— GESTAPÓ —
Ţađ versta sem kom fyrir mig í dag.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3 ... 41, 42, 43 ... 46, 47, 48  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Madam Escoffier 19/4/11 17:19

Madaman fékk klór á tćrnar og ţađ á sjálfan rafmćlisdaginn, ja fuss.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 19/4/11 18:12

Madam Escoffier mćlti:

Madaman fékk klór á tćrnar og ţađ á sjálfan rafmćlisdaginn, ja fuss.

Sniđugt, ég ćtti kannski ađ sulla klór í stígvélin mín. Ţađ ćtti allavega ađ drepa ţennan fjandans snák.

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 20/4/11 11:04

Texi Everto mćlti:

Madam Escoffier mćlti:

Madaman fékk klór á tćrnar og ţađ á sjálfan rafmćlisdaginn, ja fuss.

Sniđugt, ég ćtti kannski ađ sulla klór í stígvélin mín. Ţađ ćtti allavega ađ drepa ţennan fjandans snák.

Ţú hefur greinilega klikkađ á einni af grundvallareglum kúrekans. „Aldrei ađ gera sér snákaskinnsstígvél úr lifandi snákum“
Ţessa reglu er gott ađ muna svo ekki komi til ţráfaldra fótaeymsla.

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 20/4/11 14:33

Geta snákar klórađ manni á tánum? ‹Setur klór á höfuđpaurinn›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 19/5/11 05:45

Ég vaknađi međ glerbrot í löppinni í nótt, hvernig ţađ komst ţangađ er mér ráđgáta en blóđugt hefđi orđiđ stolt af ţví...

‹Svimar af blóđleysi›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 20/5/11 21:54

Ţađ sprakk á óćđri bifreiđ Kargsbúsins í dag. Ţegar ég ćtlađi ađ setja varadekkiđ undir var ţađ auđvitađ loftlaust. Ţetta var ţó alls ekki ţađ versta sem kom fyrir mig í dag, ţađ var sú sorglega stađreynd ađ ég kom tvisvar í borgarnes í dag. ‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 28/5/11 01:01

Ég svaf af mér kvöldmatinn.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 28/5/11 21:53

Letin var ađ drepa mig.

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 2/6/11 23:35

Ég fékk harđfisk sem var ekki góđur. Hann var nćstum ţví vondur.

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 2/6/11 23:38

Jú ég fór í búđ til ađ eyđa peningunum mínum og keypti ţessa dýrindis stuttermaboli fyrir son minn, svo fór ég heim til ađ máta hann í ţá og ţá komst ég ađ ţeirri undarlegu stađreynd ađ ţessir bolir voru kjólar. Sem var svo allt í lagi ţví ađ dóttir mín gat ađ sjálfsögđu notađ ţá ţó strákabolslegir vćru ‹Glottir eins og fífl›

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 3/6/11 01:52

Garbo mćlti:

Ég fékk harđfisk sem var ekki góđur. Hann var nćstum ţví vondur.

Hvernig var ţađ nú hćgt?

Hiđ versta, er oss henti í dag hlýtur ađ vera ţegar vér stungum oss á spúni í veiđiferđ dagsins.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 3/6/11 22:57

Fergesji mćlti:

Garbo mćlti:

Ég fékk harđfisk sem var ekki góđur. Hann var nćstum ţví vondur.

Hvernig var ţađ nú hćgt?

Hiđ versta, er oss henti í dag hlýtur ađ vera ţegar vér stungum oss á spúni í veiđiferđ dagsins.

Hann var ţurr og morkinn. ‹Brestur í óstöđvandi grát› En ég studdi gott málefni. ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 3/6/11 23:24

Mér varđ kalt.

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 4/6/11 00:01

Ég hafđi of lítiđ ađ gera.

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ég vaknađi kl. 5:30 í morgun međ kvef í hausnum. En dagurinn er svo sem ekki búinn enn. ‹Dćsir mćđulega, lítur út um gluggann og snýtir sér hraustlega›

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 8/6/11 14:47

Ég lagđi í stćđi á milli tveggja bíla, drap á bílnum og setti hann í handbremsu, ríghélt svo í stýriđ og trampađi í angist á bremsunni ţví ađ bíllinn rann stjórnlaust afturábak, á jafnsléttu!
Svo áttađi ég mig á ađ bílarnir sitt hvoru megin viđ mig voru báđir ađ fara af stađ áfram í einu.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 8/6/11 15:28

ÉG fékk verk í bakiđ

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 8/6/11 16:37

Vaknađi međ helstíflađan sínus.

        1, 2, 3 ... 41, 42, 43 ... 46, 47, 48  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: