 9/7/19 17:31

‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

NEI! ÉG er yfirsigurvegari
Hann er í mesta lagi aðstoðar yfirsigurvegari.
Vlad er svo vara - aðstoðar yfir sigurvegari og þú ert þá aðstoðar - vara - aðstoðar yfirsigurvegari.

        1, 2, 3 ... 566, 567, 568 ... 577, 578, 579  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: