— GESTAPÓ —
Vandræðalegar þýðingar Íslendinga
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 14/1/08 20:44

Mamma sá einhvern tímann í Grey's Anatomy... einhver læknirinn sagði eitthvað á borð við "my patient has diarrhoea" og það var þýtt sem "sjúklingurinn minn er með þeytikúk". Að manneskjan skuli hafa þorað þessu! Þvílíkt sprell.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 14/1/08 20:50

Hann ríður ekki feitum hesti héðan

He is not fucking a fat horse from around here

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 14/1/08 20:54

Ég vildi að ég ætti enþá VHS útgáfuna af Empire Srikes Back, í snjóstríðinu er þessi setning, "...I got no approach vector", Aðstoðarflugmaður Lukes segir þetta því hann nær ekki miði á göngutæki keisaraliða... þetta var þýtt sem "Ég finn ekki handbókina..."

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 14/1/08 20:59

Úr Interstate 60 (ef ég man rétt):

What do you do for a living?
I cut trailers.

Þýtt:

Við hvað vinnurðu?
Ég klippi hjólhýsi.

Og úr Friends:

Chandler, eftir að hafa brotið lampa með óvarlegu boltakasti.
Oops, my bad!

Þýtt:

Þetta er rúmið mitt.

Svo benti DÞJ einu sinni á smávægileg mistök í Fréttablaðinu. Þar hafði einhver flett upp fróðleiksmolum um dýr, en klikkað á þýðingunni:

Tilvitnun:

"Vissir þú ... að auga ostrunnar er stærra en heilinn?"

Grunar mig að glöggir póar átti sig á ástæðu mistakanna.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 14/1/08 23:23

‹Gerist strútur undir stýri›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 14/1/08 23:26

Heimskautafroskur mælti:

sá fyrir allmörgum árum mynd í sjónvarpi sem ég man ekkert úr nema þessa yndislegu þýðingu á eftirfarandi:
tveir menn eru á stuttu spjalli á götuhorni. þegar þeir kveðjast kallar annar: I'll be seeing you!
þegar þýðingin birtist var hún svona: Eþíópía!

þetta þótti mér vel að verið, að ná að breyta þessari kveðju í Abbyssiníu og koma með núverandi nafn landsins á skjáinn.

Ég hef ekki hlegið svona mikið síðan ég sá myndina „Second hand lions“. ‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 14/1/08 23:38

Grágrímur mælti:

Ég vildi að ég ætti enþá VHS útgáfuna af Empire Srikes Back, í snjóstríðinu er þessi setning, "...I got no approach vector", Aðstoðarflugmaður Lukes segir þetta því hann nær ekki miði á göngutæki keisaraliða... þetta var þýtt sem "Ég finn ekki handbókina..."

Talandi um Star Wars, þegar myndirnar voru sýndar á Stöð 2 fyrir mörgum árum þá var Chewbacca kallaður „Tóbakstugga“ í textanum. Ég veit ekki á hverju þýðandinn var!

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 14/1/08 23:53

Anna Panna mælti:

Grágrímur mælti:

Ég vildi að ég ætti enþá VHS útgáfuna af Empire Srikes Back, í snjóstríðinu er þessi setning, "...I got no approach vector", Aðstoðarflugmaður Lukes segir þetta því hann nær ekki miði á göngutæki keisaraliða... þetta var þýtt sem "Ég finn ekki handbókina..."

Talandi um Star Wars, þegar myndirnar voru sýndar á Stöð 2 fyrir mörgum árum þá var Chewbacca kallaður „Tóbakstugga“ í textanum. Ég veit ekki á hverju þýðandinn var!

Ég man líka að þegar myndirnar voru sýndar í bíó á tuttugu ára afmælinu sínu þá var ný þýðing og „May the force be with you“ Þýtt: „Meigi aflið vera með þér“, því var breytt eftir fyrstu sýningar helgina.

Bezti vinur aðal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 15/1/08 01:17

Usa la forcea, Luke!

‹Klórar sér í höfðinu›

Titlaþýðingar eru oft á tíðum hræðilegar, jafnvel svo hræðilegar að að manni læðist sá grunur að þýðandi sé að gera að gamni sínu;

Mr. Baseball = Handagangur í Japan.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 18/1/08 22:27

Jeminneini! Núna er verið að sýna myndina Tvennir tvíburar (e. Big business) á RÚV.
Þetta hlýtur að vera versta textaþýðing sögunnar.

"Fjölester" (Polyester)
"Hind- og brómberjasulta" (Boysenberry jam)

Þetta eru bara tvö dæmi. Öll þýðingin er hreinlega til skammar.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 18/1/08 22:32

Rúvsarnir eru auðvitað sérstakastir þegar kemur að þýðingum... alltaf vilja þeir þýða ALLT. En það bara gengur ekki alltaf!

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 18/1/08 23:31

Ég ætlaði ekki að trúa mínu augum þegar ég sá myndina Captein Hook. Hann var fyrirskipa mönnum sínum að skjóta allir sem einn úr fallbyssum sínum og hrópaði svo það glumdi í bíósalnum: "FIRE!"
Á skjánum stóð: "ELDUR!"

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 19/1/08 13:21

Úúúú ég mundi eftir einni í gær.

Í einhverjum Friends þætti fékk Phoebe loðfeld og var með samviskubit yfir að vera í honum og segir svo eitthvað á þessa leið:

„It's not like I'm wearing a seeing eye dog coat“.

Seeing eye dog þýðir, eins og ég geri ráð fyrir að flestir Gestapóar viti, blindrahundur en þýðandinn tók þessu mjög bókstaflega og í textanum stóð: „Það er ekki eins og ég sé í kápu úr sjáandi augnhundi“.
Hvernig fer fólk að þessu?!

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 19/1/08 14:35

Í hinni fornsögulegu mynd Woodstook lék blúsrokkbandið Ten Years After með gítarsnillingin Alvin Lee fremstan í flokki. Er hljómsveitin birtist, skrifaði þýðandinn stórum stöfum TÍU ÁRUM SEINNA

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Razorblade 19/1/08 16:15

fukkin íslenska

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 19/1/08 16:17

Maður segir fengin Íslenska!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 28/1/08 20:43

It læs in ðe æs apsteörs það ðis is ót ov Robin Hud.

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 28/1/08 21:34

Tina St.Sebastian mælti:

"Fjölester" (Polyester)

Þetta er nú ekki svo vitlaust þar sem íslenska þýðingin á ester er ester en íslenska þýðingin á poly er fjöl-. Reyndar er ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi sammála viðkomandi þýðanda:

Kvæði:

pol-y-es-ter

n. fjölester, poly­ ester; heiti ýmissa gerviefna sem framleidd eru úr sýrum og alhóhólum og notuð einkum í þræði, t.d. dakron.

        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: