— GESTAPÓ —
Gamlárspartý / Nýárspartý
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2, 3, 4 ... 17, 18, 19  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 1/12/07 17:26

Ekki fáið þið að vera heima hjá mér, það er öruggt mál. Fyllibyttur.

‹Arkar út og lokar ekki einu sinni á eftir sér›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 1/12/07 17:30

‹Býður öllum strætisrónunum sem hann finnur, inn til Jarma. Sýnir þeim búsið hans, forðar sér út og lokar á eftir sér.›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Ég bí það flott að þið eruð velkominn hvenær sem er Ég er með nó af svefnplássi :

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 1/12/07 18:10

Ég tek þig á orðinu næst þegar ég á leið hjá Gísli Eiríkur og Helgi. Er ekki heimilisfangið:

Gíslagata 3
Eiríksbæ
Helgalandi

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dula 1/12/07 18:13

Það er nóg pláss heima hjá mér , en ég bý útí rassgati.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/12/07 18:22

Dula mælti:

Það er nóg pláss heima hjá mér , en ég bý útí rassgati.

Það er allt í lagi. Fólk er hvort sem er yfirleitt of drukkið til að fara niðrí bæ.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dula 1/12/07 18:27

‹Ljómar upp› Komið með dagsetningar og ég segi af eða á.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 1/12/07 18:31

Dularfullt partý!

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 1/12/07 18:42

Mig langar í bjór.

Og já, mig langar líka í gamlárspartí!

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 1/12/07 18:45

Dula mælti:

‹Ljómar upp› Komið með dagsetningar og ég segi af eða á.

Fimmti janúar 2008 kl 21:03 að staðartíma.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dula 1/12/07 18:46

Er það föstudagur eða laugardagur.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 1/12/07 18:50

Galdrameistarinn mælti:

Fimmti janúar 2008 kl 21:03 að staðartíma.

Og það var rétt hjá þér Galdri. Í verðlaun færðu að svara næstu spurningu líka.
‹Bíður eftir næstu spurningu›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 1/12/07 18:53

5. janúar 2008 er á laugardegi. Þá er þetta hinsvegar eigi gamlárspartý heldur nýárspartý nema tímasetningu áramótanna verði breytt. Þó verðum vjer að benda á þann galla við gamlárspartý að þeim verður að ljúka í síðasta lagi kl. 24 á gamlárskvöld því annars geta þau ei lengur talist vera gamlárspartý.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 1/12/07 18:54

Vladimir Fuckov mælti:

5. janúar 2008 er á laugardegi. Þá er þetta hinsvegar eigi gamlárspartý heldur nýárspartý nema tímasetningu áramótanna verði breytt. Þó verðum vjer að benda á þann galla við gamlárspartý að þeim verður að ljúka í síðasta lagi kl. 24 á gamlárskvöld því annars geta þau ei lengur talist vera gamlárspartý.

Öll gamlárspartý enda klukkan 23:59:59 og 00:00:00 hefst nýárspartý.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 1/12/07 18:55

Það flækir málin hinsvegar gríðarlega. Þá þarf að halda tvö partý ‹Hrökklast afturábak og hrasar við›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dula 1/12/07 18:58

Breytti nafni þráðarins við hæfi herra forseti vor og fósturjörð‹hneygir sig djúpt›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 1/12/07 18:59

‹Ljómar upp eins og plútóníumfriðarsúla›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 1/12/07 19:01

Í rauninni þarf bara 3 til að halda partý. Svo að ef það eru 6 mans saman að skemta sér, þá eru 19 partý í gangi í einu. Held ég.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
LOKAÐ
        1, 2, 3, 4 ... 17, 18, 19  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: