— GESTAPÓ —
Hvar er fjörið?
» Gestapó   » Baggalútía
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 15/2/07 21:07

Offari þarf að bregða sér í borgina um helgina og langar að skvetta örlitlu öli í sig er til einhver staður sem hentar svona furðufuglum. ekki svona krakkastaður er Baggalútur að spila einhverstaðar um helgina?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 15/2/07 21:14

Þarna get ég ekki hjálpað þér Offi minn, ég er alveg hætt að vita hvaða staðir lifa enn og hverjir ekki, hvað þá hverjir hafa skipt um nafn og svo framvegis. En góða skemmtun.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gíslason 15/2/07 21:20

Ég held að eini staðurinn sem sleppi inn svona tröllum sé húsdýragarðurinn

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 15/2/07 21:22

Er seldur bjór þar?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 15/2/07 21:23

Hvað með Þórscafé og Röðul, nú eða Lídó? Er kannski búið að loka þessu öllu?
Svo voru það náttúrulega Klúbburinn og Glaumbær. Nei, alveg rétt, Glaumbær brann og Klúbbnum var breytt í hótel. Æ, ég hef ekkert vit á þessu.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gíslason 15/2/07 21:25

Naustið?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 15/2/07 21:26

Einhverntíma kom ég líka í Breiðfirðingabúð. ‹Klórar sér í höfðinu›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gíslason 15/2/07 21:29

Í barnæsku fanst eithvað sem kallaðist notað og nítt Glæsibær held ég að staðurinn hét hvort það sé fjör þar veit ég ekki

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 15/2/07 21:54

Glæsibær er ekki til lengur, þar er verið að búa til bílastæði held ég.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 15/2/07 22:06

Ég hef líka gaman að því að skoða bíla.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 15/2/07 22:20

Veit bara enginn hvar fjörið er?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 15/2/07 22:33

Nei en ég veit núna hvar Smáralind er.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 15/2/07 23:13

Verður þú þar?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 15/2/07 23:31

Trúlega ekki en allt er mögulegt.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 15/2/07 23:36

Í alvöru talað, þá er auðvitað fjöldi skemmtistaða í miðbænum. Ég hef komið á nokkra þeirra eins og t.d. Dubliners, Café Victor, Hressó og einhverja fleiri. Þarna er svo sem ekki annað við að vera en að sitja og lepja sinn bjór, þ.e. ef maður er svo heppinn að fá sæti.

Á Players í Kópavogi eru hljómsveitir flestar helgar og samkvæmt upplýsingum á heimasíðu staðarins, verða Papar þar nú um helgina, föstudags- og laugardagskvöld. Ég hef nokkrum sinnum komið á Players
og þar er yfirleitt nóg pláss og oft fjörugt.

Síðan er það Kringlukráin, ég held að þar sé boðið upp á lifandi tónlist allar helgar.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 15/2/07 23:38

Mér líst vel á Papana.‹Ljómar upp›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 15/2/07 23:46

‹Man skyndilega eftir Players›
Ég hef komið á Players þegar Paparnir hafa leikið fyrir dansi. Það er ágætt. Þeir eiga þó flestir staðirnir sammerkt að það er ekki hægt að tala við annað fólk vegna hávaða. Svo ef maður ætlar að spjalla við samferðamenn þá er Players ekki staðurinn. Ef markmiðið er dans og drykkja, þá smellpassar hann.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 15/2/07 23:48

ég vill spjalla.

KauBfélagsstjórinn.
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: