— GESTAPÓ —
Fullyrðingamót.
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 603, 604, 605 ... 624, 625, 626  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 11/2/17 16:20

Oft er gos í gosflöskum,
Geymist tros í hnakktöskum.
Kiprast bros í kjatöskum.
Kviknar dos í óröskum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 12/2/17 04:50

Karlinn nú í kistu liggur.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 12/2/17 14:57

Karlinn nú í kistu liggur.
Konan nú á sólbað hyggur.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 12/2/17 21:29

Karlinn nú í kistu liggur.
Konan nú á sólbað hyggur.
Krakkahrúgan cola þiggur.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 13/2/17 10:22

Karlinn nú í kistu liggur.
Konan nú á sólbað hyggur.
Krakkahrúgan cola þiggur.
Á kolagrilli brennur hryggur.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 13/2/17 10:25

Veðurblíðan bætir geð.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 13/2/17 12:33

Veðurblíðan bætir geð.
Breytist drottning ey í peð.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 14/2/17 07:32

Veðurblíðan bætir geð.
Breytist drottning ey í peð.
Eitthvað hefur áður skeð.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 14/2/17 10:21

Veðurblíðan bætir geð.
Breytist drottning ey í peð.
Eitthvað hefur áður skeð.
Almennt kostar vinnan streð.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/2/17 21:58

Snjórinn jafnan snyrtir land.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 23/2/17 14:02

Snjórinn jafnan snyrtir land.
Snælda lék sér oft með band.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
rutúnK 23/2/17 17:37

Snjórinn jafnan snyrtir land.
Snælda lék sér oft með band.
Gott er saman bús og bland.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 23/2/17 18:49

Snjórinn jafnan snyrtir land.
Snælda lék sér oft með band.
Gott er saman bús og bland.
Bað ég tek við hvítan sand.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 5/4/17 22:54

Vonlítil er vinin okkar.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 6/4/17 11:05

Vonlítil er vinin okkar.
Vínardrengjakórinn rokkar.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 6/4/17 14:04

Vonlítil er vinin okkar.
Vínardrengjakórinn rokkar.
Víðir eru vinstri sokkar.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 6/4/17 14:32

Vonlítil er vinin okkar.
Vínardrengjakórinn rokkar.
Víðir eru vinstri sokkar.
Vínardrengjakórinn lokkar.

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 6/4/17 14:43

Vínardrengjakórinn kyrjar.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
        1, 2, 3 ... 603, 604, 605 ... 624, 625, 626  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: