— GESTAPÓ —
Í dag lærði ég ...
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Metalmamma 20/4/07 01:02

Í dag lærði ég, að það er ekki gott að reikna með góðu veðri, þegar maður fer til útlanda, tek úlpuna með næst.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 20/4/07 11:39

Metalmamma: klikkaði einmitt á því sama, Ítalía er skítköld í mars...

Annars lærði ég í dag að snákar eru mikið fyrir sítrónukrem, smáfuglar vilja pina colada bragð og svín vilja lakkrís.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Carrie 24/4/07 19:17

...að súkkulaði lækkar blóðþrýsting töluvert (að vísu bara meðan þú borðar hann, engin langtímalausn á ferð).

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 24/4/07 19:17

Nú þá er bara að hafa blessað súkkulaðið við hendina (munninn) alltaf‹Ljómar upp›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 24/4/07 20:04

Í dag lærði ég að ég á margt ólært.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 13/5/07 15:47

Í dag lærði ég að það er ekki hægt að sitja þunnur fyrir framan tölvu og ætla að vinna að þýðingum...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 13/5/07 15:55

Nei, það þýðir ekki neitt. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 13/5/07 16:14

... að lýðræðið virkar ekki þegar þeir sem hafa völdin ákveða leikreglurnar.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Carrie 14/5/07 16:27

...kannski ekki margt en ég opnaði grunn að því að læra mjög margt.
‹Ljómar upp›

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Amelia 14/5/07 17:07

Að sólin er kannski komin til að vera... í smástund allavega.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 14/5/07 18:14

Yndifagrar stúlkur sjást á strái hverju

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 14/5/07 18:18

Að flugvélasæti ERU bara fyrir fólk upp að ákveðinni stærðargráðu. Sjá tilvonandi félagsrit.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 14/5/07 19:07

Þar er ég sammála þér Rattati, flugvélasæti eru fyrir fólk undir 1,85 m. Mér finnst að það ættu að vera sérstakar flugvélar fyrir sæmilega hávaxið fólk.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 14/5/07 20:14

Hæðin var nú ekki að hrjá þennan kappa sem ég hef í huga, en hæð + lappalengd mín hafði afgerandi áhrif til hins verra á skapgerð mína í ákveðnu flugi fyrir nokkrum vikum. En eins og ég sagði þá ætla ég að koma með nöldur á atvinnustigi í félagsritinu.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 14/5/07 20:26

Í dag lærði ég að ef F er hátt og sig er lágt þá er niðurstaða marktæk...

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 15/5/07 00:47

Í dag lærði ég að karrísíld og Malt eru ekki góðir vinir þegar það er komið í magann...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 21/5/07 19:45

í dag lærði ég eiginlega ekki neitt. En ég bætti úr því í gær.

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Carrie 21/5/07 21:45

Í dag lærði ég hvernig er gott að undirbúa sig fyrir ákveðnar ferðir.

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörður.
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: