— GESTAPÓ —
Hvađ er í gangi?
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Carrie 26/5/07 21:14

Vladimir Fuckov mćlti:

Vjer viljum í byrjun byrja á ađ ţakka gestum ţá umhyggju er ţeir sýna oss međ áhyggjum af undirskrift vorri. Ţar eđ umrćđur um Ţarfaţing hófust síđan í kjölfar ţessara áhyggna er ljóst ađ ţar verđur heppilegur vettvangur fyrir oss til ađ gera gestum í eigin persónu (*) formlega grein fyrir ţessum sjerkennilega og ađ ţví er virđist óeinkennandi fyrir oss hluta undirskriftarinnar. Ţađ sem vjer eigum hjer viđ er ađ líklegt virđist ađ vjer (*) munum láta sjá oss á umrćddu Ţarfaţingi ‹Stelur hernađaráćtlunum óvina ríkisins og kemst ađ ţví ađ svo virđist sem ţeir ráđgeri eigi hernađarađgerđir gegn baggalútíska heimsveldinu um nćstu helgi›.

(*) Stjörnumerktu orđin eiga í raun og veru viđ um stađgengil ţann er vjer, líkt og allir ađrir gestir hjer, sendum ávallt fyrir vora hönd á svona samkomur. Ţau eru hinsvegar notuđ á ţennan hátt til ađ gera ei innlegg vort fram úr hófi ruglingslegt

Ruglingslegt innlegg frá forsetanum, ţvílík fjarstćđa, daginn sem ţađ gerist munu svín fljúga. ‹Ljómar upp›

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörđur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 26/5/07 21:49

Hvernig er ţađ, verđur eitthvađ um gestapóa í bćnum í kveld. Nú er ég ađ fara á svokallađ rall í bćnum og mig vantar ađ vita hvort ţađ sé ţes virđi. Ţví ekki er gaman í hinum svokallađa miđbć ef vantar ađal skemmtilegheitin ţar‹Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ›

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 26/5/07 22:07

Tölvan mín er í gangi, Consúela uppţvottavél og hjartađ mitt.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 28/5/07 00:30

Ég er kominn til Íslands ţannig ađ ég get vonandi mćtt á eitthvađ Ţarfaţing. ‹Ljómar upp›

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 28/5/07 00:45

Velkominn heim, hvurslags.

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 28/5/07 00:48

Velkominn. Keyptir ţú kínaskó?

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 28/5/07 00:48

Carrie mćlti:

Ruglingslegt innlegg frá forsetanum, ţvílík fjarstćđa, daginn sem ţađ gerist munu svín fljúga. ‹Ljómar upp›

Er ekki örugglega rjett munađ hjá oss ađ kokteilgrísir ţeir er Muss S. Sein átti gátu flogiđ ? Af sjerstökum ástćđum er orđiđ afar áríđandi fyrir oss ađ komast ađ sannleikanum í ţví máli ‹Bölvar ţví ađ ritstjórn skuli hafa stoliđ fortíđinni›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 28/5/07 00:50

Sei sei jú mikil ósköp. Kokteilgrísir gátu flogiđ, í ţađ minnsta einhver afbrigđi ţeirra.

‹Ruggar sér í ruggustólnum og hugsar um liđna tíma›

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 28/5/07 18:22

VLADIMIR! SLÉTT JÖRĐ Í UNDIRSKRIFT YĐAR Í STAĐ SLJETTRAR JARĐAR ER ÓVIĐUNANDI! YĐUR VERĐUR GRIMMILEGA REFSAĐ!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 28/5/07 22:22

Framtíđarpilturinn Conan. Lokaţáttur. ‹Ljómar upp›

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 28/5/07 22:27

Sex seríur af Scrubs á random... fínt međan mađur er ađ dunda sér

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ef ég hugsanlega ćtti leiđ framhjá söluturni skildi ég kanski staldra viđ og kaupa princepólokex ef ég ćtti leiđ um rósarunna skildi ég tína eina handa ţér og kyssa ţig og fara međ ţér út á granda og skođa skipin og bjóđa ţér í bíó og kyssa ţig og kaupa poppkorn í hléinu og kyssa ţig aftur og bjóđa ţér í sólarlandaferđ til Spánar og kyssa ţig og koma heima og bjóđa ţér í Rómantísk mat heima hjá mér
međ hvítvín og rćkjum og síđan skyldum viđ fara til samans inn á félagsmálastofnun og betla fyrir rafmagnsreiknignum og nokkrum pulsum og súpuketi og hamsatólgi . Mér finst vođa ógeđslegt ađ kyssast međ hamsatólg í munninum finst ţér ţađ líka ekki elskan mín?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 28/5/07 22:42

Ég er nú vođa lítiđ fyrir ađ standa í kossaflensi viđ karlmenn.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 28/5/07 22:46

Hakuchi mćlti:

Ég er nú vođa lítiđ fyrir ađ standa í kossaflensi viđ karlmenn.

En konur.‹Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ›

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 28/5/07 22:48

Ţađ er allt annar og kyssanlegri handleggur.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 28/5/07 22:50

Hakuchi mćlti:

Ţađ er allt annar og kyssanlegri handleggur.

Ţađ er nú gott ađ vita ţađ‹Ljómar upp›

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 28/5/07 23:16

Ívar Sívertsen mćlti:

VLADIMIR! SLÉTT JÖRĐ Í UNDIRSKRIFT YĐAR Í STAĐ SLJETTRAR JARĐAR ER ÓVIĐUNANDI! YĐUR VERĐUR GRIMMILEGA REFSAĐ!

Líkt og fram hefur komiđ framar í ţrćđinum munum vjer síđar meir viđ heppilegt tćkifćri gera formlega grein fyrir ţessu mikilvćga máli er veldur mörgum greinilega miklum áhyggjum, hugsanlega meiri áhyggjum en nokkurt annađ mál ađ undanskilinni sumarlokun og e.t.v. ađgerđum óvina baggalútíska heimsveldisins.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 29/5/07 00:16

Samsćri óvina ríkisins gegn heimsveldi Baggalútíu.

‹Fangelsar óvini ríkisins af handahófi og hćkkar hryđjuverkahömlunarskatt um 5%›

Konungur Baggalútíu.
        1, 2, 3  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: