— GESTAPÓ —
HITTINGUR Í DANAVELDI?!
» Gestapó   » Efst á baugi
     1, 2, 3, 4  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 11/2/08 14:46

Nú er spurning hvort við "dönsku" gestapóarnir ættum ekki að hittast? Ég veit að ég og Grágrímur búum á svipuðum slóðum, Galdri er þó ekki langt undan í Flensborg (held ég) og Litla og Limbri eru í Köben. Því miður býður íbúð mín ekki upp á marga gesti en ég er til í að skella mér til Köben! Gætum við Galdri og Grágrímur kannski farið samfó í lest? Hvernig líst ykkur á þetta?

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 11/2/08 18:33

Jááá....það þarf bara að finna góðan tíma í þetta. Eru ekki einhverjir á leið í helgarferð hingað út líka?

Krúsídúlla Gestapó.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 11/2/08 18:40

Páskaferð er ágæt hugmynd. Hundlangt síðan maður hefur komið til Baunalands.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 11/2/08 19:53

Okkur langar í snemmsumarferð, spurning hvort það takist reyndar... ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann› Við stefnum ótrauð á heimsókn hvernig sem fer í sumar.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 11/2/08 20:09

lýst vel á páska... og langar líka til Köben.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 11/2/08 20:39

Já páskarnir líta ágætlega út fyrir okkur held ég. Líklega frí í skóla og vinnu einhverntíman þá ‹Stekkur hæð sína›

Krúsídúlla Gestapó.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 11/2/08 21:28

Hvabeha'! Får man ingen fred, selvom man gemmer sig på Lortø (Am'ar)? Pokkers fiskeperker løber overalt!

‹Farer ud av scenen og smækker døren efter sig›

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 11/2/08 21:35

Hccchhrhrrruffruuu ehh fchruðufchreðebleehhccchhh!
Ég hef lært tungu ykkar, undarlegu verur! Nú get ég heimsótt land ykkar!

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 11/2/08 21:37

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 12/2/08 00:26

Günther Zimmermann mælti:

Hvabeha'! Får man ingen fred, selvom man gemmer sig på Lortø (Am'ar)? Pokkers fiskeperker løber overalt!

‹Farer ud av scenen og smækker døren efter sig›

Jöttebra!

Djöfull ertu góður í dönsku.
Ánægður með þig.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 12/2/08 00:30

Já og ferð til Kaupmannahafnar er alltaf spennandi. Maður getur kveikt í bílum á Nörrebró eða skorað dóp í Kristaníu, hent reiðhjólum fyrir lestarnar á leið þeirra inn á Banegard eða flengt hóru á Ístegaðe.

Ég mun fylgjast spenntur með hvað verður ákveðið.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 12/2/08 00:31

Jarmi mælti:

Günther Zimmermann mælti:

Hvabeha'! Får man ingen fred, selvom man gemmer sig på Lortø (Am'ar)? Pokkers fiskeperker løber overalt!

‹Farer ud av scenen og smækker døren efter sig›

Jöttebra!

Djöfull ertu góður í dönsku.
Ánægður með þig.

Dansk er sgu kun enkelt islandsk med dash av tysk og engelsk, ikk'?

‹Tændes op›

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
albin 12/2/08 00:36

Eigi alls slæm hugmynd. ‹Safnar flöskum og klinki›

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sloppur 12/2/08 01:15

Jég er til í páskadjamm í Köben! Þarf hvort eð er að athuga hvort uppáhalds pöbbinn minn sjé ennþá opinn. Ef svo er, gæti verið mögulegt að leigja hann eins og kvöldpart eða svo, sjé vilji fyrir því.

Yfirbílstjóri Forsetaembættis Baggalútíu ~ Höfðingi Ísfólksins ~ Skraddari Baggalútíska Alheimsveldisins ~ Fíkill ~ Dýflissumeistari í kjallara Teningahallarinnar ~ Hryðjuverkamaður
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dula 12/2/08 01:16

Snilld ! Endilega skellið ykkur. Er nokkuð barnagæsla á pöbbnum?

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 12/2/08 07:26

Ég skal gæta skersins meðan þið djammið í köben. ‹Brestur í óstöðvandi grát›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dula 12/2/08 08:42

Ívar Minn við djömmum bara í staðinn, það eru nú ekki allir svo heppnir að komast frá.‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 12/2/08 13:41

Djöfulli lýst mér vel á ykkur ‹Stekkur hæð sína›

Krúsídúlla Gestapó.
LOKAÐ
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: