— GESTAPÓ —
Hver er tilgangurinn með Menntun og menningu?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 19/4/07 22:06

Ég held að með góðri svipu sé hægt að stuðla að því að samfélagslegar skyldur verði uppfylltar.

En nútímasamfélag er bara of flókið til þess að það verði nokkuð annað en einstaklingsmiðað. Það hefur enginn yfirsýn yfir samfélagið. Samfélagið er kaótískt kerfi í dag og engin sveitarómantík mun breyta því nema við tökum okkur til og slátrum 95% mannkyns. Þá getum við verið með svona lítil sveitaþorp allstaðar þar sem allir sofa hjá öllum og stunda sjálfsþurftarbúskap.

Samfélagsleg skylda mín er að fara eftir þeim reglum samfélagsins sem mér finnst ekki vera heimskulegar og vera kurteis við það fólk sem á það skilið. En það er einnig samfélagsleg skylda mín að sjá fyrir sjálfum mér og koma sjálfum mér áfram og á framfæri í samfélaginu svo samfélagið njóti góðs af starfskröftum mínum. Annars væri ég hreinlega upp á aðra kominn. Báðir aðilar græða á þessu fyrirkomulagi. Þeir sem gera þetta ekki enda uppi sem svokallaðir taparar í kerfinu. Þar sem þeir geta ekki lifað með samfélaginu verða þeir eilíflega gegn því. Samfélagslegar skyldur hljóta því að vera eitthvað sem skilgreinist sjálfkrafa á hverju tímabili eftir þeim kröfum sem samfélagið gerir. Þegar einhver kemur og kvartar svo yfir að fólk sé ekki að sinna samfélagslegum skyldum upp til hópa þá er ekki verið að lýsa vandamáli per se. Það sem verið er að segja er að viðkomandi myndi óska eftir að búa í öðruvísi samfélagi. Ef til vill indversku sveitaþorpi.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 19/4/07 22:41

Blástakkur mælti:

Ég held að með góðri svipu sé hægt að stuðla að því að samfélagslegar skyldur verði uppfylltar.

Skrifandi um svipu. Þú verður að sjá þetta:
http://www.youtube.com/watch?v=sQ3DEc7je1k

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 20/4/07 07:36

Hvur fjárinn.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 9/5/07 23:41

Arne Treholt mælti:

Af hverju er mannkynið svona mikið ég? Má ekki læra eitthvað gott af dýrunum? ‹Starir þegjandi út í loftið›

Jahh á fengitíma ljónanna þá maka þau sig 50 sinnum á dag.

Annars held ég að við getum ekkert lært neitt mikið meira.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 14/3/08 22:17

Der Mensch als Träger die Geschichte.

Upplýsingin sem færði okkur fræðin fræðanna vegna.

Þessu hafa of margir gleymt nú á hinum síðustu og verstu.

‹Starir þegjandi út í loftið og saknar Upplýsingarinnar›

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 15/3/08 06:56

„Maður lifir ekki á algrebrunni einni saman.“

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
        1, 2
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: