— GESTAPÓ —
Þín innlegg
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmæli
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 14/9/07 18:30

Þegar maður smellir á "Innlegg yðar" (þarna í nágrenni við "Hvað er nýtt") þá fær maður upp einhverskonar form af "Hvað er nýtt".
Til þess að í raun og veru fá upp 'sín innlegg' þá þarf maður að fara á síðuna sína (t.d. í gegnum 'Heimavarnarlið') og velja þar "Finna öll innlegg".

Þetta finnst mér mis.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 28/10/07 10:15

Ha?

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 28/10/07 11:08

Já og svo verður maður að fara í „Athvarf yðar“ til sjá eigin anganvísanir. Iss!

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 28/10/07 12:06

Herbjörn Hafralóns mælti:

Já og svo verður maður að fara í „Athvarf yðar“ til sjá eigin anganvísanir. Iss!

...Sem ekki er hægt að sýsla með.

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 16/12/07 11:21

Engin svör berast en það er ekki þar með sagt að ég sé hættur að skoða þetta.

Nú tók ég eftir því að ef ég smelli á „Innlegg yðar“ þá fæ ég upp 23 blaðsíður af þráðum. Hver full síða hefur 50 þræði og mér sýnist á öllu að enginn þráður birtist tvisvar. Þetta telst þá saman í 1134 þræði sem koma upp sem innlegg vor. Jæja, ég er eingöngu skráður fyrir 630 innleggjum svo mér sýnist á öllu að hér sé eitthvað ekki eins og það á að vera.

Skilur einhver hvernig þetta virkar?

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 16/12/07 11:45

Já, Innlegg yðar er listi yfir þá þræði sem maður á innlegg í. Sem sagt maður getur átt fleirri en eitt inlegg í hverjum þræði á þeim lista.

Til að skoða öll innlegg manns verður maður að fara í Athvarfið og smella á Finna 0ll innlegg.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 16/12/07 11:49

Svo að ég á hálf innlegg út um allt?

Ég er með 1134 þræði
Ég er með 631 innlegg

Eitthvað fiskilegt í gangi hér?

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 16/12/07 11:54

‹Skoðar innlegg Limbra, sér að þau eru á 310 síðum, margfaldar síðufjöldan með 18 (innleggjafjölda á hverri síðu) og fær út 5580 innlegg.›
Ég finn enga fiskilykt.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 16/12/07 12:03

Þú ert að sjá eitthvað allt annað en ég Regína. Heimavarnarliðalistinn segir mér að ég sé með 636 innlegg. Hvar þú sérð innlegg hlaupa á þúsundum veit ég ekki.
Þar fyrir utan þá er ég að tala um „Innlegg yðar“ sem eingöngu er hægt að skoða fyrir sjálfan sig og þá er farið í gegnum hlekk til hægri á forsíðu Gestapó.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 16/12/07 12:31

‹Hagræðir gleraugunum á nefinu og hallar sér spekingslega aftur í stólnum›
Það sem Regína meinar er að ef þú ferð inn í athvarf yðar og smellir þar á finna öll innlegg þá koma upp 310 síður af innleggjum af því að það er búið að bæta við gömlu innleggjunum þínum sem glötuðust við núllstillinguna í fyrra.
Talan sem kemur upp í „athvarfi yðar“ er sumsé innleggjafjöldi síðan í fyrra en í „þín innlegg“ finnst allt.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 16/12/07 12:34

Málið er að innleggjatalan sem er gefin upp er aðeins frá byrjun september 2006 þegar Gestapó opnaði galtómt. Nú er búið að endurheimta mikið af fortíðinni, og hún er bæði í „Innlegg yðar“ og „Öll innlegg“.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 16/12/07 12:41

Svo að þessi 5580 innlegg sem þú talar um dreifast á 1184 þræði hjá mér?

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 16/12/07 12:46

Jamm. Þú segir þá ekki margt á hverjum. ‹Klórar sér í höfðinu›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 16/12/07 12:47

Hvernig dreifist þetta hjá þér?

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 16/12/07 12:50

Hvernig er þetta hjá mér? ‹eyðileggur daginn fyrir Regínu›

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 16/12/07 12:53

Hvað færð þú margar blaðsíður þegar þú ferð á „Innlegg yðar“ og hvað eru margir þræðir á síðustu síðunni Skabbi?

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 16/12/07 13:00

albin mælti:

Herbjörn Hafralóns mælti:

Já og svo verður maður að fara í „Athvarf yðar“ til sjá eigin anganvísanir. Iss!

...Sem ekki er hægt að sýsla með.

Nákvæmlega! Ég er með tvær og þrjár vísanir á sama þráðinn og enga þessara anganvísana valdi ég mér sjálf, nema e.t.v. hvað er í matinn. Ég hef engan djefuls áhuga á Betu Hikkoríhnetu eða því hver fann upp kokteilsósuna. Það er frekar leiðingjarnt að ekki sé búið að laga þetta. Anganvísanirnar voru líka margfalt þægilegri eins og þær voru fyrir þessar síðustu breytingar.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 16/12/07 13:02

Limbri mælti:

Hvað færð þú margar blaðsíður þegar þú ferð á „Innlegg yðar“ og hvað eru margir þræðir á síðustu síðunni Skabbi?

-

44 blaðsíður... á síðustu blaðsíðunni er ekkert og á næstsíðustu blaðsíðunni þrír þræðir.

To live outside the law, you must be honest.
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmæli   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: