— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 16/11/07 18:38

Á daglegri för minni um víðlendur gagnvarpsins rakst ég á þessa skemmilegu ráðgátu sem mér hefur því miður ekki tekist að ráða framúr að öllu leyti sjálf. Þetta gæti hins vegar verið hið skemmtilegasta samvinnuverkefni fyrir bíóhausa Baggalúts; á myndinni eiga að vera faldir 100 kvikmyndatitlar og hver telur upp það sem hann/hún finnur í fjótu bragði.

Hér er það sem ég er búin að finna:
Beatlejuice
Toy Soldiers
Shark Tail
The Rock
Twister
Snake Eyes
Toy Story
Saw II
Clockwork Orange
21 grams
Napoleon Dynamite
Scorpion King
Swordfish
Airplane
Boomerang
Dragonfly
The Crow
American Graffiti
Red Dragon
4 Weddings and a Funeral
Stealth
The Hills have Eyes
Titanic
Ghost
Taxi
The Hand that Rocks the Cradle
Crash
Seven
12 Monkeys
The Lion, the Witch and the Wardrobe
Anaconda
Bad Santa
Phonebooth
Anchorman
Layer Cake
Blazing Saddles
Alien
Dances with Wolves
Chocolat
Revolver
Hook
Goldeneye
Green Card
The Ring
Jarhead
The Fly
The Pacifier
Big Fish
Flipper
Bullitt
Barb Wire
1 Hour Photo

Og það sem ég er ekki alveg viss um að sé rétt:
Raging Bull (nautið og nautabaninn)
Bend it like Beckham (Beckham er þarna en er ekki að beygja neitt!)
Beethoven (Brjóstmyndin vinstra megin)
The Eagle has landed (á Titanic)
Satellite
Dune (sandhóllinn)
Cocktail (Glas og kanna uppi á handriðinu framarlega hægra megin)

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 16/11/07 18:45

Ég sé enga mynd. Og ef ég smelli á hana þá fæ ég bara

"Forbidden
Your client does not have permission to get URL /s1600 from this server. "

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 16/11/07 18:46

Hmm... ég sé myndina. Þetta er dularfullt. Ég ætla að prófa smá lagfæringu...

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 24/11/07 00:52

Anna Panna mælti:

Á daglegri för minni um víðlendur gagnvarpsins rakst ég á þessa skemmilegu ráðgátu sem mér hefur því miður ekki tekist að ráða framúr að öllu leyti sjálf. Þetta gæti hins vegar verið hið skemmtilegasta samvinnuverkefni fyrir bíóhausa Baggalúts; á myndinni eiga að vera faldir 100 kvikmyndatitlar og hver telur upp það sem hann/hún finnur í fjótu bragði.

Ég get í fljótu bragði bætt við:

Elephant
Castle in the sky
Casino
Thin Red Line
Crouching Tiger, Hidden Dragon
Domino
Lock, Stock & Two Smoking Barrels
Mona Lisa Smile
Police Academy
Hole
The Jacket
Broken Arrow
Mannequin
Darkroom
The Red Balloon (1956)
Motorcycle Diaries (? sé samt myndina ekki nógu vel, maður þyrfti að geta zúmmað betur inn á hana)
Matador

Sammála með Beethoven, Bend it like Beckham (er ekki bara verið að tala um að hann sé að beygja hnén?), Cocktail, Dune, Satellite og Raging Bull (nautabaninn er þá að sjálfsögðu Matador).

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 24/11/07 01:01

Smoke.

Bezti vinur aðal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 24/11/07 17:05

Napoleon Dynamite
Toy Story
Bend it like Beckham
Phonebooth
Casino
Saw (Saw 2 ?)
Ragin Bull
Pink Panther
Crash
The Rock
Taxi (og kannski Taxi Driver?)
Titanic
Stealth
Airplane
Se7en
The Birds
Mona Lisa smile
Clockwork Orange

Ég held að þetta sé nóg í bili, ég er samt að pæla hvað eyðimerkurhóllinn og fjallið með augun þýðir.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 24/11/07 17:31

Það hlýtur að eiga að vera The hills have eyes

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 24/11/07 17:42

Og Dune

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 24/11/07 17:44

Vá ég var ekki búinn að taka eftir því sem Anna og Stelpið skrifuðu, allavega, hér er smá í viðbót:

Kingdom of heaven
Red Eye
xXx
Apaspil (muniði ekki eftir henni? Ég man ekki hvað hún heitir á ensku...)
Signs (ég sé allavega tvö skilti...)
Thirteen
Santa Claus

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wonko the Sane 24/11/07 18:29

Held að ég hafi fundið tvær í viðbót:
Bird on a wire (Fugl situr á gaddavír)
Four Weddings and a funeral (fjórar brúðir standa umhverfis gröf, aftan við bleika pardusinn)

Hvað eru þá komnir margir titlar

Hinn gullskeggjaði engill með grænu vængina - Sérfræðingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 26/11/07 12:44

Kanski eru þessar komnar

The big fish
My left foot
Phonebooth
Scorpionking

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 26/11/07 12:58

Ég bæti við Volcano og Man in the Moon og þá eru komnir alls 87 titlar. Ekki slæmt það!

Ég er samt með smá fyrirvara á Castle in the sky (Stelpið) og Kingdom of heaven (Don) þar sem þau virðast vera að tala um sama hlutinn svo ef önnur þessarra er rétt þá eru það 88 titlar.

Nermal; fóturinn á myndinni er hægri fótur svo það getur eiginlega ekki átt að vera My Left Foot.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 26/11/07 14:08

Ég get bætt við:
Darkroom (2006)
The Birds (1963)

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 26/11/07 14:12

Tillaga Dons er nú líklegri þar sem þetta er frekar amerikaníseruð gáta, myndin sem ég hef í huga er Raputa: Castle in the sky, japönsk teiknimynd eftir meistara Miyazaki, sem er vissulega góð en kannski ekki líkleg í svona gátu.

Annars er þetta kjöt sem liggur ofan á einhverju grænu að pirra mig, hefur einhver minnstu hugmynd um hvað það gæti verið? Og hænan sem er á vappi?

Er annars að velta fyrir mér að kubburinn sem er við hliðina á hænunni gæti verið Cube og asninn sem stendur þarna gæti verið Jackass: The Movie...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 26/11/07 14:19

Þetta á pottþétt að vera "Skýjahöllin", myndin um Emil og Skunda.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 26/11/07 17:07

Stelp; mér sýndist „kubburinn“ hjá hænunni vera súkkulaði og ákvað að það væri Chocolat! En það er kannski ekkert rétt...

Eggin og kjötið eru nánast örugglega tengd hinu ódauðlega meistaraverki Dr. Seuss, Green Eggs and Ham, en ég veit hinsvegar ekki til þess að það hafi verið gerð bíómynd eftir bókinni og fann ekkert um það á imdb. Svo það er ennþá ráðgáta.

Það helsta sem er eftir er svarta stjarnan á himninum hægra megin, afríski stríðsmaðurinn, fóturinn, þetta sem er fyrir aftan manninn með bláu „skófluna“ (sem er reyndar Jarhead, en hvað er verið að meina með þessu bláa?!), hænan (hani?) og eitthvað fleira smálegt. Ég hallast að því að tilgátan um asnann sé rétt sem setur opinbera talningu þá upp í 89 stykki. Sem ég myndi segja að væri frábær árangur!

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 26/11/07 18:27

Enginn búinn að segja The Pink panther? Og svo talaði Don um Apaspil, en á það ekki að vera 12 monkeys?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Atlasinn 11/12/07 18:23

Sahara
The ring
Oceans Thirteen

» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: