— GESTAPÓ —
Mannanöfn.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 7/1/07 16:31

Vinkona mín ætlaði að skýra stelpna sína Ásdís Brynja... alls ekki slæmt en ég er viss um að hún yrði fanatískur feministi...‹Klórar sér í höfðinu›]

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 4/2/07 12:54

Vinafólk móður minnar voru álitin klikkuð þegar þau ætluðu að skíra son sinn Eldgrím Jökul.
Þau hættu við það og nú heitir hann bara Tindur.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
rúnin 5/2/07 17:09

Ég þekki til drengs sem heitir Ari Eldar. Eldar er kannski ekki svo slæmt nafn eitt og sér en sem seinna nafn af tveimur fór fjölskyldan að sjálfsögðu að líta á þetta sem setningu sem ætti að botna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 6/2/07 05:21

svipað og Reynir Örn...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 6/2/07 20:23

Etilríður finnst mér nú alltaf hljóma vel...
Enda ein af formæðrum mínum.

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 6/2/07 20:28

Fantur er efnilegt nafn.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 6/2/07 20:33

Fantur og Fauti væru ákaflega falleg nöfn, t.d. á tvíbura.

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 6/2/07 20:40

Sama er að segja um nöfnin, Þrjótur og Þjösni.

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 7/2/07 00:25

Eða Lýður og Skríll

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 8/2/07 06:12

Hvað þá með ónefni eins og Ævar eða Einar?
Stúlkurnar voru einar þegar Einar fór en urðu ævar þegar Ævar kom.
Er þetta ekki fráleitt?

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 8/2/07 06:37

Kunningi minn notaði einu sinni pikköpplínu:

Tilvitnun:

Ég heiti það sem þið verðið þegar ég er farinn!

Ó hvað það væri gaman að fá að svara þessu...

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 8/2/07 10:09

Hét hann Feginn?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
gregory maggots 24/3/07 21:45

Sonur vinafólks míns heitir millinafninu Fenrir.

Annars var samsetningin Hrútur Grútur lengi hugsuð sem heiti á son minn, yrði hann einhver.

pyntingameistari hennar hátignar - konunglegur skrásetjari þess sem eðlilegt skal teljast - mikill aðdáandi lágstafaritháttar.
        1, 2, 3
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: