— GESTAPÓ —
Hvađ áttu mörg innlegg
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 31/5/07 23:04

Hvađ međ laumuinnlegg? Teljast ţau međ?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 31/5/07 23:08

Ef laumuinnlegg teljast međ ţá er ég örugglega komin međ 4000 innlegg.
‹Ljómar upp›

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 31/5/07 23:09

Regína mćlti:

Hvađ međ laumuinnlegg? Teljast ţau međ?

Ćtli ţú vćrir ţá ekki í toppsćtinu. ‹Grípur um kviđ sér, leggst í fósturstellingu á jörđina og veltist um, emjandi af hlátri›

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 31/5/07 23:11

Ég? Ne-ei, krossgata! ‹Stekkur hćđ sína›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 31/5/07 23:13

Jćja, önnur hvor ykkar, skiptir ekki máli, en ég myndi ţá losna af toppnum.

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 31/5/07 23:13

‹Stekkur líka hćđ sína í fullum herklćđum bara til ađ bćta viđ innleggi›

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 31/5/07 23:22

Hér getiđ ţiđ dáđst ađ topplistanum...
http://baggalutur.is/gestapo/memberlist.php?mode=posts&order=DESC

Skál og gleđilegt sumar...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 31/5/07 23:24

Ég er í tólfta sćti.
‹Ljómar upp›

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 31/5/07 23:28

‹rćskir sig pent› Ég er nú bara í 4. sćtixT Ţannig ađ ég er međ metiđ í kvennaliđinu. Er ţađ eitthvađ til ađ stćra sig af‹skammast sín pínulítiđ›

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 31/5/07 23:30

‹Hrökklast afturábak og hrasar viđ›
Vjer erum í 14. sćti en vorum lengst af í 4. sćti (stundum 3.) á gamla Gestapóinu. Greinilegt er ađ annađhvort hefur virkni vor minnkađ verulega eđa virkni annarra gesta hefur aukist eđa jafnvel hvorttveggja.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 31/5/07 23:33

Fyrir ári síđan var ég ađ ég held í öđru sćti og hafđi veriđ ţađ frá upphafi talninga... nú er ég númer ţrátíu og eitthvađ... ţví biđst ég velvirđingar á lélegri mćtingu... hehe

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 31/5/07 23:47

Ég átti innlegg ţegar ég var fjögurra ára. Mér ţótti ţađ óţćgilegt og notađi ţađ lítiđ enda lítil ţörf fyrir ţađ held ég.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 31/5/07 23:49

Nú er hćgt ađ fá örţunn og -mjó innlegg til ađ nota ţegar fólk gengur í g-streng.
‹Glottir eins og fífl›

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 31/5/07 23:54

Ég var víst í fyrsta sćti lengi vel á gamla Gestapó, heila eilífđ reyndar. Ţađ var bölvuđ pína ađ vera á toppnum, var međ eins konar ćrandi tilfinningu um ađ ég ćtti ađ vera ađ gera eitthvađ annađ međ líf mitt. Ég er í sautjánda sćti núna og er mjög sáttur viđ ţađ.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 1/6/07 16:05

Miđađ viđ samlegđaráhrif ţá ertu međ svipađan fjölda og Herbjörn er á ţessu gestapói. En miđađ viđ samlegđaráhrifin ţá eru Offari og Herbjörn líklega međ mörghundruđogfleiriţúsund innlegg.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
albin 1/6/07 16:25

Ég á nokkur.

-------- Sérlegur launmorđingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilrćđisráđherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ég sé ađ teljarinn hefur ekki veriđ núllstilltur eftir sumarlokunina, ţannig ađ nú er ég međ 18189 innlegg. ‹Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ›

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 2/9/07 23:54

Ćtli Dula sé farin ađ lesa öll gömlu innleggin "sín"?

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
        1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: