— GESTAPÓ —
Tónleikar á Nasa.
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 19/2/08 18:34

Ekkert mál! Svo er ekkert sem ekki er hægt að gera í photoshop.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 19/2/08 18:36

Þú verður þá líka að mæta í bleyju ef afgreiðslufólkið á að trúa því að þú sért 5 mánaða.
‹Flissar›
Ég er viss um að Bebe getur lánað þér.
‹Flissar meira›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 19/2/08 18:45

‹Flissar smá líka inní sér en passar að sýna það ekki›

Ég borga þá bara, þú þarna sniðug.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 19/2/08 18:48

Iss ég er viss um að þú ert sætur í bleyju.
‹Flissar ennþá meira›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 20/2/08 21:12

Kominn með miða... ‹Ljómar upp›

To live outside the law, you must be honest.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 20/2/08 21:28

Herbjörn Hafralóns mælti:

Ég ætla að sjá og heyra Þursaflokkinn á laugardagskvöldið. Ég læt það nægja þessa helgi.

Ég neyðist til að láta það nægja líka. En mikið djöfull hlakka ég til.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sloppur 20/2/08 22:12

Hvernig er það, er búið að ákveða hvar við ætlum að setjast að snæðingi? Jég er nefnilega að verða örlítið hungraður. ‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

Yfirbílstjóri Forsetaembættis Baggalútíu ~ Höfðingi Ísfólksins ~ Skraddari Baggalútíska Alheimsveldisins ~ Fíkill ~ Dýflissumeistari í kjallara Teningahallarinnar ~ Hryðjuverkamaður
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dula 20/2/08 22:13

Elsku kallinn minn þú verður nú að borða eitthvað þangað til‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 20/2/08 22:23

Hey já. Þurfum við ekki að ákveða stað?
Mér er svosem nett sama þannig séð.
Gott ef - eins og Anna sagði - staðurinn er í göngufæri frá NASA.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Rauðbjörn 20/2/08 22:24

Tina St.Sebastian mælti:

...og svo einhverjir suðurrískir blágresjungar með banjó.

Ó? Þannig Metallica verður?
‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

Með fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 20/2/08 22:25

Megavika á austurvelli, bjór í poka og kassagítar er það eina sem maður þarf.

Þá kíki ég við og tek þyrluna.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 20/2/08 22:26

Hvæsi mælti:

Megavika á austurvelli, bjór í poka og kassagítar er það eina sem maður þarf.

Þá kíki ég við og tek þyrluna.

Það hljómar reyndar nokkuð vel.
Þyrlan sérstaklega. Klóruprikið mitt er ónýtt.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sloppur 20/2/08 22:27

Rauðbjörn mælti:

Tina St.Sebastian mælti:

...og svo einhverjir suðurrískir blágresjungar með banjó.

Ó? Þannig Metallica verður?
‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Yfirbílstjóri Forsetaembættis Baggalútíu ~ Höfðingi Ísfólksins ~ Skraddari Baggalútíska Alheimsveldisins ~ Fíkill ~ Dýflissumeistari í kjallara Teningahallarinnar ~ Hryðjuverkamaður
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 20/2/08 22:27

Er eitthvað vitað um dagskránna... vonandi verður dr. Gunni ekki of áberandi á kostnað Baggalúts... þó hann sé svo sem ekki slæmur...

To live outside the law, you must be honest.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 20/2/08 22:28

Hvæsi mælti:

Megavika á austurvelli, bjór í poka og kassagítar er það eina sem maður þarf.

Þá kíki ég við og tek þyrluna.

‹Færir Hvæsa viðeigandi útbúnað›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 20/2/08 22:32

Vladimir Fuckov mælti:

Hvæsi mælti:

Megavika á austurvelli, bjór í poka og kassagítar er það eina sem maður þarf.

Þá kíki ég við og tek þyrluna.

‹Færir Hvæsa viðeigandi útbúnað›

Ég var reyndar með svona í huga...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dula 20/2/08 22:33

Hvæsi mælti:

Vladimir Fuckov mælti:

Hvæsi mælti:

Megavika á austurvelli, bjór í poka og kassagítar er það eina sem maður þarf.

Þá kíki ég við og tek þyrluna.

‹Færir Hvæsa viðeigandi útbúnað›

Ég var reyndar með svona í huga...

‹veinar af hlátri›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sloppur 20/2/08 22:37

Hvernig er þessi? Sennilega reyndar verkamannatýpa, en ef Hvæsi getur gert þyrluhljóð er þetta ekkert síðra!

Yfirbílstjóri Forsetaembættis Baggalútíu ~ Höfðingi Ísfólksins ~ Skraddari Baggalútíska Alheimsveldisins ~ Fíkill ~ Dýflissumeistari í kjallara Teningahallarinnar ~ Hryðjuverkamaður
LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: