— GESTAPÓ —
Enn ein ábreiða djöfulsins.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 27/1/08 15:35

Ég var einmitt núna rétt í þessu að hlýða á Scissor sisters nauðga "Comfortably numb". Ég hef gaman af ábreiðum, safna þeim (á t.a.m. yfir 200 útgáfur af "House of the rising sun"). En það breytir því ekku að oftast er upprunalega útgáfan best. Hinsvegar verð ég að benda á plötu sem að inniheldur lög sem að eru oftast nær betri en upprunalega útgáfan og það er hin snilldarlega "Strange Hobby" með Arjen Anthony Lucassen. Ef menn eiga í vandræðum með að nálgast hana, sendið mér þá einkapóst. En sú plata er mjög gott dæmi um hvernig hægt er að gera lög að "sínum" án þess þó að nauðga þeim (sbr. Scissor sisters).

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 27/1/08 16:15

Mér finnst flestar ábreiður Marilyn Mansons betri en upprunalega útgáfan.
‹Ljómar upp›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
U K Kekkonen 27/1/08 16:34

Ég á einhverstaðar plötu með 20 útgáfum af Stairway to heaven og engin þeirra með Led Zeppelin.
Annað sem ég hata líklega meira en lélegar ábreiður er þegar einhvert hæfilekalaust pakk stelur hálfum lögum og rapar svo einhverja hörmung ofan á.

- Yfirmaður Skógarhöggsstofnunar Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 27/1/08 22:21

krossgata mælti:

Mér finnst flestar ábreiður Marilyn Mansons betri en upprunalega útgáfan.
‹Ljómar upp›

Þvílík tilviljun! Mér finnst einmitt flestar ábreiður Marilyn Mansons verri en upprunalega ábreiðan!
‹Ljómar niður›

Annars finnst mér flestar ábreiður Nirvana betri en upprunalegu útgáfunar, sérstaklega það efni sem var á unplugged tónleikunum og Love Buzz er líka virkilega ljúft lag. Síðan má heldur ekki gleyma White Stripes- útgáfunni af Jolene. Það rokkar á mér sokkana.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 27/1/08 23:06

U K Kekkonen mælti:

Ég á einhverstaðar plötu með 20 útgáfum af Stairway to heaven og engin þeirra með Led Zeppelin.
Annað sem ég hata líklega meira en lélegar ábreiður er þegar einhvert hæfilekalaust pakk stelur hálfum lögum og rapar svo einhverja hörmung ofan á.

Ástralska útgáfan er svkalega flott. En ég er sammála þér með rappið að mestu leyti. En Kashmir þemað í Godzilla (man ekki hvað "lagið" heitir) tókst vel og einnig voru Quarashi flottir með lagið sem þeir skeyttu við Hveiti Björn með Stuðmönnum (man ekki heldur hvað það heitir). Þannig að þetta er til, en það er vandmeðfarið.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 27/1/08 23:14

‹Syngur öll bítlalögin í einu›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 8/4/08 05:11

Killswitch engage gerðu útgáfu af Holy Diver (með Dio, fyrir þá sem ekki vita) sem að hreinlega bætti ekki nokkrum sköpuðum hlut við upprunalegu útgáfuna, var hvorki betri né verri. En þetta fær ofboðslega spilun hér vestanhafs.

Kaninn er skrýtinn.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húlli Hnetusekkur 28/4/08 23:09

Fær Dolly Parton spilun í útvarpi? Brjóstin sjást ekkert þar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 6/5/08 05:37

Dolly Parton hef ég lítið heyrt í hér um slóðir.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 15/9/08 13:00

Ágætu Gestapóar.
Það er ekki oft sem maður heyrir lag sem er svo lélegt, svo vont, svoafskaplega hræðilegt að maður hreinlega finnur til með því og vildi óska að það hefði fæðst andvana. Það liggur við að maður vorkenni því.

http://blog.sigurjon.com/mp3/BrynjarMar-YourBeautiful.mp3

Ótrúlegt asð geta tekið hræðilega slappt lag og gert það goðsagnalega hræðilegt.

Ég vona að þessi maður hafi aðra vinnu en að syngja og spila..

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 15/9/08 13:04

Grágrímur-þetta er viðbjóðslegt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
tveir vinir 15/9/08 15:29

ókei við skulum aldrei spila þetta aftur og taka þetta út af síðunni

        1, 2
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: