— GESTAPÓ —
Afar áhugavert! Áhugaverđur leikur.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 16/11/07 11:07

Ţetta er glćsilegt.

Hvćsa tekst ađ snúa einhverri mestu snilld íslenskrar bókmenntasögu í perraskab sem í sjálfu sér er mjög áhugavert. 5 stig

Hvađ hún kallađi sig og hét í raun er komiđ og verđur verđlaunađ.
Dula fćr 5 stig fyrir lillu Heggu.
Krossgata minnist á umskiptinganna sem er gott og blessađ og kemur međ Helgu Jónu, 7 stig
Regína kemur sterk inn međ fyrsta nafniđ sem hún kallađi sig og hvađ úr ţví varđ. Einnig veit hún hvers dóttir hún var sem er feikigott. Mömmugöggumanninn er gott gísk en ekki rétt. Regína fćr 15 stig
Skabbi, ţetta er afar áhugavert. Mikla ţökk. 10 stig!
Lopi kemur hér međ svar sem er greinilega vitlaust en hendir ţví samt fram ţó nokkuđ ljóst sé ađ rétt svar er komiđ. Snýr vel út úr orđinu Sobbeggi afi. Glćsilegt 5 stig

Eftir á bara ađ koma hvađ hún taldi hann vera. Sobeggi afi var fróđur mađur og átti marga hluti sem heilluđu litlu manneskjuna. Stofan hans var algjört undraland. "Virtur" gestapói heitir sama nafni! Ţađ hljómar oft ansi krúttlega ţegar börn sem eiga erfitt međ ađ segja L bera ţađ fram.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 16/11/07 11:49

Hún hélt ađ hann vćri Albinóni... samanber hinn virti Gestapói Albin...
Til vara giska ég á ađ hún hafi haldiđ ađ hann vćri bilađur... samanber hinn virti Gestapói Billi Bilađi... xT

To live outside the law, you must be honest.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 16/11/07 13:01

Einhverra hluta vegna hef ég mikla ţörf fyrir ađ tengja ţetta bláum lit.‹Klórar sér í rassinum›

‹Hendir Blástakki fram á borđiđ›

Ég veit ekki afhverju, ćtli ég sé ekki bara ađ tengja blástakk viđ perrasvariđ mitt áđan.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Óskar Wilde 16/11/07 17:51

Hélt hún mögulega ađ hann vćri galdrameistari ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 16/11/07 18:21

Jah, mér ţykir ađ minnsta kosti ólíklegt ađ hún hafi haldiđ ađ hann vćri blóđugur. Og ţó.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 16/11/07 18:41

Líklega hefur Lillu Heggu ţótt Sobbeggi frekar upprifinn alla daga.‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 16/11/07 18:43

Huxi mćlti:

Upprifinn mćlti:

Tina St.Sebastian mćlti:

Ţú ert enginn Stephen Fry.

Og hefur sjálfsagt aldrei fariđ til Belgíu.‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

enda er Belgía alls ekki til.‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Eg hélt ađ stađurinn ţar sem Vlad geymir gjöreyđingarloftbelgina sína héti Belgía. ‹Starir huxandi út í loftiđ›

Belgía er samkvćmt heimildum áreiđanlegum (ritstjórn) ađeins til á fölsuđum kortum íslensks kortafalsara.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
albin 16/11/07 18:56

Skabbi skrumari mćlti:

Hún hélt ađ hann vćri Albinóni... samanber hinn virti Gestapói Albin...
Til vara giska ég á ađ hún hafi haldiđ ađ hann vćri bilađur... samanber hinn virti Gestapói Billi Bilađi... xT

Vér erum eigi albinói.

-------- Sérlegur launmorđingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilrćđisráđherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ţettađ er nú meiri súpan ‹Kýs Andţór›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rauđbjörn 16/11/07 21:43

Andţór mćlti:

Eftir á bara ađ koma hvađ hún taldi hann vera. Sobeggi afi var fróđur mađur og átti marga hluti sem heilluđu litlu manneskjuna. Stofan hans var algjört undraland. "Virtur" gestapói heitir sama nafni! Ţađ hljómar oft ansi krúttlega ţegar börn sem eiga erfitt međ ađ segja L bera ţađ fram.

Hvar er spurningin? Ţađ vantar spurningamerki.

En nafniđ... Já.. ţú segir nokkuđ....
Er nokkuđ til velsk útgáfa af gestapó? Er svariđ "Llywarch ap Llywelyn"?

Međ fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
albin 16/11/07 22:00

Litla rassgat, ţađ er oft notađ um krúttleg börn, en virkar kanski ekki ef ţú átt erfitt međ "L"

Klobbi er hinsvegar ekkert krúttlegt fyrr en ţú átt erfitt međ "L" sum sé Kobbi. En sennilega er ég úti á ţekju.

-------- Sérlegur launmorđingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilrćđisráđherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 16/11/07 23:13

Hún taldi hann vera Aula!

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 16/11/07 23:25

Ţiđ eruđ yndisleg. Ég hinsvegar er ţađ ekki og verđ ekki fyrr en um hádegi á morgun. Ţá mun ég telja saman stig.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 16/11/07 23:29

Ertu ekki yndislegur? Síđan hvenćr?

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
albin 16/11/07 23:38

‹Íhugar...› <...ofbeldi>

-------- Sérlegur launmorđingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilrćđisráđherra Snillingur Orginal
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 18/11/07 22:26

‹Minnir á leikinn›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 18/11/07 22:27

Já auđvitađ. Afsakiđ mig skelţunnan.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 18/11/07 22:38

Skabbi skrumari mćlti:

Hún hélt ađ hann vćri Albinóni... samanber hinn virti Gestapói Albin...
Til vara giska ég á ađ hún hafi haldiđ ađ hann vćri bilađur... samanber hinn virti Gestapói Billi Bilađi... xT

Ágćtar ágískanir 5 stig.

Upprifinn mćlti:

Líklega hefur Lillu Heggu ţótt Sobbeggi frekar upprifinn alla daga.‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Nokkuđ skondiđ Upprifinn 5 stig.

Rauđbjörn mćlti:

...
En nafniđ... Já.. ţú segir nokkuđ....
Er nokkuđ til velsk útgáfa af gestapó? Er svariđ "Llywarch ap Llywelyn"?

Ég skil ekkert hvađ ţú segir, flott 5 stig!

Tigra mćlti:

Hún taldi hann vera Aula!

Sniđugt 5 stig.

Óskar Wilde mćlti:

Hélt hún mögulega ađ hann vćri galdrameistari ?

Já! Vel gert xT
Hann var alltaf ađ gadra eitthvađ gadrameistarinn.

Nú ţarf ég smástund til ađ hugsa....

        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: