— GESTAPÓ —
KAPLAKRIKI 030207
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kondensatorinn 3/2/07 23:50

Kannski morđfé ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 3/2/07 23:51

Hann á kannski ekki morđfé.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kondensatorinn 4/2/07 00:04

Regína mćlti:

Hann á kannski ekki morđfé.

Enda getur morđfé veriđ hćttulegt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 4/2/07 00:07

Ţá er bara best ađ hann sé ekkert ađ fara í Kaplakrika. Er ţađ hesthúsahverfiđ ţarna?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Regína mćlti:

Ţá er bara best ađ hann sé ekkert ađ fara í Kaplakrika. Er ţađ hesthúsahverfiđ ţarna?

Vonandi les ţetta enginn Hafnfirđingur.

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 4/2/07 00:10

Ţetta er kannski ekki hesthúsahverfi. Kaplakriki finnst mér vera ađhald fyrir hryssur.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Kaplakriki er ađal íţróttasvćđi ţeirra Hafnfirđinga og ţar á međal er stórt íţróttahús. Ţar munu tónleikarnir vera í kvöld.

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 4/2/07 00:13

Já, ég veit, hef komiđ ţar á tónleika. Nafniđ hefur samt međ hross ađ gera, hvort sem Hafnfirđingum líkar betur eđa verr.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Kaplamjólk hef ég heyrt um, o já.

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 4/2/07 13:51

Er ţetta ekki bara virđulegt heiti yfir hrossarjettir ásamt tilheyrandi fylleríi ? Einhvernveginn finnst oss passa vel ađ hafa ţar köntrísveit. Texi hefđi a.m.k gaman af ţessu.

Sjálfir ţurftum vjer ei ađ velta ţessu mikiđ fyrir oss ţar eđ viđburđur ţessi rakst á ţorrablót Fuckov-ćttarveldisins er fram fór međ formlegum hćtti í gćrkvöldi.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ćtlar Dula ekkert ađ segja okkur hvernig var?

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 8/2/07 09:23

Kannski man Dula ekkert eftir kvöldinu. Sjálf sá ég mér ekki fćrt ađ mćta, ţví er nú verr! Loksins kom almennilegt skrall í mína heimabyggđ og ég gat ekki fariđ. Erđanú.

Annars sá ég í öđru bćjarblađinu nokkrar myndir frá gleđinni. Ég sá enga mynd af Dulu, en hún hefur nú kannski líka fengiđ leikara til ađ mćta fyrir sig, svo ţađ er ekki von ađ ég finni hana á myndunum.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 8/2/07 09:40

Góđan dag. Jú mikiđ rétt, ég var fremst viđ sviđiđ ađ horfa á baggalútinn og svo var ég líka fremst ađ horfa á papanan. ţannig ađ ljósmyndarinn komst ekkert ađ mér ţar sem ég var í svo hrikalega miklum ham‹Gefur frá sér vellíđunarstunu› Kvöldiđ var frábćrt og ég kom ţarna um miđnćttiđ ţá voru baggalútar enn ađ spila og voru ađ ţónokkuđ lengi, ég hélt ég hefđi misst af ţeim vegna ţess ađ maturinn var náttúrlega löngu búinn.
Ţetta var frábćrt og góđur andi í salnum og mikiđ stuđ á mannskapnum. En ţađ var ţrautin ţyngri ađ komast heim og ég ţakka fyrir ađ ég lét tískustrauma ekki stjórna utanyfir flík minni‹Ljómar upp› Elsku hettupeysan mín frá puma gerđi mér kleyft ađ komast lifandi heim.

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
The Shrike 8/2/07 12:13

Er svo mćting í Smárann á laugardagskvöld ţar sem Köntrísveit Baggalúts spilar á Ţorrablóti Breiđblikinga?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 8/2/07 12:49

Jööööössss, Í alvöru. Já ég ţangađ. hvađ kostar ogfrv

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
The Shrike 8/2/07 13:23

Ég sá auglýsingu á veggnum bak viđ gjaldkerana í Landsbankanum í Smáralind, en náđi ekki ađ stúdera ţađ nćgilega.

Ég fann auglýsinguna líka hér.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 8/2/07 14:45

Játs, enda ekki á hverjum degi sem mađur sér svona unađslega fallega karlmenn sem eru líka skemmtilegir og gáfađir‹hugsar í fljótu bragđi um leynda galla einsog giftingahringa og ţessháttar› Hverjir ćtla međ mér. Er ekki gestapóskyldumćting.‹Ljómar upp›

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 8/2/07 15:11

Dularfulli mađurinn mćlti:

Játs, enda ekki á hverjum degi sem mađur sér svona unađslega fallega karlmenn sem eru líka skemmtilegir og gáfađir

Jú... jú ég sé einmitt einn slíkan á hverjum degi.
‹Ljómar upp›

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
        1, 2, 3  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: