— GESTAPÓ —
Jólakveðjur Gestapósins
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 19/12/07 00:46

Þar eð oss grunar að annað árið í röð muni ritstjórn eigi lesa upp jólakveðjur á Þorláksmessu (sem orðið var ómissandi hluti af jólastemmningunni í vorum huga) stofnum vjer þennan þráð í staðinn. Hjer geta gestir sent jólakveðjur.

Kemur hjer fyrsta útgáfan af einni eða fleiri jólakveðjum frá oss. Vegna mikils reglugerða- og lagafargans er m.a. tengist baráttu gegn óvinum ríkisins er kveðjan nokkuð óljós en nýjar útgáfur af kveðjunni munu birtast takist að fá undanþágur frá einhverjum af þessum reglum.

Kveðjan:

Það tilkynnist hjer með opinberlega að vjer sendum (*) nær og fjær hjer með opinberlega bestu (**)- og (***)óskir með þökk fyrir ár(****) sem er liðið, er að verða liðið eða mun einhverntíma líða.

Vladimir Fuckov

(*) Hjer ætti að vera eitt eða fleiri nöfn og/eða orð er nær yfir hóp en þar eð allt slíkt gæfi í skyn hvaða nöfn er ekki að finna á listanum yfir óvini ríkisins er skv. reglugerð GBVDRE-748484889C bannað að gefa upp nafn/nöfn/hóp hjer. Nafn/nöfn/hópur birtast vonandi er nær dregur jólum fáist undanþága frá þessu.

(**) og (***) Bannað er að gefa upp tilefni kveðjunnar vegna hættu á hryðjuverkaárásum óvina ríkisins er tilefnið á sjer stað.

(****) Bannað er að gefa upp hvaða ár er um að ræða af svipuðum ástæðum og í (**) og (***).

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 19/12/07 00:50

Til hamingju með jólin!

Jarmi.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 19/12/07 00:57

Elskurnar mínar, nær og fjær, mínar innilegustu jóla og áramótakveðjur til ykkar og kærar þakkir fyrir allar yndislegu rafrænu og raunveru samverustundirnar.
Ég hlakka mikið til að halda þessu áfram restina af þessu ári og allt næsta ár og jafnvel lengur.

Kv Dula.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tígri 19/12/07 01:58

Takk þið sem hafið stutt mig á erfiðum tíma í lífi mínu.
Takið til ykkar sem eiga, þið eruð sannir vinir.

Tígri.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 19/12/07 09:41

Til hamingju með jólafríið og jólasteikur og jólagjafir og áramót og Ákavíti (og Brennivín) og álfabrennur...
Megi Enter blessa ykkur öll.
Skarpmon Skrumfjörð

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 19/12/07 09:43

Gleðileg jól, gæfuríkt ár.

Þökkum liðið sem hékk með mér á árshátíðinni... hinir geta bara... já, haldið normal jól.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 19/12/07 09:53

Sendi Gestapóum nær og fjær bestu jólakveðjur og heimta að þið hafið það sem best um jólin, sem og um ókomna framtíð.

Grágrímur

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 19/12/07 10:02

Gleðileg jól/Saturnalia/Dies natalis soles invicti/Kristsmessu/Hanukkah/Eid ul-Adha/Yalda/Chrismukkah/Kwanzaa/Festivus/Hogswatchnight, og gleðilegt nýtt ár, hvenær sem það hefst. Þakka fyrir árið sem senn lýkur og þá sérstaklega hittinga.

Megið þið hafa það sem allra best yfir hátíðarnar- og munið að detta ærlega í það um áramótin (1. 10. og 14. jan, 8. feb, o.s.frv.)

xT

Tina St.Sebastian

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 19/12/07 10:16

Ég vil óska öllum hluthöfum í TE samsteypunni, sem og Baggalútum öllum nær og fjær, gleðilegra jóla.

Íííííííhaaaaá!! ‹Skiptir hattinum út fyrir jólasveinahúfu›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 19/12/07 11:40

Óska öllum, nær og fjær gleðilegrar hátíðar. Aðaleggó fá heila kverðju en aukaegó verða að skipta með sér hálfri kveðju.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
PabbiBakkus 19/12/07 15:15

Gleðileg Jól til allra, en jafnvel gleðilegri jól til þeirra sem hafa myndir og eru merkilegri en ég.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
U K Kekkonen 19/12/07 16:45

Hyvää Joulua ja Onnellista Uutta Vuotta!
Gleðileg Jól og Farsælt Nýtt Ár!

- Yfirmaður Skógarhöggsstofnunar Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 19/12/07 17:03

Gleðileg jól mínir félagar og vinir á Baggalút. Megi næsta ár heilsa öllum með skemmtinlegum félagsritum og hnittnum innleggjum af ýmsum sortum.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Elskulegur faðir minn, tengdafaðir, afi, langafi, móðir, amma, langamma, bróðir, systir, kæru vinir og Gestapóar.
Sendi ykkur öllum hugheilar jólakveðjur. Þakka allt liðið, nema vinstri bakvörðinn.

Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna:
Línbergur Leiðólfsson

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 24/12/07 13:53

Gleðileg jól! allir Gestapóar nær og fjær.

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 24/12/07 14:01

Gleðileg jól til ykkar allra hér á Gestapó.
þið hafið hjálpað mér meir en þið getið ímyndað ykkur á erfiðum stundum.
Megi hamingja, friður og gleði fylgja ykkur í framtíðinni.

Galdrameistarinn og aukaalteregóið Tígri.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 24/12/07 14:32

Ég sendi öllum Gestapóum nær og fjær bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Ég þakka ennfremur ánægjulegar stundir á árinu, sem senn er á enda.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 24/12/07 15:35

Knús!

     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: