— GESTAPÓ —
Vjer erum mættir.
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Starri 8/12/07 21:50

Góða kvöldið þá erum vjer loksins mættir. Þrátt fyrir væntanlegar getgátur þá tilkynnist það hjer með opinberlega að vjer erum ekki aukaego heldur frumeintak. Allar getgátur um það eru því stranglega bannaðar. Hinsvegar á Starri nokkur aukaego hjer, en flest eru þau óvirk. Þó mun eitt þeirra vera virkt áfram en mun samt að öllum líkindum hægja verulega á sjer. Vonandi takið þjer þessari breytingu vel og leyfið oss að byrja hjer aftur með hreint mannorð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 8/12/07 21:51

‹Ranghvolfir augunum og klórar sér í höfðinu›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 8/12/07 21:52

Voðalega ertu sætur...

‹Hikstar og fær sér súp af bjórnum›

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Starri 8/12/07 21:53

Aulinn er líka sætur.‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 8/12/07 21:54

Velkominn Starri. Mér líst vel á þig, þó þú sért að herma eftir Vlad.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 8/12/07 21:55

Starri mælti:

Aulinn er líka sætur.‹Ljómar upp›

Sæt! Kvenkyns Auli... þó það sé AuliNN... ætti kannski að vera Aula? Ohh.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 8/12/07 21:55

Regína mælti:

Velkominn Starri. Mér líst vel á þig, þó þú sért að herma eftir Vlad.

Eigi þó fullkomlega þar eð bókstafur hins illa kom fyrir í tveimur orðum.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Starri 8/12/07 21:56

Regína mælti:

Velkominn Starri. Mér líst vel á þig, þó þú sért að herma eftir Vlad.

Ég er bara að virða reglur Forsetans.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Starri 8/12/07 21:58

Vladimir Fuckov mælti:

Regína mælti:

Velkominn Starri. Mér líst vel á þig, þó þú sért að herma eftir Vlad.

Eigi þó fullkomlega þar eð bókstafur hins illa kom fyrir í tveimur orðum.

Þetta hefur verið lagfært.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 8/12/07 21:59

Hver ertu? Þú ert alveg pottþétt alterego... þó þú segist ekki vera það.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 8/12/07 21:59

Starri mælti:

Góða kvöldið þá erum vjer loksins mættir. Þrátt fyrir væntanlegar getgátur þá tilkynnist það hjer með opinberlega að vjer erum ekki aukaego heldur frumeintak. Allar getgátur um það eru því stranglega bannaðar. Hinsvegar á Starri nokkur aukaego hjer, en flest eru þau óvirk. Þó mun eitt þeirra vera virkt áfram en mun samt að öllum líkindum hægja verulega á sjer. Vonandi takið þið þessari breytingu vel og leyfið mjer að byrja hér aftur með hreint mannorð.

Þarna hefði nú virðulegur forseti haft þér og oss en ekki þið og mjer.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Starri 8/12/07 22:00

Nei ég er ekki alterego.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 8/12/07 22:01

Geggjað! Komdu á djammið!

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 8/12/07 22:01

Starri mælti:

Regína mælti:

Velkominn Starri. Mér líst vel á þig, þó þú sért að herma eftir Vlad.

Ég er bara að virða reglur Forsetans.

Þar fórstu með það. Með fullri virðingu fyrir forsetanum er hann ekki með stórum staf.
En velkominn samt.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Starri 8/12/07 22:04

Herbjörn Hafralóns mælti:

Starri mælti:

Góða kvöldið þá erum vjer loksins mættir. Þrátt fyrir væntanlegar getgátur þá tilkynnist það hjer með opinberlega að vjer erum ekki aukaego heldur frumeintak. Allar getgátur um það eru því stranglega bannaðar. Hinsvegar á Starri nokkur aukaego hjer, en flest eru þau óvirk. Þó mun eitt þeirra vera virkt áfram en mun samt að öllum líkindum hægja verulega á sjer. Vonandi takið þið þessari breytingu vel og leyfið mjer að byrja hér aftur með hreint mannorð.

Þarna hefði nú virðulegur forseti haft þér og oss en ekki þið og mjer.

Nú held jeg að vjer sjeum búinn að fullkomna upphafsinnleggið jeg þakka yður fyrir ábendinguna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Starri 8/12/07 22:07

Regína mælti:

Starri mælti:

Regína mælti:

Velkominn Starri. Mér líst vel á þig, þó þú sért að herma eftir Vlad.

Ég er bara að virða reglur Forsetans.

Þar fórstu með það. Með fullri virðingu fyrir forsetanum er hann ekki með stórum staf.
En velkominn samt.

Hjá mjer er Forsetinn alltaf ritaður með stórum staf. Vonandi getið þjer sætt yður við þessa sjervisku vora.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 8/12/07 22:09

Starri mælti:

Herbjörn Hafralóns mælti:

Starri mælti:

Góða kvöldið þá erum vjer loksins mættir. Þrátt fyrir væntanlegar getgátur þá tilkynnist það hjer með opinberlega að vjer erum ekki aukaego heldur frumeintak. Allar getgátur um það eru því stranglega bannaðar. Hinsvegar á Starri nokkur aukaego hjer, en flest eru þau óvirk. Þó mun eitt þeirra vera virkt áfram en mun samt að öllum líkindum hægja verulega á sjer. Vonandi takið þið þessari breytingu vel og leyfið mjer að byrja hér aftur með hreint mannorð.

Þarna hefði nú virðulegur forseti haft þér og oss en ekki þið og mjer.

Nú held jeg að vjer sjeum búinn að fullkomna upphafsinnleggið jeg þakka yður fyrir ábendinguna.

Þú verður að gera betur en þetta. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann› Annað hvort er að þéra fullkomlega eða sleppa því. Það dugar ekkert hálfkák.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Starri 8/12/07 22:11

Er Upphafsinnleggið ekki orðið fullkomið?

     1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: