— GESTAPÓ —
Hver er fuglinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/10/03 10:30

Skabbi skrumari mælti:

Var aðeins til eitt eintak af þessum furðufugli?

Nei það eru til margir af þessari tegund, en ég er að spyrja um ákveðinn fugl.

Golíat nálægt því en enginn vindill. Svarið er nei

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
GESTUR
 • LOKAР• 
Afbæjarmaður 30/10/03 10:36

LITLA GULA HAENAN

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/10/03 10:41

Nei ekki er það litla gula hænan.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 30/10/03 11:11

Er fuglinn plat?

GESTUR
 • LOKAР• 
Samnefnari 30/10/03 11:55

Furðufuglinn Órækja, sem þú ert líklega búinn að drepa núna.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/10/03 12:07

Fuglinn er ekki plat og órækja er nú ekki það merkilegur að ég skrifi um hann hér.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 30/10/03 14:21

Hrafn?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/10/03 15:37

nei ekki er það hrafn

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 30/10/03 15:39

þröstur?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/10/03 15:41

Nei ekki er það þröstur.

En ég vil minna á að það er búið að útiloka spörfugla og hrafn og þröstur eru einmitt af þeirri ætt.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 30/10/03 15:45

Frelsishetjan mælti:

Nei ekki er það þröstur.

En ég vil minna á að það er búið að útiloka spörfugla og hrafn og þröstur eru einmitt af þeirri ætt.

æjæj, gleymdi að lesa þetta í heild

hmmm, er þetta andartegund?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/10/03 15:50

Nei ekki andartegund

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 30/10/03 15:52

Er þetta farfugl?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/10/03 15:53

nei ekki farfugl

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 30/10/03 15:54

Er þetta flækingur?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/10/03 16:08

ahhh þetta er erfið spurning.

Eiginlega já en samt nei

Skabbi: pældu aðeins í þessu svari.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 30/10/03 16:20

Er þetta nokkuð Storkurinn Styrmir ?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/10/03 16:25

nei en góð ágiskun.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: