— GESTAPÓ —
Hver er fuglinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 30/10/03 17:31

Pósturinn Páll?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/10/03 17:37

Nei ekki er það hann. Þó að tengingin sé ótvíræð.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 30/10/03 17:44

Er fuglinn þekktur í skemmtanabransanum (bíómyndir, leikhús og þessháttar)?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/10/03 18:24

Já alveg hiklaust.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 30/10/03 19:07

Hefur hann komið fram í barnaefni?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 30/10/03 19:10

Er þetta Big Bird úr Sesame Street?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/10/03 19:52

Já - órækja
nei - Sverfill

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 30/10/03 19:54

Hefur þessi fugl einhverntíman verið lifandi? Er hann kannski bara leikbrúða með hönd í afturenda?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/10/03 19:55


nei ekki leikbrúða.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 30/10/03 20:26

Fuglinn Fönix!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 30/10/03 21:18

Er þetta furðufugl?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 31/10/03 08:48

Nei ekki er það fönix
nei þetta er ekki furðufugl

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
GESTUR
 • LOKAР• 
Afbæjarmaður 31/10/03 09:10

Ég er með það, þetta er annað hvort snjóskríkja eða sóltittlingur - ekki alveg viss hvort..

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 31/10/03 09:13

Þetta var ég, andsk. tvískráningar! Ég verð að fara að læra fingrasetninguna svo ég verði sneggri að þessu helvítis pikki.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 31/10/03 09:20

nei ekki eru það þessir fuglar.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 31/10/03 09:42

Ljóti andarunginn - sem samkvæmt áreiðanlegum heimildum var svanur (farfugl) sem fór þó ekki til heitari landa, heldur flæktist um á heimaslóð. Hefur víða komið við í skemmtanabransanum..., spurning með þjóðernið en what the heck

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 31/10/03 10:12

Nei ekki er það svanur

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 31/10/03 10:29

Þetta rjúpan, sú sem Jónas Hall orti um.

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: