— GESTAPÓ —
Sá sem er síđastur ađ svara - vinnur!
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3 ... 564, 565, 566 ... 581, 582, 583  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 13/6/19 17:17

‹Virđir veđriđ vettugi og vinnur vel›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 14/6/19 12:31

Hvćsi mćlti:

‹Byggir lítinn og krúttlegan skúr fyrir verđlaunagripi Vlads og byggir síđan risastóra skemmu međ plútóníumlýsingu fyrir sitt risastóra yfirsigurvegaraverđlaunagripasafn›

‹Hrökklast afturábak og hrasar viđ›
‹Byggir verđlauna(gripa)höll sem er miklu stćrri en skemma Hvćsa og nćr međ naumindum ađ koma ţar fyrir risastóru yfirsigurvegaraverđlaunagripasafni sínu (sem ţarf enga sjerstaka lýsingu ţví margir verđlaunagripanna eru sjálflýsandi)›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 14/6/19 16:39

Ég skal sjá um sigrana á međan ţiđ standiđ í öllum ţessum byggingarframkvćmdum.
‹Hafnar öllum beiđnum um breytingar á samţykktri byggingaáćtlun til nćstu 20 ára›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 14/6/19 21:59

Billi bilađi mćlti:

‹Hafnar öllum beiđnum um breytingar á samţykktri byggingaáćtlun til nćstu 20 ára›

Ţađ líst oss afar vel á ţví byggingin utan um verđlaunagripi vora er akkúrat núna miklu stćrri en samsvarandi bygging Hvćsa og ţessi höfnun ţýđir ađ Hvćsi má núna hvorki stćkka sína byggingu nje byggja nýja og stćrri ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 19/6/19 14:16

Vladimir Fuckov mćlti:

Billi bilađi mćlti:

‹Hafnar öllum beiđnum um breytingar á samţykktri byggingaáćtlun til nćstu 20 ára›

Ţađ líst oss afar vel á ţví byggingin utan um verđlaunagripi vora er akkúrat núna miklu stćrri en samsvarandi bygging Hvćsa og ţessi höfnun ţýđir ađ Hvćsi má núna hvorki stćkka sína byggingu nje byggja nýja og stćrri ‹Ljómar upp›.

‹Stelst í tímavél Vlads og fćrir tímann til ársins 2040›

Ţessi 20 ár voru ekki lengi ađ líđa ‹Glottir eins og fífl›

‹Hefst handa viđ hönnun og smíđi byggingar sem er miklu-miklu stćrri en kofinn sem Vlad var ađ klambra saman›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 20/6/19 10:19

Veistu ekki ađ öll plánetan er friđuđ, núna áriđ 2040?
‹Rífur alla kofana og sigrar sjálfur›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 21/6/19 07:02

‹Finnst krúttlegt ađ Billi haldi ađ ţađ verđi einhver pláneta eftir til ađ friđa áriđ 2040...›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 21/6/19 12:10

Ţađ er bara til dauđastjarna í Stjörnu stríđi. Viđ verđum ekki gleypt af sólinni fyrr en eftir mína tíđ.
‹Planleggur tíđahvörf›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 21/6/19 16:25

Grágrímur mćlti:

‹Finnst krúttlegt ađ Billi haldi ađ ţađ verđi einhver pláneta eftir til ađ friđa áriđ 2040...›

Ţađ verđur komin ný pláneta í kringum 2040. Ţá getum viđ byrjađ uppá nýtt og ruslađ til eins og enginn sé morgundagurinn. Ţér er velkomiđ ađ mćta, ţeas ef ţú nćrđ rútunni.‹Grípur um kviđ sér, leitar ađ einhverju til ađ tromma á svona durum tss, finnur ekkert og leggst ţá í fósturstellingu á jörđina og veltist um, emjandi af hlátri›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 21/6/19 17:28

Ţađ verđur sko engin helvítis rúta... ţađ verđur langferđabíll!

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 26/6/19 14:14

Ţađ verđur sko enginn helvítis sigur. Ţađ verđur YFIRSIGUR!
Ţiđ krútt og lúsablesar getiđ bara fariđ heim.

Já og sá nćsti til ađ tjá sig hér er algjört krútt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 26/6/19 14:27

‹Hrökklast afturábak og hrasar viđ en tjáir sig ekkert›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 26/6/19 16:13

Ţetta hér er yfirsigurvegarakrútttjáning ársins!

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 26/6/19 20:24

Nei!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 27/6/19 09:52

Nei!-iđ ţitt kom, ţví miđur ađeins of seint. Andmćlaréttur var rétt svo runninn út ţegar ţú náđir ţví inn.
Viđ byđjumst auđmjúklegrar afsökunar á ţví.
Áfrýjunarfrestur er í nokkra stund í viđbót, og eingöngu Vlad getur tekiđ kvörtun ţína til greina.

Svona eru bara lögin. Ţví miđur er ekkert annađ sem ég get gert.

‹Gefur Hvćsa pestókrukku í sárabćtur›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 27/6/19 10:34

‹Hendir rennblautri vantrauststillögu í ţessa vitleysu frá Billa›

Ég heimta ađ ţessi ummćli verđi dćmd dauđ og ómerk, ţví ađ á ţessum ţrćđi er ÉG hinn eini sanni YFIR sigurvegari!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 27/6/19 13:09

Vegna formgalla á innleggi Billa hjer ofar erum ţađ einungis vjer sem getum talist yfirsigurvegari hjer.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 27/6/19 19:32

Ert ţú sem sagt međ yfirsigurvegarakrútttjáningu ársins, Vlad?

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
        1, 2, 3 ... 564, 565, 566 ... 581, 582, 583  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: