— GESTAPÓ —
Afar áríðandi og trúnaðarmál!
» Gestapó   » Efst á baugi
     1, 2, 3  
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
ze7 ▼ 3/9/07 14:53

Halló,

Ég heiti Hr. Georg Róberts og er aðal bókhaldari í banka hér í Reykjavík, Gullbringusýslu. Ég er að rita þetta bréf vegna reiknings sem var opnaður hér í bankanum hjá mér árið 1997 og síðan ég tók við starfi árið 2002, hefur enginn átt nein viðskipti með reikninginn. Ég hef hugrekki til að leita að áreiðanlegum og heiðarlegum einstaklingi sem er fær um þessa mikilvægu færslu.

Þar sem ég mun greiða 1,2 milljarða í krónum íslenskum (1.200.000.000,00 kr.-) inn á persónulegan bankareikning þinn í landi þínu. Lögfræðingur minn var fær um að hafa samband við afar hæfan og áreiðanlega fjárfesti sem hefur lofað okkur fjármálalegri aðstoð gegnum þig ef þú aðeins hefur lánshæfismat á fasteign.

Ég hef uppgötvað að ef ég færi ekki þessa peninga út í snarhasti þá verður þeim fyrirgert. Vinsamlegast hafðu samstundis samband ég mun nota aðstöðu mína til að hafa áhrif á löglegt samþykki tilfærslu sjóðsins inn á reikning þinn með tilheyrandi leyfum frá deild erlendra greiðslna. 25% verða fyrir þig á meðan 70% verða fyrir mig og lögfræðinginn minn og 5% verða fyrir kostnað sem verður gerður af báðum aðilum. Ég mun áframsenda meiri upplýsingar til þín eftir skjótt svar þitt að auki mun ég vilja að þú sendir mér beinan síma og faxnúmer þar sem hægt er að ná í þig öllum stundum.

Takk,
Kærlega,
Hr. Georg Róberts

FREE email and MORE at http://msn.live.com/
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 3/9/07 15:06

Ég er búinn að hafa samband við þennan mann - vona að ég hafi verið fyrstur til þess. Þið hin fáið ekki neitt! Ég verð ríkur! RÍÍÍÍÍKUR!

‹Hlær illyrmislega›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 3/9/07 15:07

‹Gerir aðra dauðaleit að Leikhúsinu sínu til að geta fengið lánshæfismat út á það, og sest svo háskælandi niður þegar að hann er viss um að það sé endanlega týnt›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 3/9/07 15:08

Hvaða fasteign átt þú svo sem? Er það eitthvert Mafíuskjólið sem þú ætlar að veðsetja? ‹Hnussar... og öfundast svo›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
ze7 ▼ 3/9/07 15:14

Kæri Þarfagreinir,

Ég þakkar þér samstundis svar þitt. Það vantar þó Fax númer svo að svar þitt sé fullkomið. Vinsamlegast leiðréttið samstundis svo viðskiptin geti haldið áfram.

Takk, einlægt,
Hr. Georg Róberts

FREE email and MORE at http://msn.live.com/
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/9/07 15:15

Er hægt að fá þetta greitt í böggum eða lútum ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
ze7 ▼ 3/9/07 15:21

Vladimir Fuckov mælti:

Er hægt að fá þetta greitt í böggum eða lútum ?

Halló Fuckov,

Afar hæfur og áreiðanlega fjárfesti sem hefur lofað okkur fjármálalegri aðstoð mun geta svarað þessarri spurningu fljótt. Í millitíðinni vinsamlegast sendu mér beint símanúmer og Fax númer samstundis ef þú hefur lánshæfismat í fasteign.

Takk, einlægt,
Hr. Georg Róberts
geor.roberts0131@hotmail.com

FREE email and MORE at http://msn.live.com/
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 3/9/07 15:26

Ætli þessi Georg sé Gírskiptur... eða alveg Gírlaus? ‹Klórar sér í höfðinu›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 3/9/07 15:27

ze7 ▼ mælti:

Kæri Þarfagreinir,

Fax númer

‹Stekkur hæð sína› Ég ÉG ÉG !! ‹Bendir á sjálfan sig og veifar› Ég er með Fax númer!

5153808

og

5153650

Endilega sendu á bæði tækin til að vera viss um að ég fái bréfið.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
ze7 ▼ 3/9/07 15:33

B. Ewing mælti:

ze7 ▼ mælti:

Kæri Þarfagreinir,

Fax númer

‹Stekkur hæð sína› Ég ÉG ÉG !! ‹Bendir á sjálfan sig og veifar› Ég er með Fax númer!

5153808

og

5153650

Endilega sendu á bæði tækin til að vera viss um að ég fái bréfið.

Halló B. Ewing

Takk fyrir Fax númerin, að auki mun ég vilja að þú sendir mér beinan síma þar sem hægt er að ná í þig öllum stundum.

Þinn vinur,
Hr. Georg Róberts
geor.roberts0131@hotmail.com

FREE email and MORE at http://msn.live.com/
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 3/9/07 15:36

ze7 ▼ mælti:

Halló B. Ewing

Takk fyrir Fax númerin, að auki mun ég vilja að þú sendir mér beinan síma þar sem hægt er að ná í þig öllum stundum.

Þinn vinur,
Hr. Georg Róberts
geor.roberts0131@hotmail.com

Ekkert mál, ég svara fljótt og vel allan sólarhringinn í síma 566-0066. Reyndar tala ég rosalega mikið í þennan síma en hinsvegar er aldrei á tali.

‹Klappar saman lófunum og hoppar af kæti› 25% eru orðin mín!! Hafðu þetta, Þarfi faxlausi. ‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
albin 3/9/07 15:36

Ég er með faxnúmerið 3 get ég fengið skerf?

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
ze7 ▼ 3/9/07 15:45

B. Ewing mælti:

Ekkert mál, ég svara fljótt og vel allan sólarhringinn í síma 566-0066. Reyndar tala ég rosalega mikið í þennan síma en hinsvegar er aldrei á tali.

‹Klappar saman lófunum og hoppar af kæti› 25% eru orðin mín!! Hafðu þetta, Þarfi faxlausi. ‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

Minn kæri vinur B. Ewing

Til að tryggja að allt sé í röð og reglu, bið ég þig að senda mér afrit af afsali og veðbandayfirliti húseignar þinnar. Vinsamlegast sendu skönnuð afrit á tölvupóstfang mitt geor.roberts0131@hotmail.com
Að auki væri gott ef þú gætir tilgreint hver fjárhagsstaða þin er, þar sem ég er bankastarfsmaður get ég að sjálfsögðu nálgast þær sjálfur, þetta er einungis gert til að tryggja heiðarleika þinn.

Þinn viðskiptafélagi,
Hr. Georg Róberts
geor.roberts0131@hotmail.com

FREE email and MORE at http://msn.live.com/
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
ze7 ▼ 3/9/07 15:50

albin mælti:

Ég er með faxnúmerið 3 get ég fengið skerf?

Halló Albin

Takk fyrir Fax númerið, að auki mun ég vilja að þú sendir mér beinan síma þar sem hægt er að ná í þig öllum stundum.

Þinn vinur,
Hr. Georg Róberts
geor.roberts0131@hotmail.com

FREE email and MORE at http://msn.live.com/
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
albin 3/9/07 15:53

ze7 ▼ mælti:

albin mælti:

Ég er með faxnúmerið 3 get ég fengið skerf?

Halló Albin

Takk fyrir Fax númerið, að auki mun ég vilja að þú sendir mér beinan síma þar sem hægt er að ná í þig öllum stundum.

Þinn vinur,
Hr. Georg Róberts
geor.roberts0131@hotmail.com

Ég svara ávalt í síma 6 nótt sem nýtan dag.

Þinn vonanadi vinur og verðandi bissness partner.

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
ze7 ▼ 3/9/07 15:59

albin mælti:

Ég svara ávalt í síma 6 nótt sem nýtan dag.

Þinn vonanadi vinur og verðandi bissness partner.

Halló Albin,

Ef ég hringi í númer þitt fæ ég ekki einu sinni annríkistón, því síður hringitón. Getur verið að símfélag þitt hafni öllum símhringingum sem koma frá Reykjavík, Gullbringusýsla?

Takk,
Einlægt
Hr. Georg Róberts
geor.roberts0131@hotmail.com

FREE email and MORE at http://msn.live.com/
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 3/9/07 16:51

ze7 ▼ mælti:

B. Ewing mælti:

Ekkert mál, ég svara fljótt og vel allan sólarhringinn í síma 566-0066. Reyndar tala ég rosalega mikið í þennan síma en hinsvegar er aldrei á tali.

‹Klappar saman lófunum og hoppar af kæti› 25% eru orðin mín!! Hafðu þetta, Þarfi faxlausi. ‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

Minn kæri vinur B. Ewing

Til að tryggja að allt sé í röð og reglu, bið ég þig að senda mér afrit af afsali og veðbandayfirliti húseignar þinnar. Vinsamlegast sendu skönnuð afrit á tölvupóstfang mitt geor.roberts0131@hotmail.com
Að auki væri gott ef þú gætir tilgreint hver fjárhagsstaða þin er, þar sem ég er bankastarfsmaður get ég að sjálfsögðu nálgast þær sjálfur, þetta er einungis gert til að tryggja heiðarleika þinn.

Þinn viðskiptafélagi,
Hr. Georg Róberts
geor.roberts0131@hotmail.com

Afsöl eru ekki til á Íslandi. Í stað þeirra er þinglýstur kaupsamningur. Þar sem bankinn á íbúðina þá er samningurinn þar. Gáðu bara í möppu merkta "3323-23287.

Veðbandayfirlit eru á netinu, hjá lánstrausti.is Opið allan sólarhringinn.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
ze7 ▼ 3/9/07 17:04

B. Ewing mælti:

Afsöl eru ekki til á Íslandi. Í stað þeirra er þinglýstur kaupsamningur. Þar sem bankinn á íbúðina þá er samningurinn þar. Gáðu bara í möppu merkta "3323-23287.

Veðbandayfirlit eru á netinu, hjá lánstrausti.is Opið allan sólarhringinn.

Hr. Ewing

Því miður verður þú að hafa Lánshæfismat í Fasteign ef þessi viðskipti eiga að geta átt sér stað. Að auki sé ég ekkert veðbandayfirlit á http://lánstrausti.is og ekki heldur á http://www.lánstrausti.is. Því sýnist mér að þú sérst ekki nógu heiðarlegur til að taka þátt í þessum mikilvægu viðskiptum.

Takk,
Hr. Georg Róberts
geor.roberts0131@hotmail.com

FREE email and MORE at http://msn.live.com/
LOKAÐ
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: