— GESTAPÓ —
Rökfrćđiţrautir
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 28/3/07 17:46

Haha... getur ekki bara sá fangi sem ađ fór inn í herbergiđ stađhćft ađ hann hafi veriđ ţar?

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 28/3/07 17:57

Ţađ er alltaf eitthvađ ...

Ef sami fanginn kemur í herbergiđ tvö kvöld í röđ ţá má hann ekki giska. Mjög góđ tilraun samt ...

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 29/3/07 21:17

Ţarfagreinir mćlti:

Jćja - ćtli ég hendi ekki bara fram framhaldi ţessarar ţrautar?

Fangarnir náđu loksins ađ sleppa úr fangelsinu, en fetuđu ţví miđur strax glćpabrautina aftur og lentu aftur í sama fangelsi. Fangavörđurinn ákveđur ađ leggja nýja ţraut fyrir ţá. Fyrirkomulagiđ er nákvćmlega hiđ sama - herbergiđ međ ljósaperunni; einn fangi valinn af handahófi á hverju kvöldi; hann má kveikja eđa slökkva á perunni ađ vild.

Hins vegar er ţrautin sú í ţetta sinn, ađ hvenćr sem er má einhver fanganna stađhćfa ađ hann viti fyrir víst hver kom í herbergiđ kvöldiđ áđur. Ef ţađ reynist rétt hjá honum er föngunum aftur veitt frelsi. Ef ţađ er rangt eru ţeir allir drepnir.

Sem og í fyrra skiptiđ fá fangarnir ađ hittast kvöldiđ áđur en ţrautin hefst til ađ koma sér saman um áćtlun. Hvernig geta ţeir leyst ţrautina?

Ţessi virđist einfaldari en möguleg lausn er á svipuđum nótum:

Fangarnir númera sig frá 1..N og dagana frá 1..N aftur og aftur (ţ.e. dagur N+1 = 1). Fangi i má ađeins kveikja ljósiđ á degi i - annars skal ljósiđ vera slökkt. Ţegar fangi kemur inn á degi i+1 og ljósiđ er kveikt, veit hann ađ fangi i var í klefanum daginn áđur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 29/3/07 21:20

Kórrétt lausn! Já, hún er líklega einfaldari ţessi, en engu ađ síđur skemmtileg.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 29/3/07 21:23

Ekki spurning. Vonandi kemur einhver međ nýja ţraut hérna bráđlega. Ţessi ţráđur er nauđsynlegur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 10/4/07 17:36

Rétt er ţađ. Hér er ein sem Bangsímon skaut ađ mér áđan. Hann hefur ţví miđur ekki ađgang ađ Baggalúti í vinnunni (bölvađir netsíufasistar), ţannig ađ ég hendi ţessu bara inn fyrir hann:

4 5 6 7 8 9
61 52 63 94 46 ??

Hvađ kemur nćst?

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 14/4/07 20:24

Ţetta er nú ekki svo erfitt, er ţađ nokkuđ?

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţobbíni 14/4/07 21:04

Ég skil ekki alveg uppsetninguna ... eru ţetta tölur númer 4 - 9 af runu eđa myndar efri línan hluta af verkefninu?

4 5 6 7 8 9
61 52 63 94 46 ??

sonur Ţóbíels, sonur Ananíels, sonur Gabaíels, af sćđi Asaíls, af kynkvísl Neftalí.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 14/4/07 21:10

Ţađ má svara ţessu ţannig ađ tölurnar í neđri línunni eru myndađar út frá tölunum í efri línunni, ţannig ađ já, í raun má segja ađ fyrri túlkun ţín sé rétt.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţobbíni 14/4/07 23:11

Doh!!!

4^2 = 16, snúa viđ = 61
5^2 = 25, snúa viđ = 52
.
.
.
9^2 = 81, snúa viđ = 18

Rétta svariđ : 18

sonur Ţóbíels, sonur Ananíels, sonur Gabaíels, af sćđi Asaíls, af kynkvísl Neftalí.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 15/4/07 15:45

Náttúrulega. ‹Ljómar upp›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
The Shrike 15/4/07 19:54

Góđur Ţobbíni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Schrödinger Kisinn 16/4/07 23:01

Ţetta er skemtilegur ţráđur! Hér kemur ein ţraut:

Gerum fyrst ráđ fyrir ţví ađ Hugsjónamenn segi alltaf satt og ađ tćkifćrissinnar ljúgi alltaf. Svo gef ég ykkur eftirfarandi upplýsingar.

Magnús ţór segir ađ Ingibjörg Sólrún gćti sagt ađ Björn Bjarnason vćri hugsjónamađur. Björn Bjarnason segir: "Ég og Steingrímur J. eigum ekkert sameiginlegt". Siv Friđleifsdóttir segir ađ Steingrímur J. sé tćkifćrissinni. Steingrímur J. Segir: "eitt af eftirtöldu er rétt: ég er hugsjónamađur eđa Ingibjörg Sólrún er tćkifćrissinni". Ingibjörg Sólrún segir ađ annađhvort sé Magnús Ţór tćkifćrissinni eđa Björn Bjarnason.

Hver er tćkifćrissinni og hver er hugsjónamađur?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blástakkur 17/4/07 01:22

Ég er viss um ađ hćgt er ađ segja til um niđurstöđuna á tvo vegu:

Međ ţví ađ leysa gátuna... eđa:

Međ ţví ađ fletta upp IP-tölunni ţinni og komast ađ ţví hvar ţú átt heima og hverjir vinir og vandamenn eru og rćna svo einhverjum nákomnum ţér og pynta ţá til sagna um ţađ hvađa flokk ţú kýst yfirleitt.

Ég er náttúrulega fylgjandi seinni ađferđafrćđinni enda rökhyggjumađur.

Blástakkur Lávarđur • Fólskumálaráđherra • Formađur Félags Illmenna og Hrotta • Samhćfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpiđ fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 17/4/07 01:29

Hugsjónamađurinn... hmmm Vladimir Fuckov í baráttunni viđ óvini ríkisins.
Tćkifćrissinninn.... ekki gott ađ segja. ‹Ljómar upp› Viđ öll líklega erum alltaf ađ grípa hin og ţessi tćkifćri.

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 17/4/07 14:13

Kisi, ţú ţarft ađ útskýra betur hvađ ţessi setning ţýđir:

Ingibjörg Sólrún segir ađ annađhvort sé Magnús Ţór tćkifćrissinni eđa Björn Bjarnason.

Ţýđir ţetta ađ hún segi ađ einungis annar ţeirra sé tćkifćrissinni, eđa ađ hún segi ađ annar hvor ţeirra eđa báđir séu tćkifćrissinnar ('exclusive' eđa 'inclusive' OR)?

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 17/4/07 14:22

Annars sé ég núna ađ ţađ hlýtur ađ vera ađ hér sé átt viđ 'inclusive' OR, ţví annars kemur engin uppröđun til greina.

Ég fć út ađ:

Björn Bjarnason er tćkifćrissinni.
Ingibjörg Sólrún er hugsjónamađur.
Magnús Ţór er tćkifćrissinni.
Siv Friđleifsdóttir er hugsjónamađur.
Steingrímur J. er tćkifćrissinni.

Međ ţessu gengur allt upp, ađ ţví gefnu ađ Ingibjörg eigi viđ ađ bćđi Björn og Magnús gćtu veriđ tćkifćrissinnar.

Ég leysti ţetta međ ţví ađ setja alla möguleikana upp í fylki, ţar sem 0 táknađi tćkifćrissinna og 1 táknađi hugsjónamann. Svo beitti ég einni reglu í einu til ađ ţurrka út línur sem ekki komu til greina út frá ţeirri reglu.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Schrödinger Kisinn 17/4/07 16:21

Ţarfagreinir hefur ađ sjálfsögđu rétt fyrir sér. Ţađ er líklega mun fljótlegra ađ setja ţetta upp í töflu heldur en ađ leysa ţetta í huganum. Ingibjörg Sólrún hefđi sjálfsagt geta orđađ hlutina ađeins betur. En síđan hvenćr hafa stjórnmálamenn talađ ótvírćtt...

Blástakkur: Ţetta var góđ tilraun hjá ţér en hún virkađi ţví miđur ekki. Ţú mátt gjarnan halda henni tengdarmömmu hjá ţér sem lengst. Ég vona ađ ţú munir eiga međ henni ánćgjulegri stundir en ég hef haft hingađ til.

        1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: