— GESTAPÓ —
Leikurinn sem breytist
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... , 54, 55, 56  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 14/10/10 00:00

Fréttir. Æsispennandi fjölbreyttur raunveruleikaþáttur með mörgum persónum en fáum sögumönnum.

Úbbs, ný síða! Nýtt efni!

Frumkvöðlastarfsemi og nýjar atvinnugreinar.

Lyklaborðshreinsari. Aðili sem tekur að sér að hreinsa lyklaborð, til dæmis á skrifstofum eftir máltíðir.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 20/10/10 21:36

Glápari: Einstaklingur sem tekur að sér að horfa á helstu sjónvarpsþættina og skrifa svo fyrir mann stutta samantekt svo maður sé viðræðuhæfur í vinnuni daginn eftir.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 23/11/10 17:25

Svínakjötslýsandi.

MAður sem borðar svínakjöt og lýsir ví hvað það er gott fyrir múslimi og gyðinga sem mega ekki borða það.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 23/11/10 21:01

Hálkuprófari.

Maður sem ekur um og metur hvar þarf að salta.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 27/11/10 22:28

Forsætisráðherra: Maðurinn sem ræður hver situr fremst.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 28/11/10 17:28

Barsmiður: Trésmiður sem smiðar innréttingar fyrir krár og pöbbar.

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 28/11/10 22:22

Ljósatékki. Maður sem tékkar á hve stuttann tíma tekur að ganga yfir götu til að hægt sé að stilla tímann á Græna Kallinum.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 28/11/10 22:37

Handklæðir: Vettlingasaumari.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mosus Mjálmdal 28/11/10 22:51

Klukkuþurka: Bílrúðuþurka á klukku sem er á opinberum stöðum, úti.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 29/11/10 20:07

Afsakanasmiður. Maður sem hannar afsakanir fyrir opinbera aðila

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 29/8/11 22:38

Skemmilleggir: Aðili sem leggur skemmilinn þar sem hann á að vera.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 30/8/11 17:10

klappara þjónustuaðili. Fólk sem mætir á fundi hjá Framsókn og sér um að klappa fyrir ræðum Sigmundar.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 31/8/11 22:12

Fjarstýringafinnir. Finnur alltaf hvar í hev... maður setti frá sér hinar ýmsustu fjarstýringar heimilisins.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 1/9/11 03:46

Flöskusafnari: Fólk sem lætur þér líða betur með þitt auma líf því þú ert allavega ekki að safna flöskum.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Frátekill.
Maður sem vinnur við að taka frá sæti handa fólki í strætó.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 21/10/11 12:47

Sætisvermir.

Starfslýsingin felst í starfsheitinu. Þessi maður vermir sæti fyrir aðra.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 21/10/11 14:31

Nú? Er það ekki sá sem svermir fyrir sætum? Eða er sætur og svermir fyrir öðrum?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 21/10/11 14:38

Billaútskýrari: Maðurinn sem sér um að skýra út einföldustu hluti fyrir Billa Bilaða.

Svo er að Hauslemjari: Maður sem fylgir manni í gegnum lífið og lemur mann í hausinn ef maður ætlar að fara að gera einhverja vitleysu.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
        1, 2, 3 ... , 54, 55, 56  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: