— GESTAPÓ —
Kynning á sjálfum mér
» Gestapó   » Vjer ánetjađir
     1, 2, 3  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kristinn St. Proppé 19/2/08 15:39

Sćlinú karlar og sumar kvenna.

Hér er mér eigi til setunnar bođiđ. Fyrir margt löngu stofnađi ég hér ađgang en sá er fyrir löngu týndur og tröllum gefinn. Nú ríđ ég inn á ritvöll gestapó sem aldrei fyr. Hafiđ af mínum orđum gaman, en hendiđ eigi ađ mér sjálfum gaman. Ţá verđur örugglega gaman.

Vill einhver elska 49 ára gamlan mann?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 19/2/08 15:43

Ţađ ćtla ég nú rétt ađ vona ţví ég vil verđa elskađur ţegar ég verđ 49 ára. En ţađ er nú langt í ţađ enn. Vertu annars velkominn, má ekki bjóđa ţér baunakássu?

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 19/2/08 15:48

Afsakiđ ţessi tölustafavíxl, ég vil verđa elskađur ţegar ég verđ 94 ára. Ţađ eru fáeinir áratugir síđan ég var 49 ára.

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 19/2/08 15:48

Texi Everto mćlti:

Ţađ ćtla ég nú rétt ađ vona ţví ég vil verđa elskađur ţegar ég verđ 49 ára. En ţađ er nú langt í ţađ enn. Vertu annars velkominn, má ekki bjóđa ţér baunakássu?

Já uss, alveg 46 ár ţangađ til. Ćtli ritstjórn verđi nokkuđ búin ađ henda okkur öllum í ruslafötuna ţá? Eins og krumpuđu uppkasti?

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 19/2/08 15:49

Ţađ er nefnilega ţađ. Ég get ekki einu sinni veriđ sammála sjálfum mér. En ţađ er svosem ekkert nýtt.

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 19/2/08 15:50

Hvort stendur St. fyrir Styrkárson eđa Stuđ ?

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 19/2/08 15:50

Texi Everto mćlti:

Ţađ er nefnilega ţađ. Ég get ekki einu sinni veriđ sammála sjálfum mér. En ţađ er svosem ekkert nýtt.

Víst er ég sammála mér. Annađ er haugalygi ‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 19/2/08 15:50

‹Eltir sjálfan sig›

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 19/2/08 16:01

Kristinn St. Proppé mćlti:

Sćlinú karlar og sumar kvenna.

Mćtti ég spyrja hvađa konum ţú heilsar ekki?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 19/2/08 16:10

Ég vil ekki elska 49 ára gamla menn , takk samt.

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 19/2/08 16:55

Nei Dula mín, ekki núna. Seinna kannski. Ég er viss um ađ ţú fúlsar ekki viđ 49 ára gömlum mönnum ţegar ţú ert sjálf orđin 59. ‹Glottir›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 19/2/08 16:59

Sko, 49 er vonlaust. 48 eđa 50 kannski, en 49! Vonlaust. Gengur ekki. Ekki til ađ tala um. Hallćrislegri aldur en 39 og 19 samanlagt.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 19/2/08 17:04

Regína mín, hinkrarđu ţá ekki bara í eitt ár eftir manninum?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 19/2/08 17:09

Óvíst er ađ ţađ gengi. Venja er ađ ţađ bćtist eitt ár viđ allar tölur árlega, ţar međ taldar eru tölur sem gefa til kynna hvađ 'gamall' ţýđir, 'óćskilegur aldur' o.s.frv.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 19/2/08 17:11

Ţetta er auđvitađ hárrétt hjá forsetanum, eins og alltaf. Ég nenni ekki svo löngu doki.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 19/2/08 17:11

49 er fín tala. Ferningstala, og rótin prímtala í ţokkabót.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 19/2/08 17:11

Vladimir Fuckov mćlti:

Óvíst er ađ ţađ gengi. Venja er ađ ţađ bćtist eitt ár viđ allar tölur árlega, ţar međ taldar eru tölur sem gefa til kynna hvađ 'gamall' ţýđir, 'óćskilegur aldur' o.s.frv.

Áttu ţá viđ ađ 49 verđi í lagi á nćsta ári, en ţá aftur á móti verđi 50 alveg ómögulegt? ‹Klórar sér í höfđinu› Ég sem hélt ađ 49 vćri ómögulegt ţví ţversumman er hin óheillavćnlega tala 13.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hermundur Frotté 19/2/08 17:13

49 er bara lúđaleg tala. Ekkert spennandi viđ hana. Mér finnst 2.504.208 miklu flottari tala.

Hermundur Frotté • ógöfugmannlegur og ósnyrtimenni
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Vjer ánetjađir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: