— GESTAPÓ —
Varstu í klippingu?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 16, 17, 18  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Hver kannast ekki við að vera nýkomin(n) úr klippingu og vera spurð(ur) þessarar spurningar af samferðafólki sínu?
Þetta er fáránleg spurning. Auðvitað sér spyrjandinn að maður er nýkominn úr klippingu og þarf þess vegna ekkert að spyrja svona.

Reglur leiksins eru einfaldar:
Hér á að svara spurningunni „Varstu í klippingu?“ með einhverju öðru en bara „já.“

DÆMI UM SVAR:
Nei, ég týndi hárkollunni.

Þetta skýrir sig vonandi sjálft.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 27/11/07 00:41

Nei ég bara gekk of snögglega fyrir horn í rokinu.

Bezti vinur aðal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 27/11/07 00:44

Nei, það eina sem ég gerði var þetta: ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 27/11/07 00:47

Já! Finnst þér ekki flott klippingin mín?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fræ 27/11/07 01:06

Nei, það réðst á mig strokleður.

Til eru fræ................ • Passið ykkur, ef þið eruð ekki góð við mig siga ég Tigru á ykkur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 27/11/07 01:50

Nei , ég er með hvítblæði.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/11/07 03:12

Nei, ég var barinn af hárgreiðslunema gengi.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 27/11/07 06:32

Nei, ég var í brasilísku vaxi sem fór úr böndunum.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 27/11/07 08:12

Ertu að gera grín að mér af því að ég er að fá blettaskalla, helvítið þitt?

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 27/11/07 10:16

Nei, hatturinn minn hljóp bara í þvotti... ‹Brestur í óstöðvandi grát›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
U K Kekkonen 27/11/07 10:25

Ég þarf lítið á klippingu að halda, eins og sést.

- Yfirmaður Skógarhöggsstofnunar Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 27/11/07 11:14

Klipping hvað? Ég þarf frekar litun og perm!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 27/11/07 11:29

Nei... var að koma úr sturtu.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 27/11/07 11:33

Nei, þetta er búddahúfan mín.

Feministi og fjallakóngur Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 27/11/07 12:33

Hvernig veiztu?

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Amelia 27/11/07 12:44

Nei, hárið á mér skreppur bara alltaf inn í höfuðleðrið þegar því verður kalt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 27/11/07 12:46

Já... varstu að horfa á mig í sturtu?

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 27/11/07 12:49

Nei, ég er bara svona bjánalegur alltaf!

     1, 2, 3 ... 16, 17, 18  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: