— GESTAPÓ —
Ef Vladimir Fuckov hefði ort ljóðið... hvað þá?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 27/12/07 16:26

Vjer eigum lítinn skrýtinn skugga,
skömmin er svo lík oss
Leikur með oss úti og inni
alla króka sem vjer förum...

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 28/12/07 12:55

Ívar Sívertsen mælti:

FISKINN VORN
NAMMINAMMINAMM

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 28/12/07 13:26

E Dúr

Intró: E A E B7

E F#m
Hve sárt vjer söknum yðar, vjer sitjum við legstein yðar
B E A E B7
og hugsa’ um horfna tíð, hjartans vinur minn.

E F#m
Sú sannreynd sturlar oss að vjer sjáumst aldrei meir
B E A E
þjer gáfuð oss nýja sál, sál sem eitt sinn deyr.

A B G# C#m
Ó hve sár var dauði yðar þjer voruð eini vinur oss
A B E A E B7
einn vjer störum í sortann inn með sorgardögg á kinn

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 28/12/07 15:54

Galdrameistarinn mælti:

E Dúr

Intró: E A E B7

E F#m
Hve sárt vjer söknum yðar, vjer sitjum við legstein yðar
B E A E B7
og hugsa’ um horfna tíð, hjartans vinur vor.

E F#m
Sú sannreynd sturlar oss að vjer sjáumst aldrei meir
B E A E
þjer gáfuð oss nýja sál, sál sem eitt sinn deyr.

A B G# C#m
Ó hve sár var dauði yðar þjer voruð eini vinur vor
A B E A E B7
einn vjer störum í sortann inn með sorgardögg á kinn

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 28/12/07 18:35

Stóð vjer útí tungsljósi
stóð vjer útí skóg
Stór-oss kom-þér skarar af álfum var þar nóg.....

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Oss finnst vjer varla heill nje hálfur maður
og heldur ósjálfbjarga, því er ver.
Ef væruð þjer hjá oss mundum vjer glaðir
verða betri en vjer erum.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 28/12/07 19:48

Ó, þjer, enginn elskar eins og þjer,
enginn brosir líkt og þjer,
enginn grætur eins og þjer.

Ó, þjer, þjer eruð sú eina er vjer elskum nú.
Fjarri yður, hvar sem vjer erum,
vjer þráum að vera nærri yður.

Dagurinn líður, oss dreymir
um daginn er hittumst vjer fyrst.
Dagstyggur aldrei því gleymi
að hafa yður elskað og kysst.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Þjer viljið ganga yðar veg
Vjer viljum ganga vorn veg
einhverntíma mætumst vjer um miðjan veg.
Þjer viljið gera hinsegin
vjer viljum gera svona
síðan verðum vjer að mætast honum á.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 28/12/07 20:21

Geng í hringi vjer vitum að þjer finnið oss.
Lít á skýin, þau minna oss á yður.
Breytast í myndir vjer leggjumst í grasið
því að vjer vil sjá meira.

Stórir hringir og hjartalaga
sem síðan breytast í yður.
Dimmblár himininn hreyfist með þjer
svo allt snýst í kringum yður.

Leikandi norðurljós lýsa upp myndirnar.
Læt oss dreyma um líf á nýjum stað
Ísköld rigningin, rennblautt grasið
því að vjer vil sjá meira.

Stórir hringir og hjartalaga
sem síðan breytast í yður.
Dimmblár himininn hreyfist með þjer
svo allt snýst í kringum yður.

Ekki það að mér dytti í hug að forseti vor né nokkur annar gestapói myndi láta svona útúr sér.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 29/12/07 00:34

Verið þér sjálfir, gerið það sem þér viljið.
Verið þér sjálfir, eins og þér eruð.
Látið það flakka, dansið í vindinum.
Faðmið þér heimin, elskið.

Farið alla leið,
Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-bei.
Farið alla leið.
allt til enda, alla leið

Verið þér, þér sjálfir
Gerið það sem þér viljið.
Jamm og jive og sveifla.
Honky tonk og hnykkurinn.

Farið alla leið ...

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 30/12/07 17:16

Komið með oss í gamlársteiti
og fögnum nýja árinu með glæsibrag.
Komið með oss í gamlársteiti,.
Já komið með og ekkert væl.

Freyðivín og fagrar meyjar,
flenniargir sænskir peyjar.
Kóbaltblöndur, knöll og ýlur,
pappírsrusl og lendaskýlur.

Komið með oss í gamlársteiti.
Vjer greiðum leigubifreið ef þér finnið hús.
Komið með oss í gamlársteiti.
Vjer finnum meyjar ef þjer veitið drykki.

Þjer komið með það verður æði
Óli og Dorrit mæta bæði.
Megas kíkir örugglega við.
Já skellið yður með. Það verða allir þarna;
Rokklingarnir, Raggi Bjarna.
Stephen Hawking á að stíga á svið.

Komið með oss í gamlársteiti
þó yður sje það þvert um geð.
Komið með oss í gamlársteiti
og takið litlu systur yðar með.

Kanagleðikonur, kátar ekkjur
klæðalitlar tímaskekkjur (er vjer björgum með tímavjelinni)
Hunsum skaupið, dettum í það.
Drögum um það hvor fær að stunda kynmök.

Komið með oss í gamlársteiti
og vitið til; það verður bilað fjör.
Komið með oss í gamlársteiti
og reynið að draga eitthvað með yður heim.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 30/12/07 17:20

‹Grípur um kvið sjer, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

♪♪ Vjer hittum einu sinni fatlafól... ♪♪

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 12/2/08 17:45

En þegar eldaði aftur og birti
í hjarta ákafan kenndum vjer sting
og fyrir augum af angist oss syrti
Það tilkynnist hjer með opinberlega að hún var með einfaldan giftingarhring. ♪♪

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Þjer, sem komuð hjer í kvöld;
vonandi skemmtið þjer yður vel.
Vjer vitum - þjer höfðuð með yður tjöld.
Drekkið yður eigi í hel.

Þjer komuð eigi til að sofa,
í tjaldi verðið eigi ein.
Fjöri skulum vjer yður lofa
(dauðir bak við næsta stein).

Uppi á palli, inni í tjaldi, úti í fljóti,
- vonandi skemmtið þjer yður -
illa drukkin, inni í skógi (hvar er tjaldið ?),
- vonandi skemmtið þjer yður vel.

Þetta er söngur til vor og yðar.
Þjer megið gjarnan syngja með.
Vor, sem súpum ótæpilega á fagurbláum drykkjum,
svo fljóti út um eyru og nef.

Uppi á palli, inni í tjaldi, úti í fljóti,
- vonandi skemmtið þjer yður -
illa drukkin, inni í skógi (hvar er tjaldið ?),
- vonandi skemmtið þjer yður vel.

Uppi á palli, inni í tjaldi, úti í fljóti,
- vonandi skemmtið þjer yður -
illa drukkin, inni í skógi (hvar er tjaldið ?),
- vonandi skemmtið þjer yður, dauðadrukkin.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 12/2/08 22:51

Texi Everto mælti:

Það tilkynnist hjer með opinberlega að hún var með einfaldan giftingarhring. ♪♪

‹Brestur í sambland af óstöðvandi grát og því að veltast um gólfið o.þ.h. vegna hláturs› ‹Glottir eins og fífl›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 12/2/08 22:55

Texi Everto mælti:

En þegar eldaði aftur og birti
í hjarta ákafan kenndum vjer sting
og fyrir augum af angist oss syrti
Það tilkynnist hjer með opinberlega að hún var með einfaldan giftingarhring. ♪♪

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Z. Natan Ó. Jónatanz mælti:

Þjer, sem komuð hjer í kvöld;
vonandi skemmtið þjer yður vel.
Vjer vitum - þjer höfðuð með yður tjöld.
Drekkið yður eigi í hel.

Þjer komuð eigi til að sofa,
í tjaldi verðið eigi ein.
Fjöri skulum vjer yður lofa
(dauðir bak við næsta stein).

Uppi á palli, inni í tjaldi, úti í fljóti,
- vonandi skemmtið þjer yður -
illa drukkin, inni í skógi (hvar er tjaldið ?),
- vonandi skemmtið þjer yður vel.

Þetta er söngur til vor og yðar.
Þjer megið gjarnan syngja með.
Vor, sem súpum ótæpilega á fagurbláum drykkjum,
svo fljóti út um eyru og nef.

Uppi á palli, inni í tjaldi, úti í fljóti,
- vonandi skemmtið þjer yður -
illa drukkin, inni í skógi (hvar er tjaldið ?),
- vonandi skemmtið þjer yður vel.

Uppi á palli, inni í tjaldi, úti í fljóti,
- vonandi skemmtið þjer yður -
illa drukkin, inni í skógi (hvar er tjaldið ?),
- vonandi skemmtið þjer yður, dauðadrukkin.

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 13/2/08 00:24

Kvæði:

Vjer keyptum oss hús við hafið
og hafið sagði ókey
Hjer erum vjer og vjer heitum
Hudson bay

Í kvöldsins hægláta húmi
heyrðum vjer bylgjunnar sog
Þannig er þessi heimur
það er og.

Og hjarta vort fylltist friði
Og farmannsins dreymnu ró
Vjer hugsuðum um allt er vjer unnum
og þó.

Í nótt munum vjer krókna úr kulda
í kofa við Hudson Bay
Þjer mikli eilífi andi
Ókey.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 13/2/08 00:27

Dula mælti:

Vladimir Fuckov mælti:

Vjer dönsum eigi. Stelpur dansa. ‹Starir þegjandi út í loftið›

‹Ljómar upp›Uppáhals lagið mitt‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Er það þá öfugt við niðurhals?

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: