— GESTAPÓ —
Finnið bíómyndirnar
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 19/3/07 18:12

Jæja. Ég er búin að vera að dunda mér í þessum leik síðasta klukkutímann eða svo og ég er föst en á 15 eftir og nú ætla ég að fá að athuga hversu miklir bíósnillingar þið eruð í raun og veru!

Þetta er sumsé mjög svipað leik sem var settur inn hérna í fyrra og snérist um að sjá hljómsveitarnöfn út úr mynd en hér eru það bíómyndatitlar sem á að sjá út úr myndinni og þið skrifið titlana sem þið finnið hér að neðan (með leyniletri (að sjálfsögðu) til að skemma ekki fyrir þeim sem vilja spreyta sig).

Ég tek það svo saman og birti hér í upphafsinnlegginu (með leyniletri (að sjálfsögðu)).

Það sem er búið að finna:

Ég sjálfur:
Children of the corn : maísinn
Silence of the lambs : lömbin
Seven : sjöan á turninum
Dark water : gamla konan með vatnstunnuna neðst fyrir miðju
The fly : stóra flugan
Signs : skiltin fyrir miðri mynd
Crow : krákan í trénu uppi til hægri
Candyman : niðri í hægra horni
Hills have eyes ofarlega til vinsti
The village : neðan við augun
The Shining : gamli karlinn með ljóskerið neðarlega til hægr
Halloween : garskeri við stigan, hægra megin við Jaws
Howling : úlfarnir við turninn

Útvarpsstjóri:
Blade
sleepy hollow *ekki víst að hún sé á myndinni...
texas chainsaw massacre
the ring
birds
jaws
12 monkeys
nightmare on elm street
scream
alien
butterfly effect
beetlejuice
saw

Goggurinn:
Twin Peaks

Alls 27 myndir fundnar.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 19/3/07 18:29

Ég fann nokkrar en gafst svo upp:
Children of the corn : maísinn
Silence of the lambs : lömbin
Blade : vasahnífurinn hjá lömbunum
Seven : sjöan á turninum
Dark water : gamla konan með vatnstunnuna neðst fyrir miðju
The fly : stóra flugan
Signs : skiltin fyrir miðri mynd
Crow : krákan í trénu uppi til hægri
Invisible man : ósýnilegur maður með hatt og gleraugi neðarlega til hægri

Flottur og sniðugur leikur... ef maður er þolinmóður og hefur séð margar svona myndir.

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 19/3/07 18:40

Þrátt fyrir afar takmarkað vit á kvikmyndum hef ég fundið nokkrar:

Children of corn
Silence of the lambs
Blade
seven
sleepy hollow
clockwork orange
dark water
fly
crow
texas chainsaw massacre
the ring
birds
jaws
12 monkeys
nightmare on elm street
scream
alien
butterfly effect
signs
beetlejuice
saw

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 19/3/07 19:04

Heyrðu nú mig kæri Útvarpsstjóri, hvar fannstu Sleepy Hollow, mig vantar hana einmitt...

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 19/3/07 20:48

Nokkrar í viðbót:
Candyman : niðri í hægra horni
Hills have eyes ofarlega til vinsti
The village : neðan við augun
The Shining : gamli karlinn með ljóskerið neðarlega til hægr
Halloween : garskeri við stigan, hægra megin við Jaws
Howling : úlfarnir við turninn

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 19/3/07 21:01

Hmm, sennilega er ég bara að bulla, ég hef bara bætt Sleepy Hollow inn á listann (mér fannst hún eiga að vera á einhverjum staðnum). Ég biðst velvirðingar á þessu Anna Panna.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
The Shrike 19/3/07 21:19

Ég fann 23 myndir í fyrstu tilraun, en hvernig fáið þið lista yfir það sem þið hafið fundið?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 19/3/07 22:29

Ég skrifaði listann eftir minni.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 19/3/07 22:45

Ég gerði það líka.

Annars er þá ein mynd sem Ég sjálfur er búinn að finna sem ég var ekki með, veiiiiiiii!

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 19/3/07 23:34

Hjálp! Stigadraslið er horfið. Ég veit ekkert hvernig mér gengur. Hvernig fæ ég það aftur?

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 19/3/07 23:39

Ég er alls ekki kvikmyndafróður maður, en ég get skemt mér yfir þessu. Þetta gengur þó frekar hægt og er nýbyrjaður kominn með 5 stykki, þeim hefur nú eitthvað fjölgað....

23 stykki alls...

Alien
Beetlejuice
Blade
Children of the Corn
Crow
Dark Water
Fly
Halloween
Invisible Man
Jaws
Leprechaun
Nightmare on Elm Street
Saw
Scream
Seven
Signs
Silence of the Lambs
Texas Chainsaw Massacre
The Hills Have Eyes
The Ring
The Village
Twelve Monkeys
Twin Peaks

PS. Æj, bæti bara við þetta innlegg, þá hef ég tölu yfir þetta sjálfur...

Myndir sem ég sé ekki í heildartalingunni: Leprechaun, The Hills Have Eyes

Þessi leikur á ekki vel saman við próf af neinu tagi. Náði að festa mig yfir þessu hyldýpi í klukkustund...

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 19/3/07 23:52

Það er fín hugmynd, ég bæti reyndar bara því á listann sem hefur ekki komið áður, finndu samt allt sem þú getur!

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Carrie 20/3/07 00:14

Hef fundið þessar plús nokkrar í viðbót sem þið hafið þegar fundið:
Rosemarys baby
The Butterfly effect

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 20/3/07 00:18

Ég er með slatta. Skrifa niður þær sem mér sýnist ekki hafa komið hér áður.

Scream (öskrarinn í veggnum)
Pirahna
The Wicker man (körfukallinn)
Pcycho (sá klikkaði í spennitreyju)
Rear Window (kallinn í húsinu sem enginn á að vera í)
Child's Play (börn að dansa)
Blue velvet (smartís)
The 39 steps
Pumpkinhead

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 20/3/07 00:45

Ég sé hvergi að þið hafið fundið THE INVISIBLE MAN

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 20/3/07 00:55

Það er löngu komið fram.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 20/3/07 00:58

Já... ég var að sjá það. En ég fann Pumkinhead

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 20/3/07 01:26

Hér koma all nokkrar... sumar gætuð þið hafa fundið.

A clocwork orange er undir Invisible man
Dead Zone er þar sem dauðinn er inni í girðingu
Eraserhead er strokleðurshausinn
House of Wax er risakertið
Lost boys eru að lesa af korti
Pitch black er hellirinn hjá körfukallinum
Sixth sense er smartísið að juggla sex centum...
The mummy er mamman...

Og var einhver búinn að finna The Omen...? menn allir merktir O og eru að skoða O á veggnum...

Haha... War of the worlds er þarna líka... tvær reikistjörnur að lenda í árekstri...

Og þá er ég kominn með 50

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
     1, 2  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: