— GESTAPÓ —
Le jeu de la musique classique
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3 ... 38, 39, 40  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 26/3/07 23:09

Ţá er ţađ nýr spurningaleikur. Ţessi á heima í Menningu og menntum í ljósi efnistaka (ţetta er menningarleikur, sjáiđ ţiđ til). Ég veit til ţess ađ hér eru allnokkrir (í ţađ minnsta tveir) sem áhuga hafa á ţví sem kallađ hefur veriđ „klassísk“ tónlist en er í raun og veru öll tónlist allra tíma sem stenst tímans tönn. Reglur:

* Spurt skal um verk sem teljast í ţeim flokki, höfunda eđa fleira í ţeim dúr (enginn orđaleikur ćtlađur).
* Spyrja skal af smekkvísi.
* Sá sem kemur međ rétt svar á réttinn.
* Unniđ skal markvisst ađ ţví ađ frćđa ađra lesendur međ aukalegum fróđleikspunktum í spurningum, vísbendingum og svörum.
* Sjálfsagt er ađ tengja spurningarnar viđ meira popp, nútímann eđa ađra trivíu, t.d. „Í hvađa kvikmynd Cohen brćđra leikur tónlist Beethovens stórt hlutverk og hefst (minnir mig) á hinu fagra sjöunda píanótríói hans (op. 97)?“

Ţetta er ţví einskonar Kontrapunktur Baggalútíu.

Fyrsta spurning (í léttari kantinum):

Kvćđi:

Hvađa tónskáld og afburđa píanóleikari, sem fćddist í Sontsovka (nú í Úkraínu, ţá í Rússlandi) samdi fimm fullklárađa píanókonserta og eitt ţekktasta verk allra tíma fyrir börn?

P.s.: Ţar sem ég kann ekki stakt orđ í frönsku eru leiđréttingar á heiti ţráđarins velkomnar frá ţeim sem telja sig vita betur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 26/3/07 23:17

Var ţađ Chuck Berry?

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 26/3/07 23:20

Ćtli ţađ sé hann Sergej kallinn Prokofiev?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 26/3/07 23:23

Hakuchi mćlti:

Var ţađ Chuck Berry?

Ummćli Hakuchis skulu rifin úr bókum!

‹Sendir í snarhasti beiđni í rafurpósti til Enters um aukin völd svo henda megi ţessari vitleysu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 26/3/07 23:24

Hexia de Trix mćlti:

Ćtli ţađ sé hann Sergej kallinn Prokofiev?

Rétt er ţađ! Verkiđ fyrir börn sem spurt er um er auđvitađ Pétur og úlfurinn og píanókosertarnir voru sá fyrsti, annar, ţriđji, fjórđi og ađ lokum sá fimmti. Rétturinn er ţinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 26/3/07 23:25

Fyrirgefđu Ísak. Ég stóđst ekki mátiđ. Annars hef ég einungis olíupollsdjúpa ţekkingu á sígildri tónlist ţannig ađ vart er hćgt ađ eiga von á gáfulegum svörum frá mér.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 26/3/07 23:27

Í áramótaskaupinu 1989 var atriđi sem gerđi grín ađ farsímanotkun landans. Atriđiđ er ţekkast undir hugtakinu „Litla farsímahlífin“. Tónlistin sem var ráđandi í atriđinu er eftir hvern og úr hvađa verki?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 26/3/07 23:30

Hakuchi mćlti:

Fyrirgefđu Ísak. Ég stóđst ekki mátiđ. Annars hef ég einungis olíupollsdjúpa ţekkingu á sígildri tónlist ţannig ađ vart er hćgt ađ eiga von á gáfulegum svörum frá mér.

Ţér er fyrirgefiđ - eđlileg mistök ţegar mađur hugsar út í ţađ. Chuck Berry var jú ađ einum fjórđa hluta rússneskur og samdi líka helling af píanókonsertum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 26/3/07 23:45

Hexia de Trix mćlti:

Í áramótaskaupinu 1989 var atriđi sem gerđi grín ađ farsímanotkun landans. Atriđiđ er ţekkast undir hugtakinu „Litla farsímahlífin“. Tónlistin sem var ráđandi í atriđinu er eftir hvern og úr hvađa verki?

Ţar sem ég veit ekkert um gömul áramótaskaup verđ ég ţví miđur ađ segja pass.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 26/3/07 23:49

Jah, svona afţví ég er ađ fara ađ sofa og myndi ţiggja nokkur gisk á nćstu klukkutímum, skal ég gefa ykkur agnaragnarlitla vísbendingu:

Höfundurinn er rússneskur eins og Sergej kallinn.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 26/3/07 23:53

Ágiskun: Rimsky-Korsakov og Flug hunangsflugunnar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 28/3/07 22:33

Ehhhmm. Er ţögn sama og samţykki?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blástakkur 29/3/07 02:16

Dance of the Sugarplum Fairy eftir Tchaikovsky???

Blástakkur Lávarđur • Fólskumálaráđherra • Formađur Félags Illmenna og Hrotta • Samhćfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpiđ fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 29/3/07 09:05

‹stekkur hćđ sína af gleđi yfir ađ hafa fundiđ ţennan ţráđ og skráir hann beint í anganvísun›

Sverđadansinn eftir Khazaturian(eđa hvernig sem ţađ er skrifađ)?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 29/3/07 13:32

Afsakiđ fjarveru mína. Ég komst viđ illan leik nokkurnveginn heil heilsu úr barnaafmćli fyrir stuttu síđan og er enn ađ jafna mig.

En svo viđ snúum okkur ađ efninu, ţá get ég upplýst ađ Blástakkur er skuggalega nálćgt. Tsjćkovskíj er rétt, en verkiđ ekki.

Býđur sig einhver fram?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 29/3/07 13:41

Er verkiđ úr Hnotubrjótnum? Ef ekki ćtla ég ađ giska á byrjunina úr 1812.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 29/3/07 15:41

HEXÍA?!

Mér finnst ţessi ţráđur nefnilega svo merkilegur í hiđ gestapóska samfélag ađ hann má ekki drepast í dróma

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 29/3/07 17:24

Nei, Hnotubrjóturinn er ţađ ekki, enda er stykkiđ sem Blástakkur nefndi einmitt úr Hnotubrjótnum.

1812 er heldur ekki rétt.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
     1, 2, 3 ... 38, 39, 40  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: