— GESTAPÓ —
Græni þráðurinn, hjer eiga grænir að vera
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 17, 18, 19, 20  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 22/12/09 07:18

Golíat mælti:

Ekki gleyma hinum ,,græna þræðinum". ‹Drepur tittlinga í allar áttir›

‹Sópar saman dauðum smáfuglum›
‹Fær viðskiptahugmynd›
‹Setur upp auglýsingu›

RJÚPUR TIL SÖLU
NÝVEIDDAR SMÁRJÚPUR TIL SÖLU
AÐEINS 1500 BÖGGUR STYKKIÐ

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 22/12/09 12:53

‹Svíkur ekki lit›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/12/09 12:54

Heyrðu Huxi, þarftu ekki að setja auglýsinguna í annan lit og á annan þráð ef þú ætlar að selja "rjúpurnar"?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 22/12/09 13:23

Hver stendur fyrir þessum #"$!#$!#$%!%&/@()$"$! kulda?!

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 22/12/09 13:28

Makalaust hvað hún krossgata nuddar sér mikið utan í okkur græna og fallega fólkið. Ertu svolítið snobbuð krossgata?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 22/12/09 15:55

Það er nú bara hugsjón hjá mér að viðhalda litajafnvægi sem víðast.
‹Hugsýnist›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 22/12/09 17:08

Regína mælti:

Heyrðu Huxi, þarftu ekki að setja auglýsinguna í annan lit og á annan þráð ef þú ætlar að selja "rjúpurnar"?

Nei, þeir einu sem eiga péning eru grænir.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/12/09 17:52

krossgata mælti:

Það er nú bara hugsjón hjá mér að viðhalda litajafnvægi sem víðast.
‹Hugsýnist›

Sæl og blessuð, ratarðu ekki heim? Viltu kaupa rjúpur af Huxa?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 2/1/10 10:51

Þær eru því miður allar búnar. Kötturinn át þær. ‹Kötturinn gefur frá sér vellíðunarstunu›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 2/1/10 23:57

Ja ekki át ég þær. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 4/1/10 10:55

krossgata mælti:

Það er nú bara hugsjón hjá mér að viðhalda litajafnvægi sem víðast.
‹Hugsýnist›

Hugsónir eru ágætar fyrir unglinga. Ertu unglingur? ‹Starir miskunnarlaust á krossgötu›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 4/1/10 11:20

‹Unglingast›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 4/1/10 15:50

Billi, ég vissi að þú værir bilaður en ekki að þú værir litblindur líka.
Vertu úti.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 4/1/10 15:58

Huxi mælti:

Billi, ég vissi að þú værir bilaður en ekki að þú værir litblindur líka.
Vertu úti.

Æ vertu góður við greyið Huxi. Hann er sjálfum sér verstur, þessi garmur.

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 4/1/10 16:02

Hvað er þetta.
Þó að þið séuð skildugir til veru hér, þá er ekkert í þráðarheiti sem bannar mér að unglingast.

‹Krassar á skeggið á Huxa›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 4/1/10 17:10

Golíat mælti:

Huxi mælti:

Billi, ég vissi að þú værir bilaður en ekki að þú værir litblindur líka.
Vertu úti.

Æ vertu góður við greyið Huxi. Hann er sjálfum sér verstur, þessi garmur.

Það er þó betra að vera sjálfum sér verstur, heldur en að vera alltaf vondur við aðra.
Eins og sumir.
‹Klípur sig í tána með naglbít›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 4/1/10 17:14

Billi bilaði mælti:

Hvað er þetta.
Þó að þið séuð skildugir til veru hér, þá er ekkert í þráðarheiti sem bannar mér að unglingast.

‹Krassar á skeggið á Huxa›

Þú þarft að krassa mikið og lengi áður en ég fer að líkjast þér. Teiknimyndin þín...

‹Þvær bjakkið úr skegginu og setur Billa inn til Golíats› Svon gelgjan þín, það er víst best að einhver mér eldri og reyndari reyni að sansa þig til.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 4/1/10 23:34

‹Blásanserar Golíat›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
        1, 2, 3 ... 17, 18, 19, 20  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: