— GESTAPÓ —
Ég mæli með sjónvarpsþættinum ...
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 11/12/07 18:51

Tigra mælti:

Furðuvera mælti:

Bara Hugh Laurie getur látið eldri mann með helti vera fokkin sexí. Unf.

Nákvæmlega!
Maðurinn er bara... the stöff!

Ég hef orðið var við þessar kenndir (einkum) kvenkyns aðdáenda Hugh Laurie eftir að House hóf göngu sína.

Þetta eru talsverð umskipti.

Aldrei varð ég var við kenndir af þessu tagi þegar hann var svona:

Svona var hann meira eða minna leyti upphafi ferils síns til ársins 2004 (þegar House byrjaði).

Er mér sem sagt óhætt að álykta að ef maður talar lægra, hreytir ónotum í fólk, hættir að nenna að raka sig og haltrar út um allt, þá muni kynþokkinn rjúka upp úr öllu valdi?

‹Æfir sig í að haltra›

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 11/12/07 18:56

www.alluc.org

Og starið svo í alla nótt.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 11/12/07 18:56

Ég held það sé ameríski hreimurinn sem gerir útslagið. Kanar hafa völdin, og það laðar að.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 11/12/07 19:05

Jarmi mælti:

www.alluc.org

Og starið svo í alla nótt.

‹Faðmar Jarma svo fast að augun spretta upp úr honum og heilinn sprautast út um eyrun›

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 11/12/07 19:08

Þarfagreinir mælti:

Ég held það sé ameríski hreimurinn sem gerir útslagið. Kanar hafa völdin, og það laðar að.

Það er spurning.

‹Snýr upp á tunguna›

Four door Ford...four door Ford...foar doar Foard...

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 11/12/07 19:12

Tigra mælti:

Furðuvera mælti:

Bara Hugh Laurie getur látið eldri mann með helti vera fokkin sexí. Unf.

Nákvæmlega!
Maðurinn er bara... the stöff!

Það er oft sagt að við séum svipað yndælir. En ég er auðvitað ungur og sprækur ennþá.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 11/12/07 19:12

Hakuchi mælti:

Bertie!

Hann féll auðvitað alltaf í skuggann af Jeeves. En samt...namm.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 11/12/07 19:17

Hakuchi mælti:

Tigra mælti:

Furðuvera mælti:

Bara Hugh Laurie getur látið eldri mann með helti vera fokkin sexí. Unf.

Nákvæmlega!
Maðurinn er bara... the stöff!

Ég hef orðið var við þessar kenndir (einkum) kvenkyns aðdáenda Hugh Laurie eftir að House hóf göngu sína.

Þetta eru talsverð umskipti.

Aldrei varð ég var við kenndir af þessu tagi þegar hann var svona:

Svona var hann meira eða minna leyti upphafi ferils síns til ársins 2004 (þegar House byrjaði).

Er mér sem sagt óhætt að álykta að ef maður talar lægra, hreytir ónotum í fólk, hættir að nenna að raka sig og haltrar út um allt, þá muni kynþokkinn rjúka upp úr öllu valdi?

‹Æfir sig í að haltra›

og ekki einu sinni nauðsynlegt að haltra. aðlmálið er að hætta að raka sig og þetta með ónotin er auðvitað grundvallaratriði.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 11/12/07 19:34

Þá sjáum við Hakuchi líklega ekki aftur í bráð.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 11/12/07 19:42

Það er líka til Great stuff tv sem er svipað og alluc (sem er borið fram all you see, ekki alluk!) en alluc er samt með mun meira efni.
Ég væri mjög sátt ef þetta væri framtíð sjónvarps, að geta bara náð sér í það sem maður vill, þegar maður vill, þó maður þyrfti að borga fyrir það. Allir neytendur við sama borð og framleiðendur gætu séð svart á hvítu hvað þátturinn þeirra er vinsæll/óvinsæll í staðinn fyrir að fara eftir þessum bjánalegu áhorfstölum sem leiða alltaf til þess að bestu þættirnir eru teknir af dagskrá.

En talandi um þætti; var einhver búinn að minnast á 8 out of 10 cats? Bretum tekst meira að segja að gera skoðanakannanir fyndnar! Hér er brot úr fyrsta þættinum: http://www.youtube.com/watch?v=Y-zsaiyTL7s

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 11/12/07 20:32

Anna Panna mælti:

Það er líka til Great stuff tv sem er svipað og alluc (sem er borið fram all you see, ekki alluk!)

‹Faðmar Önnu Pönnu svo fast að innyflin leka út um hársvörðinn›

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 11/12/07 21:27

Hehehe, þeir fengu Dr. Foreman úr House til að segja "skíurrr ííín" á skjá einum... vonast til að sjá Hugh Laurie sjálfan sem House seinna meir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 12/12/07 21:18

Ég mæli með Dexter(fyrsti þáttur hér). Get ekki beðið eftir að sjá seinni þáttaröð, ef hún kemur ekki í sjónvarpið á næstunni þá neyðist ég til þess a ð downloada. Mæli líka með bókunum sem eru fantavel skrifaðar, og ég bíð líka spennt eftir að fá þriðju bókina í hendurnar. Mun líklega lesa fyrri tvær aftur.

        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: