— GESTAPÓ —
Hvað áttu mörg innlegg
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 3/9/07 08:23

Ég sé að teljarinn hefur ekki verið núllstilltur eftir sumarlokunina, þannig að nú er ég með 1094 innlegg.‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið og lofar að vera duglegri þetta árið›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 3/9/07 08:32

Ég er með um það bil 260 kvekende. Það er ekkert voðalega há tala en svona er þetta bara.
Lengi vel var ég með yfirgnæfandi flest innlegg "L " -manna og var meira að segja krýndur með viðhöfn og öllu. Á kórónunni var stórt "L" yfir miðju enninu. Afar smart.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 3/9/07 11:32

1195 á ég víst.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 3/9/07 11:49

Innlegg?
Umm... 4109 stykki.
‹Klórar sér í rassgatinu›
Ætli þau verði þá ekki 4110 við þetta innlegg.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/9/07 11:52

Vjer teljum oss sjá að eigi sje að marka innleggjatöluna þar eð hún inniheldur einungis innleggjafjölda frá því eftir sumarlokun í fyrra en mörg þeirra innleggja vantar, a.m.k. ennþá, og virkar það því sem mínus. Á móti kemur að mörg (öll ?) innlegg frá því fyrir sumarlokun í fyrra eru komin inn.

Með þessum fyrirvörum erum vjer með 3511 innlegg (3512 er þetta bætist við).

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 3/9/07 12:11

Hins vegar er hægt að fara í Athvarf yðar og smella á Finna öll innlegg. Með því að margfalda blaðsíðufjöldann með 18 fæst nokkuð rétt innleggjatala. Athugið þó að síðasta blaðsíðan er mjög líklega ekki með heil 18 innlegg, svo formúlan er réttari svona:

(Blaðsíðufjöldi innleggja -1)x18 + (innleggjafjöldi á öftustu síðunni).

Hvað er ég að rugla. Þeir sem eru nógu gáfaðir til að skilja svona formúlur ættu auðvitað að fatta þetta sjálfir. Afsakið. ‹Læðist út af sviðinu og lokar hljóðlega á eftir sér›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 3/9/07 17:10

12483 spurning hvort ég þurfi að fá mér líf!

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/9/07 17:12

‹Fer að reikna og fær út 14049›
Nei, eigi þurfið þjer að fá yður líf.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Næturdrottningin 3/9/07 17:12

ég er með 2052

Eee.. Nermal.. þú átt þér Líf.. manstu.. ‹Glottir eins og fífl›

Sandkassafíkill með meiru... Söngdíva Baggalúts
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 3/9/07 18:24

Eins og er er ég bara með 1603, ég meina 1604 með þessu. En í heidina er ég með 4882, nei afsakið 4883.

Ég kemst ekki einu sinni í topp 30 listann (en þarf reyndar bara þrjú innlegg til að komast þangað).

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 3/9/07 19:32

4065 hjá mér skv. opinberri talningu Enters... en samkvæmt reikniformúlunni sem Hexið kom með þá er það 15415

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 3/9/07 21:57

3979 á hvorn veginn sem er.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 3/9/07 22:08

Ég vil ekki vita hve mörg innlegg ég hef misst undan fingrum mínum. Nógu hvimleitt var að vera á þessum skelfilega lista í gamla daga.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 3/9/07 22:11

Eitt í dag og annað á morgun.

Feministi og fjallakóngur Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 3/9/07 22:29

Sæll vertu góði femínisti. Ánægjulegt að sjá þig á ný.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

lyfti hattinum fyrir ykkur öllum og drep tittlinga framan í ykkur

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 3/9/07 22:54

Já, það er fínt að vera komin aftur á fornar slóðir, þetta er allt eitthvað svo kunnuglegt og það er óneitanlega gaman að rekast á gamla kunningja. xT

Feministi og fjallakóngur Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 3/9/07 22:55

8595 að ég tel.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
        1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: