— GESTAPÓ —
Lýstu laginu
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 24/11/07 12:53

Hér geta Gestapóar reynt sig í enn einum textaleiknum. Hann fer þannig fram; Gestapói ritar stutta lýsingu á viðfangsefni dægurlagatexta eða ljóðs og aðrir reyna að komast að því um hvaða ljóð ræðir. Þetta er nokkuð einfalt. Gefa má vísbendingar eftir þörfum, en giskandi þarf eingöngu að nefna titil lags, þó ekki saki að nefna höfund/flytjanda líka.

Textinn má vera á hvaða tungumáli sem er.

Ég byrja þá bara:

Textinn fjallar um uppdiktað lyf (og skapara þess). Lyfið er þeim eiginleikum gætt að "lækna" nánast hvað sem er, en þó ekki á þann hátt sem búast mætti við. Eiginlega má segja að lyfið sé of róttækt, þ.e.a.s. að það "lækni" stærra vandamál en því var ætlað.

Og getið nú.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 24/11/07 13:35

Getur þú lýst tónlistinni í laginu?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 24/11/07 14:43

Neeeei.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 24/11/07 14:45

Er textinn á íslensku?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 24/11/07 14:46

Textinn er á ensku.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Altmuligmanden 24/11/07 14:49

Má byrja að giska á flytjandann? Eru þetta Bítlarnir?

Löngum var ég læknir minn, lögfræðingur prestur, smiður, kóngur, kennarinn, kerra, plógur hestur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 24/11/07 14:51

Þú ert undarlega nálægt, en samt óhugnanlega langt frá. ‹Glottir eins og fífl›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 24/11/07 17:01

Love Potion no. 9 með Clovers?

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 24/11/07 17:04

Bob Dylan: Rainy Day Women #12 & 35 ?

Tilvitnun:

„Everybody must get stoned...“

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 24/11/07 17:10

Hakuchi: Ástarlyf númer níu læknar bara einn ákveðinn kvilla.
Grágrímur: Nei.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 24/11/07 21:17

Er lyfið nokkkuð Soma?

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 24/11/07 22:01

Nei.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 24/11/07 22:58

Skyldi þó ekki vera hún Lúsí í skýjunum með demantana sína?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 24/11/07 23:32

Onei.

Ég endurtek að lyfið er ekki til í alvöru.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 25/11/07 20:42

Altmuligmanden mælti:

Má byrja að giska á flytjandann? Eru þetta Bítlarnir?

Tina St.Sebastian mælti:

Þú ert undarlega nálægt, en samt óhugnanlega langt frá. ‹Glottir eins og fífl›

Í þessu felst nokkur vísbending. Einn flytjenda tengist Bítlunum, en var þó aldrei hluti af þeirri ágætu hljómsveit.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 25/11/07 21:05

Michael Jackson sem átti einu sinni höfundaréttinn á bítlalögunum?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 25/11/07 22:11

Neibb. Lagið var flutt af breskri hljómsveit ogkomst í toppsæti breska vinsældalistans árið 1968. Það er byggt á drykkjusöng um raunverulegan "lyfjablandara", en nokkuð breytt.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Zion deWitt 25/11/07 22:54

Mighty Quinn með Manfred Mann?

listen very carefully I shall say this only ence
     1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: