— GESTAPÓ —
Inntökupróf.
» Gestapó   » Baggalútía
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Léttfeti 4/4/07 13:54

Ég fann hvergi dálk ţar sem mađur á ađ spreyta sitt intökupróf hér.

Léttfeti hér lćđist nú
leikur sér ađ orđum,
Les hér ţetta ljóđabú
ljúfmeti á borđum.

Mćtir kátur klár í hús
kveđskap sinn vill virkja,
Kannski vćl mitt bölvađ blús
bull vill stundum yrkja.

Tölvuvísur verđa til
vont er ţeim ađ henda.
Sumt er flókiđ sumt ég skil
sumt má mér á benda.

Léttfeti hér leikur sér
lćtur í sér heyra,
Lćtur vađa vísur hér
viljiđ ţiđ fá meira?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Carrie 4/4/07 14:00

Laglegt Léttfeti, ţú ert hinsvegar ađ leita ađ Innflytjendahliđinu. Gangi ţér vel ađ komast ţar í gegn.

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörđur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 4/4/07 14:01

Ţađ er innflytjendahliđ annars stađar. Annars felur ţú ţig bara á Skáldskaparmálum ţangađ til ţú ert sloppinn í gegn um ţađ.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Léttfeti 4/4/07 14:04

Er prófiđ tekiđ ţar?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 4/4/07 14:05

Ýmis próf. Sum stórhćttuleg...

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Carrie 4/4/07 14:08

Ţú getur líka ţurft ađ láta peninga af hendi rakna.

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörđur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 4/4/07 14:10

Carrie var til dćmis einu sinni Skrilljónamćringur. En ţađ er liđin tíđ... ‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Carrie 4/4/07 14:13

En núna er ég vitavörđur og ţađ er óneitanlega meira smart en ađ eiga skrilljónir. ‹Ljómar upp›

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörđur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 4/4/07 14:14

Ég komst nú inn án ţess ađ fara í gegnum innflytendahliđiđ. Ég fann nefnilega bakdyrnar.‹Glottir eins og fífl›

KauBfélagsstjórinn.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Léttfeti 4/4/07 14:22

Nú er bara ađ bíđa eftir dóminum, Ef ég fell reyni ég bara aftur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Gvendur Skrítni 4/4/07 14:35

‹Gefur einkunn›

~~ ŢETTA SVĆĐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 4/4/07 14:36

Gvendur hefur augljóslega tröllatrú á Léttfeta!

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Léttfeti 4/4/07 14:36

Er ţetta ekki hćsta einkun?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 4/4/07 14:49

Jú, sérstaklega í skalanum frá 1 - 10. ‹Glottir eins og fífl›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Carrie 4/4/07 14:51

Gvendur Skrítni mćlti:

‹Gefur einkunn›

Ţetta verđ ég ađ lćra. Helst ađ fá tvo ása og vera međ mjög svo tilkomumikiđ comeback (afsakiđ) á Ásar vinna.

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörđur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 4/4/07 14:58

Léttfeti mćlti:

Er ţetta ekki hćsta einkun?

Rjett í ţessu uppgötvuđum vjer nýtt og alvarlegt vandamál, ţađ hefur steingleymst ađ ákveđa yfir hvađa skala svona einkunnargjöf skuli ná. Leggjum vjer ţví til ađ ţegar í stađ verđi hafnar formlegar umrćđur um ţađ.

Jafnframt vörum vjer Ljettfeta viđ ađ nýliđamóttakan hjer getur stundum minnt á e.k. 'busavígslu'. Einungis sumir nýliđar lenda ţó á listanum yfir óvini baggalútíska heimsveldisins ţó yfirleitt líti í byrjun út eins og ţeir geri ţađ allir ‹Fer gegnum háa pappírsstafla›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 4/4/07 15:19

Ég vil hins vegar bjóđa Léttfeta hjartanlega velkominn, hann getur ort ágćtlega og tel ég inngöngu hans miđast viđ ţá kunnáttu.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Léttfeti 4/4/07 15:26

Takk fyrir Hvurslags.

» Gestapó   » Baggalútía   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: