— GESTAPÓ —
Segðu eitthvað ljótt um sjálfan þig
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 28, 29, 30  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 16/9/07 00:56

Þetta anskotans jákvæða helvíti sem við köllum því ömurlega nýaldarlega nafni "segðu eitthvað fallegt um sjálfan þig" fer örlítið í taugarnar á mér. Það vantar yin-ið á móti fokking yang-inu og því hef ég ákveðið að stofna nýjan þráð þar sem þeir, sem eru unaðslega þunglyndir og hafa dálæti af því að velta sér upp úr sjálfsvorkunn, geta lýst göllum sínum á ljóðrænan, vísindalegan eða persónulegan máta. Mér er alveg nákvæmlega sama hvernig þig komið orðum að þessu. En ekki halda samt að ég ætli eitthvað að halda í höndina á ykkur, strjúka bakið og segja "svona, svona góurinn, þú er yndislegur eins og þú ert." Mamma ykkar sér um það.

ég skal byrja:
Ég drekk stundum of mikið þegar ég fer að djamma.

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 16/9/07 00:58

Vjer vitum ekki alveg allt um kóbalt ‹Brestur í óstöðvandi grát›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 16/9/07 00:59

Ég á það til að vera of mildur við óvini ríkisins. Ég verð að taka mér tak.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 16/9/07 01:02

Ég stofna alltof jákvæða þræði.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 16/9/07 01:12

ég var vondur við Úlfamanninn og stundum byrja ég ekki setningar á stórum staf og stundum geri ég stafsetningarvillur og stundum segi ég eitthvað ljótt um aðra gestapóa og ég er stundum vondur við nýliða. ‹Legst í þunglyndi yfir eigin óþokkaskap›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 16/9/07 01:16

Ég er ekki alltaf svona vel sköllóttur. ‹Brestur í óstöðvandi grát›

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 16/9/07 01:42

Ég er útvaxin á ýmsum stöðum.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 16/9/07 04:53

Ég nota stundum svona táknraðir eins og þessa :-) og þessa :-( á Gestapó.

‹Brestur í óstöðvandi grát›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikki mús 16/9/07 04:54

Ég er oft aumur inn við beinið

Mikki mús býr á Baggalút þar sem lífið gengur sinn gang.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 16/9/07 05:15

Ég er asni.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 16/9/07 05:56

nei þessum þræði ætti að loka strax áður en að hann dregur lífsviljan úr öllum á gestapó.‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 16/9/07 12:27

Ég er óþolinmóð... og alltaf kúkandi!

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 16/9/07 12:56

Ég hef óskaplega gaman af að stríða gula fólkinu.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 16/9/07 13:13

Oft kemur alveg viðurstyggilega vond lykt þegar ég prumpa!

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 16/9/07 13:16

Ég stofna alltof neikvæða þræði.

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 16/9/07 15:26

Regína mælti:

Ég hef óskaplega gaman af að stríða gula fólkinu.

Það er bara vegna þess að þú ert græn af öfund. ‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 16/9/07 15:28

Ég er latur.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 16/9/07 15:55

albin mælti:

Regína mælti:

Ég hef óskaplega gaman af að stríða gula fólkinu.

Það er bara vegna þess að þú ert græn af öfund. ‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

Ég er græn af því það er fallegur litur. Þú ert appelsínugulur af öfund.

Og svo ég segi eitthvað ljótt um mig: Ég á erfitt með að koma mér að verki.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
     1, 2, 3 ... 28, 29, 30  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: