— GESTAPÓ —
Ég mæli með sjónvarpsþættinum ...
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 15/10/07 00:46

Það er allt of mikið af lélegu efni í sjónvarpi. En þar á milli geta leynst gimsteinar. Tina benti t.a.m. á úrvalsþáttinn Q.I. með Stephen Fry hér nýlega og þakka ég henni kærlega fyrir það. Ef ég á að nefna eitthvað sem kemur upp í hugann væri það t.d.:

* Fawlty Towers (YM, tvímælalaust mínir uppáhalds sjónvarpsþættir - hrein snilld)
* Office UK (YM, með því fáa sem jafnast á við fyrrnefnda snilld Cleese)
* Extras (YM)
* The Simpsons (YM, eitthvert vandaðasta sjónvarpsefni allra tíma, sumir þáttanna eru einhver mestu listaverk síðari ára)
* Futurama (YM)
* Ali G (YM, sérstaklega bandarísku seríurnar)
* Curb Your Enthusiasm (frábærir til að byrja með, dró aðeins úr gæðunum með tímanum en nýja serían byrjar vel)

* Family Guy (YM/ÍM)
* American Dad (YM/ÍM)
* The Larry Sanders Show (ÍM)
* Seinfeld (ÍM)
* The League of Gentlemen (ÍM)
* Arrested Development (ÍM eftir fyrstu seríu)
* Little Britain (ÍM eftir fyrstu seríu)
* Black Books (ÍM)
* Q.I. (YM)

Ég nefni hér aðeins þætti sem ég tel í meðallagi (ÍM) eða yfir meðallagi (YM).

Hvað segið þið?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 15/10/07 00:49

Coupling (YM)

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 15/10/07 00:51

Ahh, sammála því. (Hér er auðvitað átt við Coupling UK.)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 15/10/07 00:58

Æ, já auðvitað, ég var búin að gleyma að það voru gerðir Coupling US.
‹Hryllir sig›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 15/10/07 01:04

Quantum Leap
Þættirnir skipa stóran sess í mínum huga. Þeir eru frá 1989 að mig minnir og fjalla um skammtafræðing sem er fastur í tímaflakki. Hver þáttur byrjar á því að hann er einhver annar en hann sjálfur og þarf að redda einhverjum mistökum sem viðkomandi aðili gerði í sínu lífi. Þegar það tekst "stekkur" hann um tíman og verður einhver annar. Svo nýtur hann dyggrar aðstoðar frá Al sem er svokölluð halogram úr framtíðinni. Algjör eðall!

http://en.wikipedia.org/wiki/Quantum_Leap

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 15/10/07 01:39

Ég sá allar seríurnar af Quantum leap áðan í BT á tæpl 4000 kr ísk (stykkið) raunheimum, kannski voru það enn einar ofskynjanirnar.
En þetta voru eðal þættir og ég hefði ekkert á móti því að eignast þá alla.
‹Ljómar upp›
Og svo verð ég að nefna Desperate Housewifes, illkvittnislegur og kolsvartur húmor sem ég elska (YM).
Blue Collar og Who´s line is it anyway eru afskaplega skemmtilegir þættir (YM)‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Og dæmi um unaðslega skemmtilega raunveruleikaþætti sem geta verið alveg skelfilegir líka er Extreme makeover home edition (ÍM) .
Já svona er smekkur manna misjafn.

Brakúla greifi er náttúrlega eitt það fyndnasta barnaefni sem talsett hefur verið á íslensku, hver man ekki eftir Ingólfi og Nönnu. (YM) Og að ógleymdum Gunna og Felix sem er algjörlega eðall íslenskrar dagskrárgerðar.(YM)‹Stekkur hæð sína›

Og ég er ekki að grínast með þetta.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 15/10/07 02:00

Það er búið að nefna flesta mína uppáhaldsþætti eins og Arrested Development, Seinfeld, Black Books, Curb Ýour Enthusism en verð að bæta við,
Scrubs (langt YM) Bestu læknaþættir sem gerðir hafa verið.
Spaced. Ym dásamlega fullkomin bresk vitleysa með þeim sömu og gerðu Shaun of the Dead.
og auðvitað Black Adder...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 15/10/07 10:35

SKRÖBBS BESTU LÆKNAÞÆTTIR SEM HAFA VERIÐ GERÐIR??? Hefur þú aldrei heyrt minnst á hinn mikla House, vinur?
Smelltu þér á alluc.org og horfðu á nokkra þætti, þú MUNT taka þetta til baka.
(Hvað þýðir þetta YM eða ÍM?)
Já og svo mæli ég með Dexter auk House. Og líka Prison Break og auðvitað QI, Jeeves & Wooster, Blackadder, og eiginlega allt sem inniheldur Hugh Laurie og/eða Stephen Fry.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 15/10/07 10:59

Ég horfi mjög lítið á sjónvarp en hef virkilega gaman af My name is Earl. Annars mætti vera meiri fótbolti í sjónvarpinu.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 15/10/07 11:00

Vjer erum yfirleitt hrifnari af bresku efni en bandarísku, einkum ef um gamanefni er að ræða. Isak nefndi margt gott en hjer er viðbót:

Allo 'Allo! (YM) (segir sig eiginlega sjálft...)
Yes Minister (YM)
Yes Prime Minister (YM)
Soap (YM)
Jeeves and Wooster (YM)

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 15/10/07 11:19

Furðuvera mælti:

SKRÖBBS BESTU LÆKNAÞÆTTIR SEM HAFA VERIÐ GERÐIR??? Hefur þú aldrei heyrt minnst á hinn mikla House, vinur?
Smelltu þér á alluc.org og horfðu á nokkra þætti, þú MUNT taka þetta til baka.


Slakaðu á, ég hef horft á House og þeir eru fínir en bara svo gerólíkir Scrubs sem eru gamanþættir en House eru miklu meira drama/spenna og alltof líkt CSI vitleysunni.
En það er bara mín skoðun.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 15/10/07 12:40

Andþór mælti:

Quantum Leap
Þættirnir skipa stóran sess í mínum huga. Þeir eru frá 1989 að mig minnir og fjalla um skammtafræðing sem er fastur í tímaflakki. Hver þáttur byrjar á því að hann er einhver annar en hann sjálfur og þarf að redda einhverjum mistökum sem viðkomandi aðili gerði í sínu lífi. Þegar það tekst "stekkur" hann um tíman og verður einhver annar. Svo nýtur hann dyggrar aðstoðar frá Al sem er svokölluð halogram úr framtíðinni. Algjör eðall!

http://en.wikipedia.org/wiki/Quantum_Leap

Það kemur mér verulega á óvart að í þessu samfélagi njarða, skuli enginn vera búinn að minast á Star Trek eður Babylon 5. ‹Hlær við fót›
Annars eru breskir glæpaþættir mitt uppáhald og sumir þeirra eitthvað það besta sjónvarpsefni sem ég hef séð, t.d. Hercule Poirot Mysteries eða The Inspectors Lynley Mysteries. Og þættirnir Waking The Death er u.þ.b. skrilljón sinnum betri en hinir ammerísku Cold Case.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 15/10/07 13:03

Ah muniði eftir Taggart. Þeir voru góðir. meðan aðalleikarinn var lifandi.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 15/10/07 16:26

Ah...Taggart. Þeir voru YM þegar Taggart sjálfur var og hét, ÍM fram að dauða Jardines og LUM eftir það.
Annars mæli ég með;

Top Gear (YM)
8 out of 10 cats (ÍM)
Room 101 (ÍM/YM - fer eftir gesti - Stephen Fry þátturinn er t.a.m. LYM)
The Mark Steel Lectures (LLYM - yndislegir þættir í alla staði)
15 storeys high (YM)
The High Life (ÍM - en með Alan Cumming í aðalhlutverki)
Never mind the Buzzcocks (YM)
Smack the pony (YM)
Hale & Pace (ÍM)
My life in film (YM)

Ég held að YouTube hafi verið slæm hugmynd...

Furða, hefurðu séð notandann notaperm á youtube?

Og auðvitað klassíkin;

HIGNFY (YM með Deayton/ ÍM eftir það)
A bit of Fry and Laurie (YM)
The young ones (ÍM)
Monty Python's Flying Circus (LYM auðvitað)
Father Ted (ÍM)
(Alas) Smith and Jones (YM/ÍM)
Kids in the Hall (ÍM/YM)

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 15/10/07 16:33

Sunnudagskvöldin á Skjá einum í vor voru snilld. Fyrst Psych (ÍM) svo Boston Legal (YM) og svo endaði kvöldið á frumlegustu seríu sem ég hef séð, Dexter sem er langt yfir meðallagi. Ally McBeal eru bestu lögfræði-gamanseríur sem hægt er að finna að mínu mati. Svo má ekki gleyma Heros sem eru skemmtilegustu ofurhetjuþættir sem ég hef séð.

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 15/10/07 16:59

Já, sunnudagskvöldin voru æði. Nú vantar alveg þéttskipað sjónvarpskvöld. SVU (ÍM) og Californication (YM?) á sunnudögum, Criminal minds (ÍM) og CSI:NY (þolanlegt) á mánudögum, Waking the dead (YM) á þriðjudögum, The amazing Mrs. Pritchard (YM) og Kiljan (æ...ég veit það ekki) á miðvikudögum, Family guy (ÍM), 30Rock (ÍM) og House (YM) á fimmtudögum, CI (UM) á föstudögum og Shaun the sheep á laugardögum. Er ekki hægt að þjappa þessu saman og koma með næstu seríu af Psych í leiðinni?

Draumasunnudagskvöldin minn líta einhvernveginn svona út;
Family guy
Psych
House
SVU
Californication

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 15/10/07 17:59

Ég hef ekki horft á Caliorniacation en Friday night ligths lofa góðu, nóg er nú dramað þar.

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 15/10/07 18:29

Ég sakna þáttanna „Maður er nefndur“, sem sýndir voru í svarthvítu í gamla daga. Virkilega áhugavert sjónvarpsefni.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: