— GESTAPÓ —
Le jeu de la musique classique
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 37, 38, 39, 40  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 18/3/09 22:34

Ég legg til að næst þegar dagur er að kveldi kominn hjá Hvurslags komi hann með eina spurningu, enda er melódían eftir Skúbba.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 18/3/09 23:38

Isak Dinesen mælti:

Ég legg til að næst þegar dagur er að kveldi kominn hjá Hvurslags komi hann með eina spurningu, enda er melódían eftir Skúbba.

Meinaru þá að ég hafi frest fram á næsta dag?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 19/3/09 06:54

Já - eða náttúrulega bara þegar þér hentar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 27/3/09 20:08

Er spurningar að vænta?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 27/3/09 20:51

Ég bara spyr. Eða jafn æst og öll klassíkin úlgrar innra með mér!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 27/3/09 23:31

Já - spurðu endilega.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 2/4/09 20:49

Augljóslega er lang nærtækast að skilja klausu mína „Ég bara spyr“ sem yfirlýsingu um að ég hyggist spyrja. Hinsvegar, (og sú meining hefur styrkzt eftir því sem ég fatta hvað erfitt er að búa til áhugaverða spurningu), þá var ég í raun að árétta spurningu spurninguna á undan, þ.e. um það, hvað liði spurningunni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 2/4/09 21:52

Já - ég áttaði mig reyndar á tvíræðni setningarinnar en kaus að túlka hana mér í vil.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 3/4/09 01:47

Jæja, ég skildi Isak þannig að hann ætti að spyrja nema hann hætti við...hvað um það:

Hvað er þetta og eftir hvern?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Úr einhverju eftir J.S. Bach?

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 4/4/09 02:20

Línbergur Leiðólfsson mælti:

Úr einhverju eftir J.S. Bach?

Þú ert á réttri leið...nú vantar bara verkið.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Lítur út eins og "Litla fúgan" en er samt ekki það og hljómar ekki eins...

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 4/4/09 15:08

Eitthvað í d moll.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 4/4/09 18:18

Úr 'Kunst der fuge' eftir JSBach? Segjum fyrsta fúgan þar þ.e. upphaf grunnstefs.

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 4/4/09 18:35

Nei segjum númer tvö því sú fyrsta mundi vera í C-dúr (engin formerki) en sú næsta með einu b og þá í moll.

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 4/4/09 23:39

Mig grunar sterklega að þetta sé rétt hjá Lopa. Það eru reyndar engin lækkunarmerki á myndinni en það er svo sannarlega eitt lækkunarmerki í d-.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 5/4/09 12:10

Rétt hjá lopa.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 5/4/09 13:09

Jibbý. En hér kemur spurning. Einu sinni fyrir langa löngu voru konsertar skrifaðir i 4 eða fleiri þáttum. Hvaða tónskáld er talið hafa breytt konsertaforminu í standard þriggja þátta; hratt - hægt - hratt?

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
        1, 2, 3 ... 37, 38, 39, 40  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: