— GESTAPÓ —
30.2.2008 (áður 2007): Rafmælisveisla fyrir Hvæsa
» Gestapó   » Baggalútía
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 1/3/07 14:52

Hvæsi vakti í fjelagsriti athygli á áhugaverðu vandamáli: Hann fæddist hjer 30. ágúst 2005. Ritstjórn stal eins árs rafmælisdeginum á sama hátt og Trölli stal jólunum. Átti hann því ekkert eins árs rafmæli. 30. febrúar er heldur ekki til og því hefur hann aldrei átt rafmæli. Höfum vjer því búið til nýtt baggalútískt tímatal þar sem 30. febrúar er til. Jafnframt fækkar dögum í janúar og mars um einn vegna þessa. Þeim má síðan fjölga aftur ef á þarf að halda vegna rafmæla, þ.e. hægt er að láta mismunandi tímatal vera í gildi á mismunandi árstímum ‹Ljómar upp›.

Höfum vjer í framhaldi af þessu ákveðið að bjóða hjer upp á fyrstu rafmælisveislu Hvæsa á Gestapó í boði forsetaembættisins ‹Kemur með tugi tonna af kóbalti og plútóníum ásamt nokkrum kjarnaoddum til skrauts›. Verður hún þreföld þar eð hún sameinar rafmælin tvö 2006 og rafmælið 30. febrúar 2007. Skál !
‹Sýpur á fagurbláum drykk og kemur með tankbíl af slíkum drykk handa rafmælisbarninu›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 1/3/07 14:58

Ég er allveg óbókaður þennan dag svo ég ætti að geta mætt.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 1/3/07 15:01

Eigi kom það nógu skýrt fram hjá oss en rafmælisveislan er núna. Skál ! ‹Sýpur aftur á fagurbláum drykk›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 1/3/07 15:20

Samkvænt minni klukku ætti 30 feb að vera á morgun.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 1/3/07 15:24

Nei, hann er í dag því eins og fram kom í upphafsinnlegginu styttist janúar í 30 daga. Þess vegna var 1. febrúar degi fyrr en ella og sömuleiðis er því 30. febrúar degi fyrr en ella ‹Ljómar upp yfir því að hafa tekist að búa til svona ruglingslegt tímatal›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 1/3/07 15:26

‹Mætir á staðinn›xT ‹Laumar nokrum teningum á borðið›

KauBfélagsstjórinn.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 1/3/07 15:59

‹Fær svakalega mikið ryk í augað›

Takk Herra Forseti, já og Offari fyrir teningana.

Þetta var fallega gert.
Jæja, það verður að taka á þessum fagurbláu drykkjum áður en þeir renna út !

‹Hefst handa við að dæla af tankbílnum og beinustu leið uppí sig›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 1/3/07 16:08

‹Færir Hvæsa bílhlass af kóbaltbættum Gleym-mér-eijum sem táknræn blóm dagsins og félagsritsins Utanveltu›

‹Hengir hátíðaborða yfir þráðinn›
۞♪۞Þrefaldar hamingjuóskir með daginn.۞♪۞

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 1/3/07 16:55

Þetta er alveg ótrúlegt. Til hamingju Hvæsi! ‹Stekkur hæð sína› Ef einhver á skilið dúndrandi veislu þá ert það þú. ‹Ljómar upp›

Mig langar að leggja fram örlitla breytingartillögu á dagaflutningunum. Þannig er að sumarfrí á Gestapó eru stundum í lengri kantinum. Það væri gráupplagt að sækja nokkra daga í þann árstíma. xT‹Skálar við sólina.›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 1/3/07 17:03

Innilega til hamingju Hvaesi med oll rafmaelin sem thu hefur farid a mis vid.
Hurra, hurra, hurra! Skal fyrir ther. xT ‹Lyftir glasi Hvaesa til heidurs›

E.s. Ertu enntha adalradgjafi minn i astarmalum?

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 1/3/07 17:12

xT

SKÁL FYRIR HVÆSA, HANN LENGI LIFI!!

‹Fær sér góðan sopa af fagurbláum drykk forsetans›

Skál fyrir forseta vorum, örlæti hans er takmarkalaust!

xT

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 1/3/07 17:16

‹Er orðinn sótölvaður›

Takk kæhæru vinir. ‹ Hikk›

Þetta er snilldarhugmynd hjá Búbbanum, að stela dögum úr hinu hræðilega sumarfríi.

Og já Salka, ég skal ráðgjafa þér í ástarmálum, Herbjörn er málið. ‹Hikk›

Jæja, eigum við að taka lagið ?
Riddarinn var að minna mig á smá afbökun á proclaimers sem var víst sungin á árshátíðinni...

♪♪When I wake up well I know I'm gonna be
I'm gonna
be the man who wakes up next to you♪♪

♪♪But I would walk 500 miles
And I would walk 500 more
Just to be the man who walked
1,000 miles
To fall down at your door♪♪

♪♪FARÐÍ RASSGAT ♪♪ ♪♪ FARÐÍ RASSGAT♪♪
♪♪Daradammdaradammdararadammdammda♪♪

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Til hamingju, Hvæsi!

Þú ert svo sannarlega góður maður og ekki síður góður ráðgjafi. Skál!

xT xT xT xT xT

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 1/3/07 17:42

Hvæsi mælti:

‹Er orðinn sótölvaður›
Og já Salka, ég skal ráðgjafa þér í ástarmálum, Herbjörn er málið. ‹Hikk›

Takk minn kæri ráðgjafi. Já Herbjörn er málið. ‹Ljómar upp og syngur með.›

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

‹Ljómar upp› ‹Stekkur hæð sína› ‹Ljómar enn meira upp›

Skál! xT xT xT

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 1/3/07 17:50

Hjer er kjötmeti til að hafa í veislunni eða til að fleygja fyrir tígrisdýrin ‹Kemur með spammara dagsins: Brabuz07z og Aibolit45›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tumi Tígur 1/3/07 18:02

Til hamingju með rafmælið Hvæsi, látum ekki svona smá tæknileg mistök stoppa okkur í að detta í það!

‹Dælir í sig ákavíti og rífur í sig spammara›

‹Syngur með hástöfum alveg eins og á árshátíðinni›

Sonur andskotans · Skógardrísill · Prins Frumskógarins · Tígull
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Innilega Til hamingju Hvæsi enn var ekki 28 febrúari í gær og Þarafleiðandi 29 í dag

     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: