— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 31/10/03 22:27

Eitthvað var ég nú að bleðlast í þessum nýjungum á Baggalút og tók þá eftir, mér til mikillar skelfingar, insláttarvillu. þegar maður ætlar að rita "ódauðleg ritverk" og ætlar að velja í til hvaða flokks það rit á að teljast, þá stendur: "pisltingar". Ég krefst úrbóta. Líka mun ég fallast á sáttir í formi kossa.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Narfi 2/11/03 16:19

það er finnst mér nú alger óþarfi enda á þetta að vera svona

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Grimmis 3/11/03 15:25

Mikill Hákon mælti:

Líka mun ég fallast á sáttir í formi kossa.

Ég skal alveg kyssa þig litli apasnúllinn minn

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 3/11/03 15:42

Ég hafði nú Myglar í huga...

‹Roðnar og flissar eins og smástelpa›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Narfi 3/11/03 20:41

Mikill Hákon mælti:

Ég hafði nú Myglar í huga...

Nú?? Hvers eigum við mennirnir að gjalda?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
salvador 3/11/03 22:10

Mikill Hákon mælti:

Eitthvað var ég nú að bleðlast í þessum nýjungum á Baggalút og tók þá eftir, mér til mikillar skelfingar, insláttarvillu. þegar maður ætlar að rita "ódauðleg ritverk" og ætlar að velja í til hvaða flokks það rit á að teljast, þá stendur: "pisltingar". Ég krefst úrbóta. Líka mun ég fallast á sáttir í formi kossa.

-
ég er nú svoddan undrabarn að ég get ekki fundið hvar ég get skrifað pistla nú eða dagbók,,,og mig sem hefur allt langað til að skrifa dagbók. ‹Brestur í óstöðvandi grát›
Hvaða takka á ég að ýta á ?

Salvador; Löggiltur SKRÓPAGEMLINGSMEISTARI gestapó
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Güber 3/11/03 22:14

Hægra meginn við mynd þína er áberandi feitletrað „Þín skrif“. Þar skuluð þér prófa að klikka.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 3/11/03 23:25

Narfi mælti:

Hvurslags eiginlega er þetta?!?!?!?! Tæknin vill mig bara greinilega feigan úr því að ég fæ ekki einu sinni að gera tilvitnanir

Mætti ég benda þér á að þú getur breytt póstum þínum eftir að þú sendir þá, smellir á tákn með / í. Kemur í veg fyrir rauðar kinnar ef menn gera innsláttarvillur.
Ógurlega held ég að Íslandssagan væri nú litlaus ef menn hefðu haft þessa getu frá upphafi.

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Narfi 4/11/03 11:35

Það væri nú synd að segja að tæknin væri tekin út með sældinni!!
Ætli það sé ekki bara best að maður haldi sig við gamla góða skrúfblýantinn og skanni þetta svo bara inn með skannapennanum sem ég var að fá mér...

» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmæli   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: