— GESTAPÓ —
Hvað stóð á nafnspjaldinu þínu á árshátíðinni?
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 18/11/07 16:43

„Ég er í mótsögn við sjálfa mig.“

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 18/11/07 16:46

„Ég er að hugsa um að kalla ríkið Arfalútíu.“

Bezti vinur aðal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 18/11/07 16:47

"‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri, nakin auðvitað›"

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 18/11/07 16:48

Nákvæmlega, við gulir leggjum metnað í að vera í góðum tengslum við okkar innri litafordóma.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 18/11/07 17:01

„Nei, mér er alveg sama hvernig maturinn minn lítur út, bara að hann sé ætur.“
Þetta var víst tekið út einhverjum umræðum okkar Tigru um Færeyinga.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 18/11/07 17:04

Eins viss og ég er viss um að í öllum formlegum þekkingakerfum eru til stærðfræðileg sannindi sem ekki er hægt að sanna innan kerfisins.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 18/11/07 17:19

Ég er viss um að heimurinn væri betri ef allir hlustuðu á Pixies.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 18/11/07 17:44

Ég man ekki hvað stóð á mínu. Vill einhver rifja það upp fyrir mig?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 18/11/07 18:27

Ég hefi sannreynt að drekki maður til skiptis staup af þorskalýsi og þýskum eðalspapsi líði manni fremur illa daginn eftir.

Annars finnst mér að nafnspjöldin ættu að vera mikið stærri svo maður þurfi ekki að píra augun á fólk. Reyndar sniðugt að geta virt fyrir sér brjóst kvennanna án þess að nokkur setji út á það.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 18/11/07 18:32

Kargur mælti:

Annars finnst mér að nafnspjöldin ættu að vera mikið stærri svo maður þurfi ekki að píra augun á fólk. Reyndar sniðugt að geta virt fyrir sér brjóst kvennanna án þess að nokkur setji út á það.

Ætli þetta sje ekki einmitt ástæðan fyrir stærð þeirra. Af þessu má svo draga sá ályktun að einhver karlkyns Gestpóanna í árshátíðarnefndinni hafi ákveðið stærðina. Leggjum vjer eindregið til að stærðinni verði eigi breytt í framtíðinni því það er ekki á mörgum samkomum sem það þykir fullkomlega í lagi að starað sje á brjóst kvenna á áberandi hátt úr lítilli fjarlægð.

Á spjaldi voru stóð síðan þetta:

Tilvitnun:

Vjer látum næturóþolsrannsóknir alltof oft draga oss frá Baggalúti

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 18/11/07 18:32

Kargur mælti:

Ég hefi sannreynt að drekki maður til skiptis staup af þorskalýsi og þýskum eðalspapsi líði manni fremur illa daginn eftir.

Annars finnst mér að nafnspjöldin ættu að vera mikið stærri svo maður þurfi ekki að píra augun á fólk. Reyndar sniðugt að geta virt fyrir sér brjóst kvennanna án þess að nokkur setji út á það.

Til hvers varstu að hafa orð á þessu fávitinn þinn?
Nú verður komið í veg fyrir þetta skemmtilega áhugamál á næstu árshátíð og það er þér að kenna.
‹Brestur í óstöðvandi grát›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 18/11/07 18:34

Tilvitnun:

Var staddur á bar niðrí bæ í raunheimum þegar allt í einu ég uppgötvaði að ég á hvergi annarstað heima en hér.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Suðurgata sautján 18/11/07 18:48

Á mínu stóð Bara Hæ!

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 18/11/07 19:59

Hvað hefði staðið á mínu ?
‹Þurrkar tár af kinninni›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 18/11/07 20:03

„Í upphafi var hænan, og hænan kom úr egginu.“ ‹Klórar sér í höfðinu›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 18/11/07 20:51

Texi Everto mælti:

Ég man ekki hvað stóð á mínu. Vill einhver rifja það upp fyrir mig?

Stóð alltaf það sama á mínu?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 18/11/07 21:07

Nei. Til dæmis var „Ég hef aldrei verið í kjól og get því ekki verið Fjalldrottning“ og „Ég sá einu sinni raunheima. Ég skaut þá. PANG! Þar með ætti vandamálið að vera úr sögunni.“ og nokkur fleiri sem ég man ekki alveg eins vel.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 19/11/07 08:56

Tilvitnun:

Það er alltaf best að vera í stuttbuxum, hvernig sem viðrar

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: