— GESTAPÓ —
Uppáhalds plata
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 25/12/06 23:13

Vladimir Fuckov mćlti:

‹Veltir fyrir sjer hvort ástćđa sje ađ verđa til ađ leita leiđa til ađ fela ţennan ţráđ fyrir ritstjórn›

‹Ákveđur ađ grípa til fyrirbyggjandi ađgerđa›

Uppáhalds plata mín međ Baggalúti er Aparnir í Eden.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 26/12/06 02:45

‹ákveđur ađ reyna ađ hjálpa til viđ fyrirbyggjandi ađferđir›Mér finnst nú Pabbi ţarf ađ vinna betri, báđar ćđislegar, en Kaffi og Sígó er á Pabbanum og ţar međ er máliđ dautt...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 26/12/06 03:07

Ég á mér afar fáar uppáhaldsplötur, ţar sem flestar plötur innihalda a.m.k. eitt slappt lag. Undantekningar á ţessu eru m.a. Tesco Value međ samnefndri hljómsveit, American Pie međ Don McLean, Mule Variations og Small Change međ Tom Waits, og Bringing it all back home og Desire međ Dylan.
Á ţessar plötur get ég hlustađ endalaust, og ţađ í heild sinni, sem er meira en hćgt er ađ segja um margar ađrar.

Pabbi ţarf ađ vinna er svo mín eftirlćtis Baggalútsplata, ţó Jodilei valdi ţví ađ get ekki haft hana međ á listanum.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 26/12/06 19:56

Ég get ekki gert upp á milli Dark Side of the Moon og Wish You Were Here Pink Floyd-lega séđ. The Wall fylgir svo fast á hćla ţeirra.

Besta plata ađ mínu mati er samt... Welcome to Sky Valley međ sveitinni Kyuss. Svakaleg plata sem hćgt er ađ hlýđa á aftur og aftur.

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
J. Stalín 26/12/06 21:38

Uppáhalds íslenska platan mín er ađ sjálfsögđu Baggalútsplata, annađ vćri Bagglast.
Sú Baggalútsplata er Jól og blíđa, einstaklega góđ plata yfir hátíđirnar. Samansafn af öllum gömlu góđu Jóla-Baggalútslögunum ásamt frekar nýlegum lögum.

Jođ Stalín lávarđur | Ađalritari Baggalútíu | Lávarđur af Papúa Nýju-Gíneu | Nýkrýndur sjeik af Túrkmenistan | Einrćđisherra Japans | Einkaţjónn Dulu | Stórmeistari musterisriddarareglu Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 27/12/06 00:53

PS. Besta plata í heimi er Pick of Destiny međ Tenacious D. Ţađ ţarf ekki ađ rćđa ţađ frekar. Kú, e og fokkíng Dé!

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
J. Stalín 27/12/06 16:35

Jahá! Platan ber sama nafn og myndin nú í bíó.

Jođ Stalín lávarđur | Ađalritari Baggalútíu | Lávarđur af Papúa Nýju-Gíneu | Nýkrýndur sjeik af Túrkmenistan | Einrćđisherra Japans | Einkaţjónn Dulu | Stórmeistari musterisriddarareglu Baggalútíu
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 27/12/06 16:58

Bestasti diskurinn ersko klárlega nýjasti diskurinn međ HildiVölu skilörru !

‹Hendir tyggjóinu sínu í viđstadda og stingur af›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
J. Stalín 27/12/06 17:21

Hvćsi mćlti:

Bestasti diskurinn ersko klárlega nýjasti diskurinn međ HildiVölu skilörru !

‹Hendir tyggjóinu sínu í viđstadda og stingur af›

‹Brosir út ađ eyrum og lyftir báđum höndum upp fyrir höfuđ til merkis um ađ sér hafi ţótt ţetta afskaplega fyndiđ›

Jođ Stalín lávarđur | Ađalritari Baggalútíu | Lávarđur af Papúa Nýju-Gíneu | Nýkrýndur sjeik af Túrkmenistan | Einrćđisherra Japans | Einkaţjónn Dulu | Stórmeistari musterisriddarareglu Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 27/12/06 18:21

Ég á korkplötu sem er svona hvít og breytir sér í snjó ţegar mađur klórar henni. ‹Byrjar ađ klóra korkplötuna og labba í hringi›

Annars tilnefni ég bara ţessa hérna sem mína plötu, ekki er hún best í heimi en mér fannst platan ćđisleg ţegar ég eignađist hana. ‹Ljómar upp›

Annars á ég svo fáar plötur, bara tvćr útlenskar og hinar eru barnaplötur.‹Brestur í óstöđvandi grát› Ég á bara helling af geisladiskum.

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 27/12/06 19:06

Eftir ađ hafa huxađ máliđ betur er hérna top 10 uppáhaldsplöturnar mínar, ekki í neinni sérstakri röđ

-Rain Dogs - Tom waits
-Siamese Dreams - Smashing Pumpkins
-Bends - Radiohead
-The Man Comes Around - Johnny Cash
-No more Shall we Part - Nick Cave
-Sheik Yourbouti - Frank Zappa
-Small Change - Tom Waits
-Maus - Í ţessi sekúndubrot sem ég flýt
- Primus - Sailing The Sea of Cheese
-Bob Dylan - Highway 69 revisited

-Pabbi ţarf ađ vinna međ Baggalút er nćst inn..‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 27/12/06 19:45

Ţađ er mun betra ađ hafa ţetta topp tíu lista.

Uppáhalds erlendu plöturnar.

1) Genesis: Foxtrot.
2) Pink Floyd: Whis you vere here.
3) Camel: The snow goose.
4) Jethro Tull: Heavy horses.
5) Mike Oldfield: Tubular bells.
6) Led Zeppelin: Led Zeppelin (4)
7) Strawbs: Ghost.
8) Dire straits: Love over gold.
9) Pink Floyd, Dark side of the moon.
10) Kinks: The road.

Uppáhalds innlendu plöturnar.

1) Baggalútur: Aparnir í Eden.
2) Baggalútur: Pabbi ţarf ađ vinna.
3) Baggalútur: Jól og Blíđa.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 27/12/06 20:12

Damn... gleymdi Wish you were here međ Pink Floyd... enda búinn ađ vera í Pink Floyd pásu í nćrri 3 ár... ‹Klórar sér í höfđinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 27/12/06 20:49

Hver fjandinn? Ég skrifađi fćrslu hér í gćr og hún virđist vera horfin. Jćja, ţađ er erfitt ađ nefna eina plötu en máski heilladrjúgast ađ nefna ţćr sem ég hef hlustađ á hvađ mest í gegnum tíđina.

Tom Waits: Small Change, ţríleikur Franks.
Bowie: Diamond Dogs, Low.
Velvet: The Velvet Underground plús bananaplatan.
Chet Baker: Embraceable you.
Howlin' Wolf: Best of.
Stones: Sticky Fingers og Exile.
Pixies: Doolittle.
Led Zeppelin III.
Doors: LA Woman.
The Antonio Carlos Jobim Songbook.
Coltrane: Blue Train.
Davis: Sketches of Spain og auđvitađ Kind of Blue.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 30/12/06 21:41

Ţađ er svo sem ekki erfitt ađ velja ţá plötu í safni mínu, sem ég tel besta, en ţar eru líka margar ađrar, sem mér ţykja frábćrar og hef hlustađ mikiđ á í gegnum tíđina. Ég setti ţví saman eftirfarandi lista, en ég gat ekki međ nokkru móti haft fćrri en 20 plötur á honum og hefđi reyndar getađ tínt til miklu fleiri.

1. The Dark Side of the Moon – Pink Floyd (1973)
2. Thick as a Brick – Jethro Tull (1972)
3. Sergeant Pepper’s Lonely Hearts Club Band – The Beatles (1967)
4. Tommy – The Who (1969)
5. Close to the Edge – YES (1972)
6. Abbey Road – The Beatles (1969)
7. Benefit – Jethro Tull (1970)
8. Gaucho – Steely Dan (1980)
9. Brothers in Arms – Dire Straits (1985)
10. Caravanserai – Santana (1972)
11. Revolver – The Beatles (1966)
12. The Minstrel in the Gallery – Jethro Tull (1975)
13. Katy Lied – Steely Dan (1975)
14. Fragile – YES (1972)
15. Amused to Death – Roger Waters (1992)
16. A Question of Balance – The Moody Blues (1970)
17. Black Sabbath – Black Sabbath (1970)
18. Communiqué – Dire Straits (1979)
19. Remain in Light – Talking Heads (1980)
20. Wish You Were Here – Pink Floyd (1975)

Eins og sjá má, koma sumar hljómsveitir fyrir oftar en einu sinni, en ţađ er nú bara einu sinni ţannig ađ manni ţykja sumir flytjendur betri en ađrir og kaupir ţví meira efni međ ţeim. Svo má líka velta ţví fyrir sér hvort röđin eigi ađ vera nákvćmlega svona. Ég er ţó ekki í vafa međ fyrstu ţrjár.

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
J. Stalín 30/12/06 21:42

‹Brestur í grát›
Ţessi listi er svo fullkominn hjá ţér, Herbjörn.

Jođ Stalín lávarđur | Ađalritari Baggalútíu | Lávarđur af Papúa Nýju-Gíneu | Nýkrýndur sjeik af Túrkmenistan | Einrćđisherra Japans | Einkaţjónn Dulu | Stórmeistari musterisriddarareglu Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 30/12/06 21:46

Takk fyrir en ég minni ţó á hiđ fornkveđna: Margir eru kallađir en fáir útvaldir.

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 30/12/06 21:56

Ćtli ég verđi ekki ađ bćta viđ Pros and cons of hitchhiking međ Roger Waters. Mikiđ var ég svekkt ađ hann skyldi ekki taka titillagiđ á Hróa.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: