— GESTAPÓ —
Í dag lærði ég ...
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 11/4/07 01:11

..... að í myndasafninu er bara ein mynd - af Arne Treholt, sem einhver hefur skilað inn, ég man þó ekki hver.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 11/4/07 01:37

(Það var einn af GEH sonum, ef mig misminnir ekki...)

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 11/4/07 04:41

Þarfagreinir mælti:

Mig grunar nú reyndar sterklega að Ferskja hafi valið sér þessa mynd sjálf, þar sem hún sýnir prinsessuna Peach úr hinum klassíska Super Mario Bros. Skemmtilegt það.

Iss, þetta er þrívíddarmynd, svo hún getur varla verið úr hinum klassíska Super Mario Bros, enda var sá bara ofpixlaður tvívíddarleikur, og hundrað sinnum betri en nokkur leikur eftir það.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 11/4/07 10:13

'i dag lærði ég að kunna ð meta íslenskar þýðingar á bíómyndatitlum. Sá þessar á textavarpinu góða
After the Sunset
(Eftir sólarlagið) B
08.00 All Dogs Go to Heaven 2
(Hundar á himnum 2)
10.00 The Fighting Temptations
(Freistingar)
12.00 Try Seventeen
(Bara sautján)
14.00 All Dogs Go to Heaven 2
(Hundar á himnum 2)
16.00 The Fighting Temptations
(Freistingar)

Mér finnst þetta alltaf jafn skemmtilegt og langar að heilsa upp á manneskjuna sem skellir þessum titlum yfir á hið ylhýra. Og ef ég má snara þessu til baka þá verður þetta svona.

After the Sunset
(Eftir sólarlagið) B
After the sunset
08.00 All Dogs Go to Heaven 2
(Hundar á himnum 2)
Dogs in heaven 2
10.00 The Fighting Temptations
(Freistingar)
Temptations
12.00 Try Seventeen
(Bara sautján)
Just seventeen
Þannig að maðurinn er nú ekki alveg að gera mikið gagn.

Munið þið eftir þegar blaðamenn morgunblaðsins voru alltaf að þýða nöfn poppstjarna einsog Michael Jackson varð Mikjáll Jakobson og allir Edwardar urðu að Játvörðum.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 11/4/07 12:32

Held það hafi verið á helgarblaði dévaff sem það var gert, íslensku nöfnin alltaf höfð í sviga á eftir og var alveg drepfyndið.

svona svipað og þegar Leathal Weapon kom í bíó og var þýdd Tveir á Toppnum...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 11/4/07 20:52

Það ekkert að því að þýða titla á myndum. Þýðingar þurfa ekki að vera bókstaflegar enda passar það oft illa í tilfærslu yfir á aðra tungu. Mér finnst ofangreindar þýðingar alls ekkert slæmar, nokkurn veginn nær lagi. Svo er auðvitað misvel að þessu staðið en mér skilst að Ísland komi almennt séð betur út úr þessu en önnur lönd á borð við Þýskaland.

Ég man að öll nöfn frægra voru þýdd í hinu merka tímariti Æskunni í gamla daga.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 11/4/07 23:15

Komdu með dæmi‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri› Þþað er snilld, og ég hef gleymt þessu öllusaman.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Carrie 11/4/07 23:57

...að kurteisi borgar sig.

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 12/4/07 15:08

Jenna Djamm mælti:

Aulinn mælti:

...að ef 3 þungunarpróf eru jákvæð þá er kona líklegast ólétt.

‹Skelfur, pissar á sig, bítur í tunguna á sér og froðufellir›

SJITT!

Æ æ B2 stelpuskjáta vantar þig athygli núna? Verður næsta félagsrit þitt um uppdiktaða átakanlega fósturleyðingu eða ekki?

Sjáið greyið bitru konuna... ‹Bendir á Jennu› Það er erfitt að vera rúmlega fimmtug kona með slappa húð og vera svona afbrýðisöm. Það er ekki mér að kenna að ég sé ung og falleg... láttu bitrið þitt bitna á eitthverju öðru en mér.

‹Kastar hárinu til hliðar og gefur viðstöddum skínandi fallegt bros›

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 12/4/07 15:36

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Carrie 12/4/07 16:11

...að Aulinn hefur ekki lært í dag að kurteisi borgar sig.

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jenna Djamm 17/4/07 03:02

í dag lærði ég að lífið hefur tilgang.

Drottning daðursins og Teningahallarinnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 17/4/07 03:09

Til hamingju með það.‹Ljómar upp›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Leiri 17/4/07 04:57

Í dag lærði ég enn einu sinni að meta hundinn minn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 17/4/07 10:14

...að svokallað veður í svokölluðum raunheimum getur litið óskaplega fallega út en er í raun ískalt og andstyggilegt.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
GESTUR
 • Svara • Vitna í • 
Hot Spot 17/4/07 20:18

Í dag lærði ég IRAN regluna og biðst forláts á fljótfærni minni.
Sendi aulalegt afsakandi fíflalegt bros.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 19/4/07 18:24

Að sumt fólk getur verið alveg endalaust óþolandi og ósvífið...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 19/4/07 19:59

... að lífið er yndislegt.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: