— GESTAPÓ —
Bilskirnir
» Gestapó   » Baggalútía
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 9/1/08 13:45

‹Vappar stefnulaust um tún og móa en stađnćmist ađ lokum á fagurgrćnu engi. Rótar ađeins í handtöskunni sinni›

Ég er viss um ađ ég sá ţetta hérna einhversstađar...

‹Gramsar meira›

...ţarna... nei... hérna!

‹Tekur upp lítiđ, níđţungt skrín og leggur ţađ á grasiđ. Setur tvö korn af leyniefni ofan á skríniđ og hleypur hratt í átt ađ skógarjađrinum›
‹Skríniđ opnast af sjálfu sér og byrjar ađ flettast út og stćkka. Smám saman breytist ţađ í hús sem sífellt flettir nýjum viđbótum frá sér og stćkkar ţannig í allar áttir - mest ţó upp í loft. Eftir nokkrar magnţrungnar mínútur er húsiđ komiđ í sína ógnvćnlegu, fullu stćrđ›

Jamm, ţetta grunađi mig. Mađur á aldrei ađ treysta ţessum gođum. Ég vissi ađ Ţór var eitthvađ ađ bralla ţegar hann laumađi ţessu skríni ofan í töskuna mína!

Jćja! Könnunarferđ! ‹Gengur inn um ađaldyrnar›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 9/1/08 13:48

‹Sér á eftir Hexiu›
Jćja, ţá er hún horfin... Ćtli mađur verđi ţá ekki ađ ná sér í annan maka...

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 9/1/08 13:50

‹Stingur höfđinu út um glugga sem virđist vera á milli annarrar og ţriđju hćđar›

Ég heyrđi ţetta Ívar Sívertsen! Annars er ég nú bara búin ađ finna tvö herbergi og einn stiga, ţannig ađ ég ćtti ađ rata út. Held ég...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 9/1/08 14:01

Ertu viss um ađ ţú komist sömu leiđ út eins og ţú komst inn?
‹Verđur forvitin›

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 9/1/08 14:19

‹Kallar út um annan glugga› Já ţađ hlýtur ađ vera. Prófum bara.

‹Hverfur úr glugganum og birtist jafnóđum á svölum beint fyrir neđan› Ja hver skollinn!

‹Fer inn um svaladyrnar og rambar beint inn í kjallaraherbergi. Finnur tröppurnar sem liggja upp úr kjallaranum og skrönglast upp um ţćr. Ţćr liggja beint ađ ađaldyrunum›

Ţetta var ekki svona áđan... ‹Klórar sér í höfđinu› Ég ćtla ađ reyna aftur. Eruđ ţiđ međ?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 9/1/08 14:33

Ég kem inn ef ţú ert međ kakópottinn svo viđ verđum ekki hungurmorđa ef viđ komumst ekki út aftur.

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 9/1/08 14:36

‹Horfir hneyksluđ á Tigru› Auđvitađ er ég međ pottinn. Hann er hérna ofan í töskunni minni. Ég er líka međ prímus, svona til vonar og vara, en ég sá nú nokkur eldstćđi ţarna inni áđan. Allavega tvö voru skíđlogandi.

Komdu nú!

‹Hoppar aftur inn um ađaldyrnar og stendur nú í gríđarstóru anddyri međ dyraopum í allar áttir›

Jahá, svona á ţetta ađ vera. Bilskirnir hefur kannski bara ekki veriđ búinn ađ jafna sig ţegar ég fór inn áđan. Hvađa dyraop eigum viđ ađ velja fyrst?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 9/1/08 14:38

Emm.. allavega ekki ţetta međ jólaseríunni yfir. Mér finnst ţađ hálf óhugnalegt e-đ.
Hvađ međ ţetta ţarna međ steinţursunum?

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 9/1/08 14:39

Ţú ert undarleg sál... en jćja, steinţursarnir skulu ţađ vera. Ţú fyrst samt, ég hefđi valiđ jólaseríuna sjáđu til

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 9/1/08 14:42

‹Skottast inn um opiđ hjá steinţursunum›

Hallóóóóóóóóóóóóóóó...

Ţađ er amk enginn hérna... eigum viđ ađ prófa stigann?

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 9/1/08 14:47

‹kallar inn um dyrnar›
HEXIA...exia...xia..ia..a
‹heyrir ađ bergmáliđ magnast aftur upp›
a..ai..aix..aixe...AIXEH
‹Hrökklast aftur á bak og hrasar viđ›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 9/1/08 15:00

‹Eltir Tigru ađ stiganum› Ég er nú orđin svolítiđ hvekkt á ţessum stigum, ţeir virđast fara upp en fara svo bara niđur, og öfugt...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 9/1/08 15:05

‹Töltir upp stigann›
Hey sjáđu! Ţađ eru leynidyr hérna!
‹Togar í kyndil›
‹Ekkert gerist›
‹Hamast á kyndlinum sem virđist pikkfastur›
JĆJA ŢÁ! Eđa ekki!
Virkar alltaf í bíómyndunum

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 9/1/08 15:09

‹Prófar ađ ýta á kyndilinn og litlar dyr opnast› Júbb, ţađ eru leynidyr! ‹Ljómar upp›

Nú má ég fara fyrst!

‹Fer inn um leynidyrnar og er alltíeinu kominn í seinniheimstyrjöldina. Sér skriđdreka koma beint í átt til sín og ákveđur ađ flýja aftur gegnum leynidyrnar. Lokar snögglega međ ţví ađ fćra kyndilinn aftur í upprunalegt horf›

Árinn fjárinn! Ég held ađ ţetta hús sé eins og L-Space!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 9/1/08 15:11

‹Sendir kyndlinum afar ljótt augnaráđ›
Mig langađi hvort sem er ekkert ađ fara inn um leynidyr!

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 9/1/08 15:12

‹Ýtir viđ Tigru› Sona, áfram.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 9/1/08 15:19

‹Heldur áfram upp stigann›
Helduru ađ ţađ séu leynidyr viđ hvern kyndil?
‹Prófar ađ ÝTA á nćsta kyndil›
‹Dyr opnast›
‹Kíkir inn›
Hey hér snjóar!

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 9/1/08 15:21

‹stendur alltíeinu fyrir utan hús sem virđist koma úr ćvintýramynd›‹Starir ţegjandi upp í loftiđ á risavaxna bygginguna› Vá mađur‹gengur ađ hurđinni og togar í streng sem lafir frá stórri bjöllu›

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: