— GESTAPÓ —
Setningar sem maður heyrir aldrei...
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5 ... 31, 32, 33  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/4/07 18:37

Svefnpurka mælti:

Luke, ég er mamma þín

‹svelgist á kóki og nær ekki andanum af hlátri í 20 mínútur›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 27/4/07 20:04

‹Flissar pent›

Bush Bandaríkjaforseti sagði af sér í dag. Sagðist hann ekki geta lifað með sjálfum sér eftir að hafa blekkt bandarísku þjóðina, sem og heimsbyggðina alla. Cheney varaforseti neitaði að taka við forsetaembættinu, svo Nancy Pelosi, Þingforseti Öldungadeildarinnar sór embættiseið um fjögurleytið að íslenskum tíma. Bandaríkjamenn hafa þar með eignast sinn fyrst kvenforseta.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnpurka 27/4/07 20:05

Tina St.Sebastian mælti:

‹Flissar pent›

Bush Bandaríkjaforseti sagði af sér í dag. Sagðist hann ekki geta lifað með sjálfum sér eftir að hafa blekkt bandarísku þjóðina, sem og heimsbyggðina alla. Cheney varaforseti neitaði að taka við forsetaembættinu, svo Nancy Pelosi, Þingforseti Öldungadeildarinnar sór embættiseið um fjögurleytið að íslenskum tíma. Bandaríkjamenn hafa þar með eignast sinn fyrst kvenforseta.

Heyr heyr

ZzZz ZzZ Zz zZzZ - Svefnpurka • Ég er í vafa... enda mikið vafamál.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 27/4/07 20:07

‹Fattar að Pelosi er ekki forseti öldungadeildarinnar. Lemur sig í hausinn.›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 27/4/07 21:11

Gunnar I. Birgisson hefur ákveðið að taka að sér hlutverk Jabba the Hut í nýjustu mynd George Lucas.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnpurka 27/4/07 21:27

Framleiðendur æsisápunnar Guiding Light hafa hætt upptökum.

ZzZz ZzZ Zz zZzZ - Svefnpurka • Ég er í vafa... enda mikið vafamál.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 27/4/07 21:51

Nei ómögulega takk, ekki meira hunang. Ein loppa af hunangi er nóg fyrir mig.

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 27/4/07 22:32

„Ha, varstu í reikning? Og uppá hundruðir þúsunda? Ertu viss um að það hafi verið á þessum bar? Nei vinur, gleymum þessu bara.“

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 28/4/07 00:21

Ég kaus Framsóknarflokkinn vorið 2007.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 28/4/07 00:58

Hvæsi, hvað segiru, afhverju er Linux betra ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 28/4/07 02:39

Í fréttum var þetta helst. Steingrímur Sigfússon segir að Ríkisstjórnin hafi staðið við öll sín loforð, árið 2006.

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 28/4/07 11:44

...og í ljósi undangenginna atburða, hefur Ríkisstjórnin ákveðið að leggja niður Landhelgisgæsluna og mun ný stofnun, Alþingisgæslan, taka við hlutverki hennar...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 28/4/07 13:15

„Múslimar játa að hafa haft rangt fyrir sér. Þeir samþykkja Búdda frá og með deginum í dag sem miðpunkt allrar trúar.“

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Morðhaus 29/4/07 14:32

Hvar fékkstu þennan krakka?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnpurka 29/4/07 23:56

Einhver hugsar ekki: Mmm mig langar í Domino's flatböku eftir að hafa séð þessa auglýsingu með þessari talandi og hundleiðinlegu búktalarabrúðu.

ZzZz ZzZ Zz zZzZ - Svefnpurka • Ég er í vafa... enda mikið vafamál.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 30/4/07 04:08

hæ ask

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 30/4/07 08:58

‹Réttir hvurslags ask›
Viltu ekki spón væni til að borða úr þessu?

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 30/4/07 22:37

Leiri mælti:

Nú er ég búinn að heyra (lesa) þessar setningar og þar af leiðandi hef ég ekki heyrt þær aldrei og spurningin fellur um sjálfa sig. ‹Klórar sér í höfðinu›

Spáðu aðeins í því sem þú segir. Eins og þú réttilega bendir á hefur þú lesið þessar setningar en ekki heyrt þær, nema náttúrulega ef þú lest upphátt, en í því tilfelli stimpla ég þig barbara.

En aldrei hef ég heyrt nokkurn hreinskilinn mann segja: „Ég er mállaus.“

Sönnun lokið.
        1, 2, 3, 4, 5 ... 31, 32, 33  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: