— GESTAPÓ —
Málfarskrókur Önnu Pönnu
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 9/12/07 17:41

Tigra mælti:

Vladimir Fuckov mælti:

Fyrri villan er auðvitað fáránleg. Sú seinni er hinsvegar sjerkennileg því vjer sjáum ei betur en orðalagið þar sje sænskusletta. „Ännu bättre“ þýðir t.d. „enn[þá] betra“.

Þess má geta að viðkomandi sem gerði fyrri villuna mína var stoðkennarinn minn í 2 ef ekki 3 fögum.

Hann er að tala um vist. ‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/12/07 17:45

Dula mælti:

Frelsishetjan mælti:

Þetta eru bara fordómar ég sé ekkert að þessu.

skref 1 komið.

Fordómar gagnvart háskólanemum á öðru ári þá.‹Klórar sér í höfðinu›

Ekki bara á öðru, heldur líka þriðja.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 9/12/07 17:47

Tigra mælti:

Dula mælti:

Frelsishetjan mælti:

Þetta eru bara fordómar ég sé ekkert að þessu.

skref 1 komið.

Fordómar gagnvart háskólanemum á öðru ári þá.‹Klórar sér í höfðinu›

Ekki bara á öðru, heldur líka þriðja.

‹Klórar sér í höfðinu›

Já og !?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/12/07 18:25

Frelsishetjan mælti:

Tigra mælti:

Dula mælti:

Frelsishetjan mælti:

Þetta eru bara fordómar ég sé ekkert að þessu.

skref 1 komið.

Fordómar gagnvart háskólanemum á öðru ári þá.‹Klórar sér í höfðinu›

Ekki bara á öðru, heldur líka þriðja.

‹Klórar sér í höfðinu›

Já og !?

Var ég að tala við þig?

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 9/12/07 18:28

Tigra mælti:

Frelsishetjan mælti:

Tigra mælti:

Dula mælti:

Frelsishetjan mælti:

Þetta eru bara fordómar ég sé ekkert að þessu.

skref 1 komið.

Fordómar gagnvart háskólanemum á öðru ári þá.‹Klórar sér í höfðinu›

Ekki bara á öðru, heldur líka þriðja.

‹Klórar sér í höfðinu›

Já og !?

Var ég að tala við þig?

NEI! EN MÁ ÉG EKKI VERA DÓNALEGUR!

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 9/12/07 18:41

Frelsishetjan mælti:

NEI! EN MÁ ÉG EKKI VERA DÓNALEGUR!

Hvað kemur þetta eiginlega málinu við ? ‹Klórar sjer í höfðinu›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 9/12/07 19:25

Tigra mælti:

Ég verð eiginlega að fá smá útrás hérna.
Ég er búin að vera að fá send í pósti svör við ritgerðaspurningum frá samnemendum mínum í einu faginu, en kennarinn okkar hvatti okkur til að hjálpast að að svara þeim (Við erum sumsé búin að fá spurningarnar sem koma á prófinu upp gefnar)
Það segir sig þá sjálft að allt fólkið sem sendir mér þessi svör er í háskóla - og þar sem að þessi áfangi er ekki í boði á fyrsta ári, þá er þetta allt nemendur sem stóðust síu fyrsta ársins.

Engu að síður er ég búin að vera að fá alveg fáránlegar stafsetninga- og málfarsvillur, sumar sem gera mig alveg kjaftstopp.
Tvær þeirra, sem mér fannst hvað verstar, voru alveg út í hött. Það er eins og manneskjurnar hafi aldrei tjáð sig í skrifuðu máli, aðeins töluðu, og séu að reyna að setja orð inn í setningarnar sem gætu mögulega hljómað rétt.
Hérna eru villurnar:

Í stað þess að skrifa "...að fyrst þær fundu ekki fyrir mun á.."
Þá var skrifað: "...að vist þær fundu ekki fyrir mun á..."

Í stað þess að skrifa "...gerir fólki svo ennþá auðveldara fyrir..."
Þá var skrifað: "...gerir fólki svo ennú auðveldara fyrir ...

Vist? Eins og "víst"? Ertu ekki að grínast?
Ennú? Er það orð?
Ég bara á ekki til aukatekið orð. Þetta er háskólamenntað fólk!
Ég vona að einhver rasskelli það.

Mér fannst fyrst að þú hefðir verið að fá athugasemdir við það sem þú skrifaðir og tillögur að "betra orðfari" og ætlaði að skrifa að ef þetta væru verstu athugasemdirnar værirðu í góðum málum. En ég áttaði mig þegar ég las yfir aftur - og segi þá bara: Vonandi ert þú prófarkalesarinn í hópnum og getur lagað þessa hörmung.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 9/12/07 20:22

Ég og samnemendur mínir erum einmitt búin að vera að furða okkur á stafsetningarhæfni kennara okkar í einu fagi. Báðir eru kennararnir doktorar (ekki í íslensku þó, augljóslega), annar skrifar ítrekað „skifta“ í stað „skipta“ og hinn skrifar „örfa“ í stað „örva“. Sá síðarnefndi skrifar einnig „óhreynindi“ og „geimsluþol“...

‹Fær illt í augun við að horfa á glósurnar sínar›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/12/07 20:41

Stelpið mælti:

Ég og samnemendur mínir erum einmitt búin að vera að furða okkur á stafsetningarhæfni kennara okkar í einu fagi. Báðir eru kennararnir doktorar (ekki í íslensku þó, augljóslega), annar skrifar ítrekað „skifta“ í stað „skipta“ og hinn skrifar „örfa“ í stað „örva“. Sá síðarnefndi skrifar einnig „óhreynindi“ og „geimsluþol“...

‹Fær illt í augun við að horfa á glósurnar sínar›

Já einn kennarinn minn skrifaði alltaf „Lár“ þegar hann meinti „Lágur“
Það fór hræðilega í mig.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 9/12/07 21:10

Stelpið mælti:

Ég og samnemendur mínir erum einmitt búin að vera að furða okkur á stafsetningarhæfni kennara okkar í einu fagi. Báðir eru kennararnir doktorar (ekki í íslensku þó, augljóslega), annar skrifar ítrekað „skifta“ í stað „skipta“ og hinn skrifar „örfa“ í stað „örva“. Sá síðarnefndi skrifar einnig „óhreynindi“ og „geimsluþol“...

‹Fær illt í augun við að horfa á glósurnar sínar›

‹veltir því fyrir sér hvort Offari sé doktor›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 9/12/07 21:41

Í jólafílíng í? Í jólafílíng í!? Í jólafílíng í?!

‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 10/12/07 10:30

Dula mælti:

Spáðu i þessu, svo er þetta lið að fara að kenna öðru fólki eða verða því fyrirmyndir, ekki skrýtið að allt er að fara til fjandans.

Ég hef aldrei skilið hvernig fólk fær það út að rétt sé að nota þágufall með sögninni að spá. Nema þá í samhengi eins og þessu; ,,skelltu þér í kuflinn þann arna og spáðu í honum".

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 10/12/07 10:53

Golíat mælti:

Dula mælti:

Spáðu i þessu, svo er þetta lið að fara að kenna öðru fólki eða verða því fyrirmyndir, ekki skrýtið að allt er að fara til fjandans.

Ég hef aldrei skilið hvernig fólk fær það út að rétt sé að nota þágufall með sögninni að spá. Nema þá í samhengi eins og þessu; ,,skelltu þér í kuflinn þann arna og spáðu í honum".

Nú þarf ég aðeins betri útskýringar‹Starir þegjandi út í loftið›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 10/12/07 10:59

Ég tel að rétt sé segja; ég er að spá í stelpuna, bílinn eða veðrið en ekki stelpunni, bílnum eða veðrinu.

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 10/12/07 11:00

Spáðu í þessu er svipað og að segja hugsaðu í þessu, sem hlýtur þá að þýða að maður eigi að vera í einhverju þegar maður hugsar.

Spáðu í það er svipað og segja hugsaðu um það og þá geturðu verið í hverju sem er eða engu.
‹Ljómar hringinn›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 10/12/07 11:00

Sögnin tekur með sér þolfall, fólk spáir t.d. í spilin, en ekki spilunum.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 10/12/07 11:01

Þekktasta og besta dæmið varðandi spá er frá Megasi. Hann söng spáðu í mig en eigi spáðu í mjer.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 10/12/07 11:04

‹Brestur í óstöðvandi grát› Er ég .með þágufallsýkina.‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: