— GESTAPÓ —
Skákklúbbur Baggalútíu
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 22/3/07 23:01

K er þá kóngur, H hrókur, D drottning, x dráp og # mát?
Þetta er er þá bara svona barnslega einfalt.
En hvað merkir upphrópunarmerkið sem ég hef stundum séð?

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 22/3/07 23:02

Isak Dinesen mælti:

Ahh, ruglaði ég ekki röðinni bara örlítið?

Hvítur drepur til baka og þá fylgir:

.. De1+
Hf1 Re2+
Kh1 Dxf1#

Hvað þá með Kf2 í stað Kh1?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 22/3/07 23:03

Ég sjálfur mælti:

K er þá kóngur, H hrókur, D drottning, x dráp og # mát?

Jamm. Og + er skák. Peð fá ekki staf - „peð á g5“ væri til að mynda táknað með g5, en „peð drepur á g5“ með xg5.

Stöðumyndin aftur. Svartur á leik:

Og já, það er hvurslags sem á gátuna þó ég hafi tekið mér það bessaleyfi að svara ...

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 22/3/07 23:03

Ég sjálfur mælti:

K er þá kóngur, H hrókur, D drottning, x dráp og # mát?
Þetta er er þá bara svona barnslega einfalt.
En hvað merkir upphrópunarmerkið sem ég hef stundum séð?

Upphrópunarmerki þýðir (mjög) góður leikur en spurningamerki er afleikur.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 22/3/07 23:15

Þarfagreinir mælti:

Isak Dinesen mælti:

Ahh, ruglaði ég ekki röðinni bara örlítið?

Hvítur drepur til baka og þá fylgir:

.. De1+
Hf1 Re2+
Kh1 Dxf1#

Hvað þá með Kf2 í stað Kh1?

Ahh, semsagt ef hvíti kóngurinn drepur til baka en ekki hrókurinn.

Mér sýnist planið samt ganga, þá fylgir:

.. Hf3+

Hvítur verður að drepa með peðinu því annars er mát með:

Kg1 - Re2
Kh1 - Hxf1#

En ef hvítur drepur með peðinu fylgir:

.. Dxf3+
Kg1 - Re2+
Kh1 - Df1+
Dg1 - Dxg1#

Er þetta nokkuð rétt hjá mér?

‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 22/3/07 23:28

Nei, ég átti nú við að færa kónginn á f2 þegar svartur skákar með riddaranum. Ég sé ekkert því til fyrirstöðu.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 22/3/07 23:59

Auðvitað - þarna féll ég í gildruna að gera ráð fyrir að andstæðingurinn geri það sem ég vil að hann geri...

Ætli maður „hringi sig ekki inn veikan“ á morgun og rannsaki þessa þraut og rökfræðiþrautina í nánar í staðinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 23/3/07 00:20

1....Dg3! 2 hxg3-Re2 mát. 2 fxg3-Re2, 3 Kh1-Hxf1 mát. 2 Dxg3-Re2, 3 Kh1-Rxg3, 4 Kg1-Re2, 5 Kh1 og svartur forðar hróknum og er manni yfir með unnuð tafl.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 23/3/07 00:28

Við þurftum ekki að bíða til morguns eftir réttu svari - það er komið!

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 23/3/07 00:29

Ég ætla að reyna aftur:

.. Dg3

Hvítur verður að drepa einhvern veginn til að forðast mátið á Dh2#.

Ef hann drepur með drottningunni náum við henni til baka með gafflinum Re2, og hvítur má ekki taka riddarann þegar hann drepur drottninguna því þá er mát Hf1#. Hins vegar sé ég ekki að svartur nái að máta beint úr þessari stöðu. Hann tryggir hinsvegar uppskiptin sem þýðir tvímælalaust sigur þar sem hann er manni yfir (hann næði að bjarga riddaranum og hrókinum úr stöðunni með því að skáka aftur með riddaranum á Re2).

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 23/3/07 00:30

‹Stekkur hæð sína›

Það er greinilega að lifna yfir þessum þræði.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 23/3/07 00:42

‹Ljómar upp› Reyndi fyrst að drepa á c5. 1...Dxc5, 2 Dxc5-Re2, 3 Kh1-Rg3, h-peðið er leppur og ekki má 4 fxg3 útaf 4...Hxf1, 5 Dg1-Hxg1 með unnu tafli, en eftir 4 Kg1 (sá þann augljósa leik ekki strax) á svartur ekkert betra en þráskák.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 29/3/07 10:53

Þetta er hárrétt hjá Dordingli! Allir mögulegir leikir út frá Dg3 eru vonlausir eftir þennan snilldarleik.

Nú vil ég sjá einhvern annan koma með skákþraut - hafi enginn gert það innan sólarhrings kem ég með aðra.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Schrödinger Kisinn 25/4/07 22:58

Hér er ein, kanski frekar létt en það er greinilega búin að vera löng þögn á þessum þræði svo það ætti ekki að skaða að setja inn eina létta:

Stvartur á leik og mátar í tveimur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 26/4/07 01:17

Já, hún er létt, en þó góð.

Da5

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 26/4/07 02:15

HA? Da5-Ha3!

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 26/4/07 02:27

Góð! Þurfti aðeins að horfa á þetta. ‹Glottir›

-Dh8! er galdurinn.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 26/4/07 08:47

‹Fórnar biskupi›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: