— GESTAPÓ —
Pælingar Frelsishetjunar.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 29/10/03 18:31

Hvað er ég með mikinn pening hérna á borðinu fyrir framan mig?

Já og nei spurningar.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 29/10/03 18:34

er peningurinn úr pappír?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 29/10/03 18:35

Nei bara klink

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 29/10/03 18:37

er gjaldmiðillinn íslenskur...?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 29/10/03 18:38

Nei

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 29/10/03 18:39

368 kr. ?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 29/10/03 18:40

nei

Og ef að órækja vinnur aftur að þá er hann annaðhvort óþolandi heppinn eða GUÐ.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 29/10/03 18:49

Reyndar þekki ég einn Guð. Hann er ekki Órækja.

Æji já, og peningarnir eru 28 krónur íslenskar.

-

Þorpsbúi -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 29/10/03 18:54

Neibb ekki eru það 28 krónur.

En er órækja þá hálfguð eins og um er talað í grískri guðafræði eins og með Herakles og drauga og huldufólk.?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 29/10/03 19:01

Ekki er ég guðlegur, en ég staðset mig oft vel...

Skrifandi undir síðan 2004
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 29/10/03 19:11

Er þetta einn peningur eða fleiri?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 29/10/03 19:21

Ég finn það í beinum mér að þegar ég sendi inn þetta svar, þá er enginn peningur á borðinu. Þetta svar er sent inn óháð því hvort það hafi verið áður eða verði seinna peningur á borðinu.

0 kr. er þá svarið.

ps. ekki láta Guð vita að ég kjaftaði, hann sagði mér þetta í trúnaði

-

Þorpsbúi -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 29/10/03 19:40

Nei þetta var vitlaust hjá þér en, þegar ég skrifa þetta einmitt þá eru peningar á borðinu og það er sama tala og áðan.

‹fjúkket›

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 29/10/03 19:42

En engu að síður voru engir peningar á borðinu þegar þú last svarið. Svo í rauninni ætti ég að taka þá af þér í skaðabætur.

Skrifandi undir síðan 2004
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 29/10/03 19:42

er upphæðin lægri en 100 kr. ?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 29/10/03 19:42

En þegar að ég byrjaði leikinn þá var ég í raun að spyrja um stöðuna. Þetta er ekki hugsað sem bein útsending.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 29/10/03 19:44

En ef þú ert nú búinn að eyða eitthvað af þessum aurum þínum meðan þeir voru ekki til staðar, hvernig getum við vitað að þú sért með sömu upphæð á borðinu núna og þegar þú byrjaðir?
Ég hreinlega krefst þess að næsta gáta frá Frelsishetjunni verði vottuð af sýslumanni.

Skrifandi undir síðan 2004
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 29/10/03 19:44

Sverfill nei

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
LOKAÐ
     1, 2  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: